Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 07.01.1999, Síða 19

Víkurfréttir - 07.01.1999, Síða 19
Hress hópur stráka æfir reglulega í likamsræktarstöd Studeo Huldu. Þeir brostu breitt fyrir Ijósmyndara VF á mánudagskvöldid. Fjörið að byrja á líkamsræktarstöðvunum: Nu er TAE*BO málið! Nýjasta æðið í bandarísku líkams- ræktinni heitir TAE«BO. Hér er um að ræða sambland af sjálfsvörn, eróbiki og kvokölluðu kickboxi. Líkamsræktarstöðin Studeo Huldu er fyrsta líkams- ræktarstöðin á landinu sem kennir þessa grein líkamsrækt- ar. Hulda Lárusdóttir, eigandi Studeo Iluldu, sagði í samtali við Víkurfréttir að TAE«BO væri komið til að vera, enda hcntaði það öllum fjölskvldu- meðlimum og þar skiptir aldur ekki máli.. TAE*BO reynir mjög á einbeitningu og á jafnvægi líkamans. Æfingarnar reyna m.a. á kviðvöðvana, miðpunkt líkamans. „Við erum að nota vöðva líkamans allan tímann og með þessuin æfingum erum við að brenna 800 kaloríum á klukkustund“. Reynslan að utan er að sýna að með TAE*BO er fólk að ná miklum árangri í líkamsrækt, auk þess að stunda þarna sjálfsvarnaræfingar, en handahreygingar og spörk eru mikið notuð í TAE*BO. Þessar æfingar auka snerpu og jafnvægi líkamans og þátttak- endur verða mun meðvitaðri um sinn líkama með hverjum tímanum sem líður. Hulda segir þetta vera það vinsæl- asta sem boðið er uppá í Banda- ríkjunum og TAE*BO sé komið til að vera í líkamsræktarstöð Studeo Huldu. „Þetta á eftir að koma öllum á óvart og hingað er öllum velkomið að koma ókeypis í kvnningartíma til að sannfærast um ágæti TAE*BO“, sagði Hulda Lárus- dóttir að endingu. :-) Þetta er TAE»B0 í allri sinni mynd. Vissara að hafa gott pláss! Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barna og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. TILLEIGU Hcrbergi góð snyrtiaðstaða, fer að losna. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 421-1619 eftir kl. 19. 80 fermetra húsnæði að Hringbraut 92 (við hliðina á Miðbæ) í húsnæðinu eru frysti og kæliklefar mjög hentugt fyrir t.d. matvælaframleiðslu. Uppl. í síma 421-3538. 2ja herb. íbúð í Njarðvík. Laus strax. Uppl. í síma 421-2837. Herbergi með aðgang að snyrtingu, mið- svæðis. Leigist á 10 þús m/hita og rafmagni. Laus strax. Uppl. í síma 421-2395 og 896-9322. ÓSKAST TIL LEIGU Einstaklings -2 eða 3ja herb. í Keflavík eða Vogum, reglu- semi og skilvtsum greiðslum heitið. Uppl. í síma 424-6502 eða 422-5240. Haukur. Herbergi eða lítil einstaklingsíbúð fyrir 18 ára stúlku. Uppl. í síma 421-3463. Fvrir 1. febrúar Reglusöm hjón óska eftir íbúð til leigu í Keflavík eða Njarðvík skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-6512 eftir kl. 18. Ibúð eða hús helst með bílskúr í Sandgerði. Uppl. ísíma 453-7911. Gevmsluhúsnæði upphitaður bílskúr eða annað 10-25 fermetra húsnæði óskast til leigu frá miðjum janúar til I. júní. Helst í Njarðvík. Uppl. í síma 421 -2996 Jónas. BARNAPÖSSUN Erum 2 ungar mæður í Garðinum sem erum að hugsa um að gerast dagmæður, okkur langar að kanna undirtektir og hvort það sé þörf fyrir barna- pössun í byggðarlaginu. Erum að hugsa um að vera frá 8-17 virka daga og taka að okkur heilsdags og hálfsdags börn einnig gætum við tekið að okkur skólabörn sem eru ein heima og börn sem þurfa dag og dag pössun. Uppl. í símum 422-7453 Kolbrún og 422-7054 Nína Rut. ATVINNA ÓSKAST 24 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Skammtíma eða langtíma, allt kemur til greina. Uppl. í síma 862-0574. ÝMISLEGT Judo Judoæftngar unglinga og karla í íþróttamiðstöðinni í Vogum. Þjálfari Magnús Hauksson. Skráning og nánari uppl. í síma 424-6815. Kettlingar 2 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. ísíma 422-7279. Guðspekifélag Suðurnesja I kvöld fimmtudaginn 7. janúar kl.20. ræðir Jón L Arnalds um „Hug og hugljómun" í sal Iðnsveinafélagsins að Tjarn- argötu. Allir velkomnir og aðgangseyrir er enginn. Guðspekifálag Suðurnesja: Hug- liómun IKvöld finiintudaginn 7. janúar kl.20. er fundur hjá Guðspekifélaginu og verður ræðumaður deil- darforseti félagsins Jón L Arnalds, með erindi sem hann nefnir „Hug og hugljómun”. Fundurinn verður haldinn í sal Iðn- sveinafélags Suðurnesja að Tjarnargötu. Aðgangsevrir er enginn og eru allir vel- komnir. BILIÐJV HVTIR Á ii »7ii árifíftur Bííiðn ehf. ínftt og glæsilegt húsnœði að ISjarðarbraut 17 (við hliðtna a Toj'otasalnum). JSýtt hústueði gerir okhur kleift að þionusta viðskiptivini okkar mun betur en áður ítefur rerið mötjuletjt. Hins vetjar er átijákt tetttiletjt er að örtítil rösktttt verði á jrjonustunni á nteðatt ti við kontttttt okkur Jyrir 111*711 húsnteði og biðjumst við vetvirðingar á þvt. Verið velkontitt 1 nýtt og glœsitegt húsnteði. p BÍLIÐN HF ® TOYOTA þjonusta Xjarðarbraut 17 - Fitjum Stmi 421 5290 Víkuifréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.