Morgunblaðið - 02.05.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.05.2016, Blaðsíða 29
Laugavegur 61 ︲ Kringlan ︲ Smáralind ︲ Sími 552 4910 PIPA R\TBW A • SÍA jonogoskar.is Fallegar fermingargjafir Bára í Icecold skartgripalínunni fæst í tveimur lengdum og fjórum litum, einnig með litlum demanti. Frá 6.900 kr. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. MAÍ 2016 » Stórsveit Reykjavíkur stóð fyrir árlegu Stór-sveitamaraþoni sínu í Flóa í Hörpu í fyrradag og komu margar stórsveitir fram. Auk Stórsveitar Reykjavíkur, sem reið á vaðið, léku Stórsveit Tón- skólans í Garðabæ, Stórsveit Tónlistarskóla FÍH, Stórsveit Tónlistarskóla Akureyrar, Stórsveit Tón- listarskóla Reyjanesbæjar, Léttsveit Karenar, Stórsveit Suðurnesja, Stórsveit Skólahljómsveita Reykjavíkurborgar og Stórsveit Öðlinga. Stór- sveitamaraþonið var haldið í tuttugasta sinn og léku allt frá börnum til eldri borgara. Stórsveitamaraþon var haldið í tuttugasta skipti í Hörpu Stórsveitaveisla Stórsveit Reykjavíkur reið á vaðið á tónleikum í Flóa í Hörpu í fyrradag þegar margar hljómsveitir léku fyrir gesti. Tónvís Gunnar Hrafnsson er kontrabassaleikari Stórsveitar Reykjavíkur. Glaðir gestir Smári Valtýr Snæbjörnsson og Selma Hrönn Maríudóttir. Tónelsk Alma Sæbjörnsdóttir og Filippus Þórhallsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Breski kvik- myndaleik- stjórinn Sam Mendes verður formaður dóm- nefndar kvik- myndahátíðar- innar í Feneyjum sem haldin verð- ur 31. ágúst til 10. september nk. Níu manns verða í dómnefnd- inni sem velur bestu mynd hátíð- arinnar og önnur veitir önnur helstu verðlaun. Mendes segir það mikinn heiður að fá að fara fyrir nefndinni. Formaður í Feneyjum Sam Mendes CAPTAIN AMERICA 3D 6, 9 CAPTAIN AMERICA 10:25 RATCHET & CLANK 5:50 ÍSL.TAL HUNTSMAN: WINTERS WAR 10:10 THE BOSS 5:50, 8 MAÐUR SEM HEITIR OVE 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.