Víkurfréttir - 11.02.1999, Page 2
Oðinsvellir 11, Keflavík.
162m: einbýli með 47m:
bílskúr. 5 herb. mjög góð
eign, skipti á minna. Tilboð.
Stafnesvegur 34, Sandgcrði
143m: einbýli með 54m:
bílskúr. Eign á góðum stað
utan við bæinn. Tilboð.
Fasteimasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214283
Heiðarvegur 22, Keflavík.
123m: einbýli á 2 hæðum.
Eign sem gefur mikla
möguleika. S.900.000.-
Garðbraut 64, Garði.
145m: einbýli með 5 svefnh.
Skipti á eign í Keflavík,
lækkað verð. 10.300.000.-
Suðurgata 48, Keflavík.
125m: enda parhús á 2 hæðum
með 4 svefnh. Skipti á raðhúsi
eða einbýli. 8.000.000.-
Brekkustígur 35a, Njarðvík.
145m: íbúð á 1. hæð í fjölbýli.
Hægt að taka bíl sem greiðslu.
Losnar fljótlega. 8.200.(HK).-
Suðurgarður 8, Keflavík.
186m: raðhús á 2 hæðum
með bílskúr. Glæsilegt hús á
vinsælum stað.
12.500.000,-
Miðtún 1, Keflavík.
113m: 4 herbergja íbúð á n.h.
í tvíbýli með 55m:
bílskúr. Eign sern er mikið
endumýjuð. 8.900.000.-
I-----------------------------------------------------
! H Svörtskýsla um málefni skólagæslunnar í Njarðvík:
Fífumói 3c, N jarðvík.
2ja herbergja einstaklings-
íbúð á 2. hæð. Glæsileg eign.
Hægt að taka bíl sem greiðs-
lu. Tilboð.
Heiðarbraut 5b, Keflavík.
134m: raðhús á 2 hæðum
með bílskúr. Skipti á stærra
koma til greina.
9.500.000.-
■ Vogabúar og Garðbúar annars flokks viðskiptavinir SBK?
„Sjaldan launar kálfurinn
ofeldið", sagði Einar Stein-
þórsson, framkvæmastjóri
SBK en hreppsnefndir Vatns-
leysustrandarhrepps og
Gerðahrepps hafa að undan-
fömu sent fyrirtækinu kaldar
kveðjur í kjölfar þess að ferð-
um í Garð og um Vatnsleysu-
strönd hefur verið hætt.
Hreppsnefnd Vatnsleysu-
strandarhrepps segir það óþol-
andi að SBK, Sérleyfisbílar
Keflavíkur, skuli flokka íbúa
hreppsins sem nýta sér ferðir
fyrirtækisins sem annars
flokks viðskiptavini sem valdi
öðrum viðskiptavinum óþæg-
indum.
Bókun hreppsnefndar kemur
til af bréfi frá SBK þar sem
tilkynnt sé að ekki sé lengur
ekið um Vatnsleysuströnd þar
sem farmiðasala á þessari leið
standi ekki undir sér auk þess
sem hún hafi óþægindi í för
með sér fyrir aðra viðskipta-
vini.
A fundi hreppsnefndar er bók-
að að hún harmi afstöðu SBK
um að minnka enn frekar
þjónustu við íbúa hreppsins.
Jafnframt undrar hreppsnefnd
sig á þeim orðum sem fram
komi í bréfi fyrirtækisins að
viðskiptavinum SBK skuli
ekki vera gert jafnt undir
höfði. Vogar og Vatnsleysu-
strönd séu hluti af þjónustu-
svæði SBK sem hefur sérleyf-
ið á þessari leið.
Hreppsnefnd Gerðahrepps
lýsti einnig nýlega yfir
óánægju sinni með að SBK sé
hætt með ferðir i' Garðinn.
Einar Steinþórsson sagði í
samtali við Víkurfréttir að í
áratugi haft verið ekið í Garð-
inn og um Vatnsleysuströnd.
Þegar farþegum fækkaði með
árunum, svo mikið að undan-
tekning var að nokkrir farþeg-
ar voru, var farið fram á það
við ibúa sveitarfélaganna að
þeir hringdu og pöntuðu.
Hreppsnefnd Gerðarhrepps
vildi fá fastar ferðir en SBK
taldi sig ekki geta orðið við
því. Þá samdi hreppurinn við
Aðalstöðina um fastar ferðir
og greiðir þær niður og þrált
fyrir það fór SBK í Garðinn,
þar til fyrir stuttu.
„Staðreyndin er sú að rnjög
sjaldgæft er að farþegar séu á
þessum leiðum. Ferðir til
Reykjavíkur em hraðferðir hjá
okkur þannig að sé Ströndin
farin tekur hún mun lengri
tíma auk þess sem leiðin er
yfir vetrartímann oft illfær. í
áratugi hafa þessar leiðir eng-
an veginn staðið undir sér og
þær verið greiddar niður af
öðrum þáttum rekstrarins.
„Keflavíkurbær greiddi þessar
ferðir niður í áratugi en í dag
er fyrirtækið orðið hlutafélag
og því ekki hægt að gera slíkt.
Það er hægt að segja að að-
gerðir Garðmanna með samn-
ingunt við annan aðila þar
sem þeir greiða niður ferðir
hafi verið til að fylla mælinn
hjá okkur. Þeir voru tilbúnir
að greiða niður ferðir hjá Að-
alstöðinni en ekki hjá okkur
þrátt fyrir áratugalanga niður-
greidda þjónustu af Keflavík-
urbæ“, sagði Einar.
Aðspurður um hvort sama
ástand væri ekki upp á borð-
inu með Sandgerðinga sagði
hann svo vissulega vera en
samningar stæðu yfir við þá
þar sem nú er verið að skoða
fastar ferðir frá Keflavík að
Leifsstöð og þar sem stöðin er
í landi Sandgerðis er verið að
skoða hugsanlega framleng-
ingu á þeim ferðum þangað.
yrði að elda mat í skólagæsl-
unni. Niðurstaðan var sú að
heimilt væri að reiða fram til-
búinn mat, s.s. niðursoðna
grauta, mjólkurvörur, mjólk-
urkom, ávexti sem og smurt
brauð með áleggi. Farið var
fram á að uppvask færi yfir í
Njarðvíkurskóla en það var
ekki gen heldur notaður ein-
nota borðbúnaður. Bæjar-
stjóri sagði ennfremur í svari
sínu að ekki stæði til að hefja
úrbætur á húsnæðinu, þar
sem rífa á húsið í sumar
vegna nýbyggingar við
Njarðvíkurskóla. Jafnframi
væri unnið að því að öll bönt
í Reykjanesbæ njóti sömu
þjónustu en það mun gerast í
síðasta lagi 1. sept. árið 2000.
Heilbrigðiseftirlitið
bannaði heitan mat
að er mjög alvarlegt
ef það er illskást að
brjóta lög. Ég skil
ekki af hverju ekki er
hægt að leysa þetta mál á
einfaldan hátt“, sagði Ólaf-
ur Thordersen, bæjarfull-
trúi (J) á bæjarstjórnar-
fundi í Reykjanesbæ í síð-
ustu viku um málefni fram-
reiðslu matar í skólagæslu í
Njarðvík. „Það er rétt að
skýrslan er svört“, sagði
Ellert Eiríksson, bæjar-
stjóri um þetta mál.
I__________________________
Ólafur hafði farið fram á
skriflegar skýringar á bæjar-
stjórnarfundi 6. jan. sl. þar
sem hann spyr út í málefni
skólagæslunnar, t.d. hver hafi
gefið leyfi fyrir því að veita
heitar máltíðir og væri þá
ábyrgur fyrir rekstrinum.
Hann spurði einnig hvort
Heilbrigðiseftirlit Suðumesja
hafi stöðvað matreiðslu á
heitum máltíðum og hvort
unnið væri að úrbótum á hús-
næði skólagæslunnar sem er
að Þórustíg I í Njarðvík.
í svari bæjarstjóra kemur
fram að sl. haust hafi legið
fyrir að ekki var heimilt að
matreiða heitan mat í skóla-
gæslu Njarðvíkurskóla. Ljóst
hafi verið að ekki hafi svarað
kostnaði við að leggja út í
breytingar eða endurbætur á
núverandi húsnæði þar sem
þetta á að vera síðasta starfs-
ár skólagæslunnar í þessu
húsi. Fulltrúi Heilbrigðiseftir-
lits Suðumesja fór í eftirlits-
ferð á staðinn 11. jan. og eftir
hana var þess krafist að hætt
SJALDAN LAUNAR
KÁLFURINN 0FELDID
■segir Einar Steinþórsson, framkvæmdastjóri SBK
2
V íkurfréttir