Víkurfréttir - 14.01.1999, Qupperneq 15
Lífsval er
góður kostur
Mikið hefur verið rætt og rit-
að um þann möguleika ein-
staklinga að verja 2% viðbót-
ariðgjaldi af launum í fijálsan
lífeyrissparnað og draga þá
upphæð frá skattskyldum
tekjum. Ymsar spurningar
hafa vaknað hjá fólki um
þetta nýja spamaðarform. Hér
vil ég svara nokkrum þeirra í
stuttu máli.
Þessi nýja leið í lífeyr-
isspamaði hefur vakið
fólk almennt til um-
hugsunar um spamað
og er það eitt og sér af
hinu góða. Avöxtun
þessa sparnaðar er
sérstaklega góð því að
á móti 2% framlagi
launþega kemur 0,2%
framlag atvinnurek-
enda sem þýðir strax
10% ávöxtun. Enginn
fjármagnstekjuskattur er
greiddur af ávöxtuninni, en
við útborgun reiknast tekju-
skattur á alla upphæðina. Það
er rétt að árétta
það að fólk er
ekki að sleppa
við tekjuskattinn
heldur er aðeins
verið að fresta
skattgreiðslunni.
Fólk getur valið
úr fjöldanum öll-
um af vörsluað-
ilum sem eru í
stakk búnir að
taka við þessum
sparnaði. Hjá
Sparisjóðnum höfum við þrjá
valkosti sem við nefnum Lt'fs-
val. Fyrst er að nefna Lífeyris-
reikning Sparisjóðsins, sem er
verðtryggður hávaxtareikn-
ingur með ömggri ávöxtun. í
öðru lagi bjóðum við upp á
Lífeyrissjóðinn Einingu og
síðastan skal nefna Séreigna-
sjóð Kaupþings.
Síðamefndu valkostimir eru
Baldur
Gudmundsson,
sérfrædingur
„Ávöxlun jiessa
sparnaðar er sér-
staklega góð því að
á móti 2% framlagi
launþega kemur
0,2% framlag at-
vinnurekenda sem
þýðir strax 10%...
áhættusjóðir sem gefa mögu-
leika á hárri ávöxtun til lengri
tíma litið.
Það er einstaklingurinn sjálfur
sem hefur fmmkvæði í þessu
máli og mjög auðveldan hátt
er hægt að ganga frá samningi
um viðbótarlífeyrissparnað.
Það þarf aðeins að setja sig í
samband við þjónustufulltrúa
í Sparisjóðnum sem gengur
frá samningi. Samn-
ingur er síðan sendur
launagreiðanda og í
hverjum mánuði sér
hann um að skila uni-
saminni upphæð til
Sparisjóðsins.
Utborgun getur hafist
við 60 ára aldurinn en
verður ekki lokið fyrr
en 67 ára aldri er náð.
Þó aldursmörkum sé
náð þá er engin þörf á
að leggja niður sparnaðinn.
Það er hægt að leggja fyrir
þessi 2% af launum á meðan
viðkomandi þiggur launatekj-
ur frá atvinnurek-
anda.
Ekki er nauðsyn-
legt að vera búin
að ákveða sig
fyrir 15. janúar
eins og margir
hafa haldið fram.
Launþegar geta
hafið spamaðinn
hvenær sem þeim
hentar.
Þessi nýju spam-
aðarform eru ein-
göngu til þess fallin að taka
við ósköttuðum pening. Ef
einhverjar hafa áhuga á spam-
aði umfram þessi 2% þá bjóð-
ast ýmsar aðrar spamaðarleið-
ir. Umræða um spamað hefur
greinilega hreyft við fólki og
nú þegar em margir famir að
huga að heildarlausn í spam-
aði.
Haldur Guðmundsson
Siglingafræði
Námskeið í Siglingafræði fyrir
þrjátíutonnapróf hefst í
Keflavík 20. janúar.
Uppíýsingar í síma 421 1609.
.vi\fu dansa?
Dansnámskeið
Samkvæmisdansar
Gömlu dansarnir
Tjútt og Rock n Roll
Barnadansar, yngst 4ra ára
nnritun hefst fímmtudaginn 1 jan.
stendur til friðjudagsins 19. Ja
t
Kennsla hefst friðjudaginn 19. jan.
'ðavöllum 3c
Fjölskyldu og systkinaafsláttur
Upplýsingar og innritun \ símum
421 4082 og 421 4949
kl. 18 - 20
Una Gudlaugsdóttir
Berglind Hauksdóttir
65464654354
65465465465
46546546549
879879/765=/
979879+8798
79864498744
55595647865
77=875649=8
76419687542
16857196857
42196857421
86574216857
42169857421
69857423197
84659874659
87451987546
89654219864
58946518946
51845618945
28945621845
12846512845
21845128456
21561250621
Bókarinn
Bókhald - Reikningsskií
Rósant G. Abalsteinsson
Hafnargötu 90 sími 421 7707
Hefopnað bókhaldsstofu að
Hafnargötu 90 2. hæð. Tek að
mér bókhald fyrir fyrirtæki og
e'mstaklinga með rekstur.
M
Ollum viðskiptavinum sinnt
samviskusamlega.
Tíminn á 450 kr. til l.febrúar.
Nú er góðnr lími frrir snóker!
KNATTBORDSSTOFA SUDURNESJA - GROFIN 8 KEFLAVIK SINII421 3822
Víkurfréttir
15