Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 11.02.1999, Side 18

Víkurfréttir - 11.02.1999, Side 18
Styttist í frumsýningu LK Eins og flestum er kunnugt er leikfélagið að æfa nýsjálenskt gamanleikrit eftir McCarten og Sinclair í þýðingu þeirra leikfélaga Ómars Ólafssonar og Júlíusar Guðmundssonar. Leikritið heitir á fummálinu Ladies Night, en heitir Stæltu t Þökkum innilega auðsýnda samúd og aðstod við andlát og útför Steinunnar Karlsdóttur Vatnsholti 8, Keflavík Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suðurnesja fyrir frábæra umönnun. Einnig flytjum við kærar þakkir til allra sem veittu henni hjálp og styrk í veikindum hennar. Þóra, Hildur og Hilmar Hilmarsbörn Hilmar Hjálmarsson Þorbjörg Þorfinnsdóttir, Karl Þorsteinsson Þorgrímur Karlsson, Guðrún Karlsdóttir Kristín Karlsdóttir og aðrir aðstandendur stóðhestamir í uppfærslu LK. Þrátt fyrir nafnið er hvergi minnst á hesta eða hesta- mennsku í leikritinu, heldur fjallar það á gamansaman hátt um....og höfðar til allra ald- urshópa. Stefnt er að frumsýn- ingu um miðjan mars en þess má geta að þetta leikrit er það sjöunda sem sett er á svið síð- an Frumleikhúsið var tekið í notkun þann 4. október 1997, en áður hafa verið sýnd leik- ritin Leikhúslíf, Erum við á réttu róli?, Gaukshreiðrið, Máttarstólpar þjófélagsins, Litla stúlkan með eldspýtum- ar og Jólasería. Kveðja Leik- félag Keflavíkur. 5. febrúar varð Sandra Osk 4 ára. 12. febrúar verður Bjarki Fannar fímmtán ára. Innilegar hamingjuóskir. Mamma, pabbi og Arnar Þór. SMÁauglýsingar GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA TIL LEIGU 130 ferm einbýlishús á góðum stað í Keflavfk. Laust strax. Uppl. í síma 421-2860 eða 861-3927. ÓSKAST TIL LEIGU Oft er þörf cn nú er nauðsyn par með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. apríl eða fyrr, helst miðsvæðis þó ekki skylirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Greiðslur skil- vísar í gegnum greiðsluþjón- ustu. Uppl. f síma 421-5752 allan daginn Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu fyrir 1. apríl. Öruggum greiðslum heitið í gegnum greiðsluþjónustu. A sama stað er til sölu grár Silver Cross bamavagn, vatnsrúm, sjónvarp, göngugrind með spildós og 14“ Nissan hjólkoppar. Uppl. í síma 421-6963. Ungt par mcð barn óskar eftir 3ja herb. húsnæði sem fyrst í Grindavík. Uppl. í síma 564-1304 eða 483-3878. 4ra mann fjölskyldu vantar húsnæði strax, einhver heimilisaðstoð getur komið tii greina. Uppl. í síma 698-7511. TIL SÖLU Sega mega drive II m/13 leikjum og Nintendo m/byssu og 17 leikjum þaraf 1 m/52 leikjum og 1 m/42 leikjum. Selst ódýrt. Er ekki einhvar sem á kojur eða rúm og vill losna við fyrir lítinn pening. Uppl. ísíma 421-7193 eftir kl. 18. Eldavél + innrétting Rafha eldavél og lítil gömul eldhúsinnrétting verð 20 þús. Einnig fást gefins 5 gluggar með tvöföldu gleri. Uppl. í síma 891-9146. Antik BMV Ekinn 98 þús. km., er í góðu lagi, topplúga, álfelgur og góðar græjur. Uppl. í síma 898-6879 eða 421-5495. TAPAÐ/FUNDIÐ Túk cinhver steingráan hálfsíðan kvennmanns jakka í misgripum á Skothúsinu laugar- dagskvöldið 6. febr. síðastliðin? Ef svo er þá vinsamlegast skilið honum til Víkurfrétta. ÝMISLEGT Ertu búin að prófa allt ? Viltu láta þér líða vel og grenn- ast á sama tíma? Höfum vörur sem skila 98% árangri og lækn- ar mæla með. Stuðningur og persónuleg þjónusta. 100% trú- naður. Póstkröfuþjónusta. Sími 897-4512 eftir kl. 18. virka daga og allar helgar. Þóra og Bjarki. Valentínusar bingó verður haldið í Festi sunnud. 14. febr. kl.20. Bingóið er til styrktar námsferðar starfsfólks leikskólans, æskilegt að böm í 7. bekk og yngri séu í fylgd með fullorðnum. Fyrir lermingar og önnur tækifæri. Skrautskrifa og merki í sálmabækur, biblíur, gestabækur, minningarbækur og kort. Einnig mála ég og merki á kerti við öll tækifæri. Uppl. í Blómastofu Guðrúnar, Bókabúð Keflavíkur og heima í síma 421-3020. Rut. Sjón er sögu ríkari, kíkið við. GEFINS Hjá mér er ca 5 mán. svartur og hvítur, kassavanur kettlingur sem kom heim til mín fyrir skömmu. Ef þú getur tekið hann að þér þá vinsaml. hringdu í síma 423-7696. Kettlingar Litlar sætar 10 vikna læður fást gefins. Eru kassavanar kelirófur og engir prakkarar. Uppl. í síma 421-5951. Smáauglýsingar í Víkurfréttum cru engar smá-auglýsingar! Jesús Krístur er svaríð Samkoma öii fimmtudagskwölcJ kl. 20.30. Allir veikomnir. Barna og fjöiskyidusamkoma sunnudaga ki. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byr ja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 18. febrúar 1999 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Höskuldarvellir 2,Grindavík, þingl. eig. Stefán Stefánsson og Guðrún Helga Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Norðurvör 7,Grindavík, þingl. eig. Eygló Alda Sigurðardóttir og Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Þrotabú Möskva hf.. Sýslumaðurinn í Keflavík, 9. febrúar 1999. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4214411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfar- andi cignum verður háð á þeim sjálfum. sem hér scgir Austurkot, fyrsta hæð og ris og 50% jarðarinnar, Vogum, þingl. eig. Símon Georg Rafnsson og Björg Edda Friöþjófsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rík- isins, Lífeyrissjóður Suðumesja, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 17. febrúar 1999 kl. 11:15. Heiðarvegur 14, Keflavík, þingi. eig. Vigdís Guðbrandsdóttir og Benedikt Heiðar Hreinsson gerðarbeiðendur Reykjanesbær, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 17. febrúar 1999 kl. 10:15. Smiðjuvellir 3, Keflavík, þingl. eig. Mjölnisverk ehf, gerðar- beiðandi Trygging hf., miðvikudaginn 17. febrúar 1999 kl. 10:00. SýslumaBiiriim ikejlarík, 9. febníar 1999. Jón Eysleinsson Keflavíkurkirkja Fimmtud. 11. febr. Kirkjanopin 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkju- lundi. Kyrrðar, bæna- og fræðslustund í kirkjunni kl. 17:30-18:30. Guðrún K. Þórsdóttir, framkvæmdastjóri FAAS (Félags aðstandenda alzheimersjúklinga) flytur erindi. Sunnud. 14. febr. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. (altarisganga). LiljaG. Hallgrímsdóttir verður sett inn í embætti djákna. Sr. Gunnar Kristjánsson, prófas- tur, prédikar. Sr. Sigfús B. Ingvason þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kaffiveitingar í Kirkjulundi að lokinni messu í boði sók- namefndar. Þriðjud. 16. febr. Helgistund í Hvammi við Suðurgötu kl. 14-16. Upp- lestur, hugvekja og söngur. Umsjón með helgistundunum hefur Lilja Hallgrímsdóttir, djákni. Einar Öm Einarsson leikur á orgelið. Miðvikud. 17. febr. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Fimmtud. 11. febr. Spilakvöld aldraðra, spilað verður í safnaðarheimilinu. Sunnud. 14. febr. Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðm- undssonar organista. Miðvikud. 17. febr. Foreldramorgunn kl. 10.30. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnud. 7. febr. Barnastarfið kl.l 1. Hvalsneskirkja. Sunnud. 14. febr. Sunnudagur í föstuinngang guðþjónusta kl.l I. Fermingar- þöm annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur kórstjóri Ester Ólafsdóttir Utskálakirkja. Fimmtud. 11 feb. Æskulýðsstarf hjá Utnesi. Farið verður á myndina You've Got M@il, kl.19:00 Rætt verður um ást og fordó- ma eftir myndina. Rútuferðir frá grunnskólanum í Sandgerði og Gerðaskóla kl. 18:30. Sunnud. 14. febr. Sunnudagur í föstuinngang guðþjónusta kl. 14. Fermingarbörn annast rit- ningarlestra kór Utskálakirkju syngur kórstjóri Ester Ólafs- dóttir NTT- Starf. Níu til tólf ára starf er hvem þriðjudagkl. 17:00 í Gerðaskóla og á fimmtudögum kl. 16:00 í grunnskólanum í Sandgerði. Sóknarprestur 18 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.