Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.05.2016, Side 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.05.2016, Side 34
FERÐALÖG Að vera með skó til skiptanna er höfuðatriði á ferða-lögum. Sama hversu þægilegir skórnir eru þá þurfa fæturnir tilbreytingu eftir daglangt borgarrölt. Aukaskópar borgar sig 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.5. 2016 Týnd í New York New York-lögreglan fylgist vel með borgurum sínum. Stolinn koss á götunni. Mikið er um dýrðir í Gay Pride-göngunni ár hvert. Á Times Square er alltaf líf og fjör og ferðamenn láta mynda sig. Ys og þys og hávaði, fólksmergð og skrítin lykt, háhýsi og grænir garðar. Allt þetta má finna í hinni kynngimögnuðu New York-borg en skemmtilegast er þó hið fjölbreytta mannlíf sem við einsleitu Íslendingar eigum ekki að venjast. Fólkið er í öllum litum, öllum stærðum, á öllum aldri og af öllum trúarbrögðum og er seint hægt að þreytast á að skoða mannlífið. Fyrir götu- ljósmyndara er New York frábær og best er að ráfa um göturnar og týnast. Það fylgir því unaðsleg frelsistilfinning að týnast í fjöldanum; vera ein af þessum skrítnu mannverum sem ráfa um stein- steypuna á milli skýjakljúfanna, finna til smæðar sinnar en um leið samkenndar með mannkyninu. Ljósmyndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Sjá útsölustaði á www.heggis.is SILKIMJÚKAR hendur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.