Morgunblaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2016 Captain America: Civil War Allar helstu ofurhetjur Marvel koma saman í þessari kvikmynd um Kaftein Ameríku, m.a. Járnmaður- inn og Köngulóarmaðurinn. Vegna misheppnaðra aðgerða sem kostað hafa mannslíf hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna ákveðið að Aven- gers-hópurinn og aðrir með ofur- krafta þurfi að fylgja ströngum reglum. Steve Rogers, þ.e. Kafteinn Ameríka, sættir sig ekki við þau skilyrði, ólíkt Tony Stark, Járn- manninum, og úr verður deila sem endar með miklum átökum. Með aðalhlutverk fara Chris Evans, Ro- bert Downey Jr., Scarlett Johans- son, Elizabeth Olsen, Paul Rudd, Tom Holland, Sebastian Stan og Jeremy Renner. Leikstjórar eru Anthony og Joe Russo. Rotten Tomatoes: 98% Ratchet og Clank Teiknimynd sem byggð er á sam- nefndum tölvuleik. Segir af geim- veru nokkurri sem líkist ketti, Ratchet, og aðstoðarvélmenni hennar, Clank, sem þurfa að koma í veg fyrir að illmennið Drek eyði plánetunum í Solana-vetrarbraut- inni. Ratchet og Clank ganga til liðs við Alheimsverðina, hetjur sem vernda eiga vetrarbrautina. Af þeim sem leika í íslenskri talsetn- ingu má nefna Steinda Jr., Ara Eld- járn, Sölku Sól, Pétur Jóhann Sig- fússon, Andra Frey Viðarsson, Sögu Garðarsdóttur og Sverri Bergmann. Leikstjórar eru Kevin Munroe og Jericca Cleland. Enga samantekt á gagnrýni að finna. The Ardennes Hollensk kvikmynd sem fjallar um tvo bræður sem fremja saman glæp. Annar þeirra kemst upp með glæpinn en hinn er handtekinn og situr í fangelsi í fjögur ár. Að af- plánun lokinni hittast bræðurnir á ný og úr verður mikið og drama- tískt uppgjör. Myndin var sýnd í Discovery-flokknum á kvik- myndahátíðinni í Toronto í fyrra og vann til Magritte-verðlaunanna sem besta erlenda kvikmyndin í samframleiðslu. Leikstjóri myndar- innar er Robin Pront og með aðal- hlutverk fara Veerle Baetens, Jan Bijvoet og Eric Godon. Enga samantekt á gagnrýni að finna. Átök Kafteinn Ameríka deilir við Járnmanninn svo úr verður stríð í Captain America: Civil War. Átök og ævintýri Bíófrumsýningar Hardcore Henry 16 Fyrstupersónuspennumynd séð út frá sjónarhóli aðal- persónunnar, karlmanns sem vakinn er upp frá dauð- um og þjáist af minnisleysi í kjölfarið. Metacritic 51/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 22.20 Fyrir framan annað fólk 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.45 Bíó Paradís 22.00 The Divergent Ser- ies: Allegiant 12 Beatrice Prior og Tobias Ea- ton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrif- stofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Gene- tic Welfare. Metacritic 33/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Criminal 16 Minningar og hæfileikar lát- ins CIA-fulltrúa eru græddar í óútreiknanlegan og hættu- legan fanga. Metacritic 37/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 23.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Huntsman: Winter’s War12 Metacritic 36/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 12.00, 17.30, 20.10, 22.20 Háskólabíó 20.10, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Batman og Superman berj- ast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið bbnnn IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 10 Cloverfield Lane 16 Metacritic 76/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Maður sem heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í hverfinu. Honum var steypt af stóli sem formaður götu- félagsins en stjórnar áfram með harðri hendi. IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.10, 22.20 Zootropolis Nick og Judy þurfa að snúa bökum saman. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Ratchet og Clank Smárabíó 15.30, 15.30, 17.50, 20.00, 20.00 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu. IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar. Metacritic 66/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.50 Háskólabíó 17.40 A Hologram for the King Háskólabíó 20.00, 22.40 Bastille Day Smárabíó 19.30, 20.00, 22.00, 22.40 The Brothers Grimsby 16 Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.20 Mia Madre Bönnuð yngri en 9 ára Bíó Paradís 22.15 The Ardennes Bíó Paradís 18.00, 20.00 Spotlight Bíó Paradís 17.30 Louder than Bombs 12 Þremur árum eftir sviplegan dauðdaga stríðsljósmyndar- ans Lauru Freed koma synir hennar og eftirlifandi eigin- maður saman. Bíó Paradís 17.45 Room 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pardusdýrs. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 The Jungle Book Kvikmyndir bíóhúsanna Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Aven- gers hópnum um það hvernig eigi að tak- ast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum banda- mannanna Iron Man og Captain America. Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00, 22.20, 23.00 Captain America: Civil War 12 Viðskiptajöfur lendir í fangelsi eftir að upp kemst um innherjasvik. Þegar hún sleppur út skapar hún sér nýja ímynd og verður umsvifalaust eftirlæti flestra. Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 17.00, 17.45, 20.10, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Boss FLATKÖKUR Laugavegur 59, 2. hæð • Sími 551 8258 • storkurinn.is Opið: Mán.-F ös. 11-18 Lau. 12 -16 Við erum líka BÓKABÚÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.