Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.01.1999, Síða 2

Víkurfréttir - 14.01.1999, Síða 2
Viðræður við Verkafl um fjölnotahús ■ ■ Ollum níu tilboðununi í byggingu og rekstur fjölnota íþróttahúss var hafnaö en meirih- luti dómnefndar leggur til að efnt verði til skýring- arviðræðna um þriðja tilboð Verkafls hf. „Við gerum okkur góðar von- ir um að ná nýjum samn- ingum en því er ekki að leyna að það voru okkur mikil von- brigði livað tilboðin voru óhagstæð og há“, sögðu þeir Þorsteinn Erlingsson, for- maður dómnefndar og Skúli Utsalan er byrjuð 30 - 70% afsláttur ***** Tjarnargötu 3 • simi 421 3855 Efstaleiti 36, Keflavík. I42m2 einb. með 2 svefnh. og bílskúr. Sérteiknaðar og smíðað innrétt. 12.300.000,- Gerðavegur 4, (iarði. Lítið einbýli 3ja herb. á góðum stað. 41nv skúr fygir. Laus strax. 5.000.000,- Kirkjuvegur 29, Keflavík. 103m: einb. á 2 hæðum. Hús sem gefur mikla möguleika. Falleg hornlóð. 5.900.000,- Kirkjuvegur 31, Keflavík. Lítið notarlegt einbýli á vin- sælum stað í bænum, horn- lóð, laust strax. 4.000.000,- l.| Vatnsncsvegur 30, Ketlavík. 3ja herb. n.h. í tvíbýli í góðu ástandi. Stór og góður kjallaii. Skipti á stærra. 6.000.000,- Heiðarholt 4, Keflavík. 3ja herb. 84nv íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Mjög góð endaíbúð. 5.9(M).(MK).- Austurvegur 20, Grindavík 135m: einbýli með 31m: bílskúr, 4 svefnh. Eign í góðu astandi. Uppl. um verð á skrifstofunni. Lvngbraut 3, Garði. 131m: einbýli með 3 svefn- herb.. Sökkulpl. undir 35m: bílskúr. Skipti á ódýrari eign. 8.800.000.- Miðtún 1, Keflavík. U3m: 4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýli með 55m: bílskúr. Eign sem er mikið endumýjuð. 8.000.000.- Austurgata 26, Keflavík. 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli í góðu ástandi. Skipti á stærri eign eða einbýli. 4.500.000.- Skúlason, forseti bæjar- stjómar en þeir áttu báðir sæti í dómnefnd auk Kristmundar Asmundssonar frá minnihluta en hann skilaði séráliti við afgreiðsluna en var einnig sammála því að hafna öllum tilboðunum. Frá ritstjóm VF Til greinahöfunda og lesenda Víkurfrétta. Mikið af auglýsingum barst til birtingar í Víkurfréttum þegar langt var liðið á vinnslu blaðsins. Þess vegna urðu nokkrar greinar og annað efni að víkja. Við biðjumst velvirðingar á þessu en vonumst til að geta birt greinarnar í næsta tölublaði, fimmtudaginn 21. janúar. ritstj. Ný ofnadeild tekin í notkun Ofnasmiöja Suðurnesja hefur stofnsett nýja ofnadeild og hafið framleiðslu á RÚNT-YL ofnum að nýju. Fyrirtækið hætti framleiðslu þeirra ofna fyrir tveimur árum þegar framleiðslutækin voru seld austur fyrir fjall. Þar gekk framleiðslan hins vegar ekki og varð fyrirtækið eystra gjaldþrota. Þá varð úr að Ofnasmiðja Suðurnesja tók verksmiðjuna á leigu í þrjá mánuði á síðasta ári til að sinna þörf markaðarins fyrir RÚNT-YL ofnum og gekk sá rekstur með ágætum Áður en Ofnasmiðja Suður- nesja seldi framleiðsludeildina austur höfðu RÚNT-YL ofnar 20% markaðshlutdeild á móti 80% hjá VOR-YL ofnum. Ofnasmiðja Suðurnesja gerði tilboð í þrotabú ofnasmiðjunnar eystra, en því var ekki tekið. Þá varð úr að Ofnasmiðja Suðumesja stofnaði nýja ofna- deild innan verksmiðju sinnar í Keflavík þar sem nú er hafin framleiðsla á RÚNT-YL oírium að nýju. Fimm starfsmenn hafa verið ráðnir til framleiðslunnar og unnu þeir allir áður við fram- leiðslu ofnanna, þegar fram- leiðsla þeirra var síðast í Keflavík fyrir tveimur árum. Allur tækja- og vélbúnaður er smíðaður á staðnum og er það Jón William Magnússon forstjóri sem hefur haft yfirum- sjón með smíði tækjanna með hjálp góðra manna. „Öll tækin hafa verið hönnuð að nýju og er framleiðsludeildin mjög ful- lkomin“, sagði Steinþór Jónsson, framkvæmdastjóri, í samtali við blaðið. Steinþór sagði það ánægjulegt að fá þessa gömlu starfsmenn til starfa hjá fyrirtækinu að nýju. Ofnasmiðja Suðurnesja hefur verið mjög heppin með starfs- fólk og hefur þorri starfsmanna unnið hjá fyrirtækinu í um 15 ár. Það er jákvætt fyrir fyrirtæk- ið að hafa þessa menn, enda búa þeir að mikilli og góðri reynslu en það er undaristaðan fyrir góðum rekstri eins og nú hefur komið í ljós“, sagði Steinþór að endingu. Þora karlmenn að lækka fötum? Láta vaða? Leikfélag Keflavíkur er að hefja æfingar á nýju erlendu leikriti sem stefnt er á að frumsýna í mars undir leikstjóm Andrésar Sigurvinssonar þetta leikrit er af djarfara taginu og er óskað eftir karlmönnum,18 ára og eldri, sem þora að láta vaða og eru nánast til í allt. Ekki er hægt að greina frá nafni verksins að svo stöddu. Einnig er óskað eftir hugmyndaríku fólki af ýmsu tagi sem er til í að aðstoða við ýmislegt, s.s. sviðsvinnu, búninga, kynningar, förðun o.fl. skemmtilegt. Ef einhverjir hafa áhuga og vilja koma í prufu þá er mæting í Frumleikhúsinu nk. laugardag kl. 13:00. Farið verður með pmfur sem trúnaðarmál og nafnleyndar verður gætt. Látum vaða! Stjóm Leikfélags Keflavíkur Réttir dagsins í hádeginu alla viika daga ásamt íiskréttum, giilliéttum og fleiia, gborð FiskrétWjJjÍ og fösWd^a loug®.dfta?2 jrátí18'2^’ Kaífi margar tegundir, smurt brauö, vöfílur, súkkulaðitertur og íleiia. oúci ruttá&ábzfaifatútci, 421 70X0 Opið föstudaga og laugardaga til kl. 02. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.