Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.05.2016, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.05.2016, Síða 1
Húmor og og hæfileg ósvífni Vill strætó fyrir alla Séra Hildur Eir Bolladóttir hefur glímt við áráttu og þráhyggju frá því hún var barn. Hún segist takast á við það með blöndu af sjúklegri forvitni, hæfilegri ósvífni og húmor. Áður notaði hún vín eins og lyf til að deyfa hugann, en segist hafa endurfæðst í fyrra þegar hún hætti að drekka áfengi 14 15. MAÍ 2016 SUNNUDAGUR Sadiq Khan er nýi borgarstjóri Lundúna. Hann er fyrsti múslim- inn til að stýra evrópskri stórborg 8 Linda Björg segir fataiðnaðinn á árum áður ævintýri 16 Útlendingar hlunnfarnir MunumKarnabæ og Don Cano Dæmi eru um að erlendir starfsmenn fái laun eins og í unglingavinnu þrátt fyrir að hafa menntun og reynslu 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.