Víkurfréttir - 14.01.1999, Side 18
Hvað en
Body pump?
Body Pump er
50-60 mínútna
líkamsrækt-
artími þar sem
unnið er með
lóð og lóðar-
stangir til þess
að þjálfa alla
vöðvahópa
líkamans í takt
við hvetjandi tónlist. Þrátt fyrir
að tónlist sé notuð er engin
nauðsyn að kunna dansspor eða
þolfimi til þess að vera þátt-
takandi í tíma. Mikil árhersla er
lögð á rétta lyftingatækni.
Notaðar eru viðráðanlega þyndir
sem hver og einn ræður við.
Endurtekningarfjöldi æfmganna
er mikill og þar af leiðandi unnið
mikið í fitubrennslu og krafþoli.
Hver þátttakandi fær sína
ákveðju stöng og ákveðið magn
af lóðum sem hentar hans líkam-
sástandi. Allir tímar byrja á góðri
upphitun þar sem unnið er með
alla stærstu vöðva líkamans.
Eftir upphitun em allir vöðva-
hópar þjálfaðir fyrirfram á skipu-
lagðan hátt. Þeir sem hafa prófað
Body-Pump finna strax mikinn
árangur vegna þess að það er
hannað til þess að vinna með
tveimur stærstu orkukerfum lík-
amans. Þau eru annars vegar
loftháð þjálfun, aðferð þar sem
súrefnið er notað til þess að
brenna fitu og kolvetnum og
skapa þannig orku fyrir vöð-
vahópa líkamans. Hins vegar
loftfirrð þjálfun, orkuferli sem
tekur við þegar álagið á vöðva-
hópa líkamans er orðið það
mikið að loftháða þjálfunin nær
ekki að koma nægu súrefni til
vöðvana. Loftfirrð þjálfun gefur
vöðvunum tækifæri á að þjálfa
af mikilli ákefð í stuttan tfma.
Kosturinn við Body-Pump er sá
að allir geta tekið þátt hlið við
hlið, án tillits til líkamsforms.
Þátttakendur velja sjálfir þá
þyngd lóða sem þeir vinna með í
Body-Pump. Body-Pump er því
fyrir konur og karla, unga sem
gamla, byrjendur sem lengra
komna.
Sigríður Kristjámdóttir,
Perlunni
F^orr
Árnestnc£afelac£ið
°6
Vestíl r ð i n gafe la i ð
efna til sameiginlegs þorrablóts
laugardaginn 23.janúar n.k.
Mioaveró er kr. 2500.- Gos selt
á staðnum. Húsið opnar stundvíslega
kl. 19.30. Hin frábæra hljómsveit,
Grænir vinir leika fyrir dansi fram
eftir nóttu, mætum öll. Vinsamlegast
tilkynnið bátttöku í síðasta lagi
miovikudaginn 20. jan. n.k. til
einhverra eftirtalinna:
Ragga hs: 421 3074.
Mallý/Hörður hs: 421 3489,
Elín hs: 421 3387.
Idnsveinafélag
Suðurnesja
Félagsfundur
Félagsfundur verdur haldinn hjá
Idnsveinafélagi Sudurnesja í húsi
félagsins að Tjarnargötu 7, Keflavík,
þriðjudaginn 19. janúar n.k. kl. 20.30.
Fundarefni
1. Lífeyrismál, kynning á
séreignasparnaði
2. Onnur mál.
Framsögumenn verða: Edda Rós
Karlsdóttir hagfræðingur
Alþýðusambands Islands og Daníel
Arason framkv.stjóri Lífeyrissjóðs
Suðurnesja.
Félagar fjölmennið I!
Gríndavíkurbær
Ræstingar
Auglýst er eftir starfsmanni í 50 %
starf við ræstingar á
leikskólanum í Grindavík.
Umsækjandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir leik-
skólastjóri í síma 426 8396.
Umsóknum um starfið skal skila á
bæjarskrifstofuna að Víkurbraut 62
í síðasta lagi 22. janúar 1999.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
cc
X
o
MANI
Aðalfundur
Aðalfundur hestamannafélagsins
Mána verður haldinn í félagsheimili
Mána, föstudaginn 22. janúar
n.k. kl.20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf. 2.
Umræður um hugsanleg
kaup á reiðhöllinni.
3. Önnur mál.
Athygli er vakin á því að þeir einir
hafa atkvæðisrétt sem eru
skuldlausir við félagið.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33
230 Keflavík,s: 4214411
UPPBOÐ
UppboS munu byrja á skrífstofu
embœttisins aS Vatnsnesvegi 33.
Keflavík fimmtudaginn 21. janúar
1999 kl. 10:00 á eftirfarandi eign-
um:
Austurgata 10, Keflavík, þingl. eig.
Viðskiptastofan sf og Sigurður Jak-
ob Halldórsson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Austurkot, fyrsta hæð og ris og
50% jarðarinnar, Vogum, þingl. eig.
Símon Georg Rafnsson og Björg
Edda Friðþjófsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Lífeyrissjóður Suðumesja, Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn og Spari-
sjóðurinn í Keflavík.
Fitjabraut 24, syðri hluti, 0101,
Njarðvík, þingl. eig. Guðlaugur
Guðjónsson, Sæmundur Friðriks-
son, Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar
tryggingar hf, Sýslumaðurinn í
Keflavtk og Vátryggingafélag ís-
lands hf.
Hafnargata 31,3 hæð, Keflavík,
þingl. eig. Alþýðuflokksfélag
Keflavíkur., gerðarbeiðendur Is-
landsbanki hf höfuðst. 500 og
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eig.
Stefán Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Aflvakinn ehf, Kaupfélag Suður-
nesja, Lögbók sf og Sláturhúsið Þrí-
hymingur hf.
Heiðarbrún 12, Keflavík, þingl. eig.
Frímann Ottósson. og Sigurlaug
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Olíuverslun Islands hf.
Heiðarvegur 14. Keflavík, þingl.
eig. Vigdís Guðbrandsdóttir og
Benedikt Heiðar Hreinsson, gerðar-
beiðendur Samvinnulífeyrissjóður-
inn og Sparisjóðurinn í Keflavík.
Hólmgarður 2c, 0106, Keflavík,
þingl. eig. Húsanes sf, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Sparisjóðurinn í Kefla-
vík.
Klapparstígur 8, efri hæð, Keflavík,
þingl. eig. Sjöfn Skúladóttir, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf,útibú 542.
Klöpp, Vestri, Grindavík. þingl. eig.
Jón Arsæll Gíslason, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Lyngholt 19. 0201, Keflavík, þingl.
eig. Hrönn Þórarinsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Melteigur 20, Keflavík, þingl. eig.
Elín Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Smiðjuvellir 3, Keflavík, þingl. eig.
Mjölnisverk ehf, gerðarbeiðandi
Trygging hf.
Sólvallagata 46e, Keflavík, þingl.
eig. Ingibjörg Kristinsdóttir, gerðar-
beiðandi Tryggingarmiðstöðin hf.
Staðarsund 14, suðurhluti. Grinda-
vík, þingl. eig. Skúli Magnússon,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Verbraut 3a, Grindavík. þingl. eig.
FAE Nordika og Co, gerðarbeið-
andi Vélsmiðja Þorsteins ehf.
Víkurbraut 12, Grindavík, þingl.
eig. Sjálfstæðisfélag Grindavíkur,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf.
Víkurbraut 2, Sandgerði, þingl. eig.
Maríanna Fr Jensen, gerðarbeið-
endur Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
12. janúar 1999.
Jón Evsfeinsson
18
Víkurfréttir