Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.02.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 25.02.1999, Blaðsíða 2
 Hundrað krakkar í stærðfræðikeppni grunnskólanna Um 100 krakkar úr 8.- 10. bekk grunnskóla á Suðumesjum tóku þátt í stærðfræðikeppni sem haldin var í Fjölbrauta- skóla Suðumesja um sl. helgi. Úrslit verða kynnt í byrjun ntars og verð- laun veitt fyrir bestu úrlausnir verkefna. VF-mynd: hbb Nígeríumaður svíkur fá af íslandsbanka í Keflavík:_ Starfsmaður íslands- banka hættur störfum Dramatíkin við handtöku Ntgeríumannsins í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar síðasta mánudag sem sveik út 11,2 milljónir út úr Is- landsbanka hefði mögulega engin orðið ef vinnubrögð starfsmanna Islandsbanka í Keflavik verið rétt. Helgi Magnús Gunnarsson hrl., full- trúi efnahagsbrotadeildiu' R.L.S, sagði að vegna ábendingar Landsbanka íslands síðasta föstudag og upplýsinga þaðan um að Nígeríumaðurinn væri að taka umtalsverðar tjárhæðir út á mánudag hefði verið kann- að hjá Tollgæslunni á Keflavík- urflugvelli hvort maðurinn ætti bókað far erlendis. Það hefði reynst vera raunin og hann því handtekinn vegna gruns um að þama gæti verið um ólöglega ágóða af refsilagabroti að ræða. Að sögn Helga Magnúsar neitar Nígeríumaðurinn allri sök og telur sig hafa verið blekktan í viðskiptum. Fyrirtæki það sem maðurinn starfaði hjá er ekki grunað um aðild að málinu. Þá hefur verið staðfest að allar ávísanimar sem maðurinn leysti út eða reyndi að leysa út eru falsaðar. Þykir Ijóst að ef starfsmenn Is- landsbanka í Keflavík hefðu staðið sig í stykkinu þá hefði verið hægt að bregðast mun fyrr við meintum brotum mannsins en enn vantar talsveit upp á að þær 9 milljónir sem maðurinn leysti út í reiðufé séu komnai' í leitimar. Sigurveig Jónsdóttir, upplýs- ingafulltrúi Islandsbanka, sagði starfsreglur bankans liafa verið brotnar sem litið væri alvarleg- um augum innan bankans. Reglan væri sú að erlendir tékk- ar væru ekki keyptir án sam- þykkis útibússtjóra og þá ein- ungis ef unt trausta viðskipta- vini bankans væri að ræða. Sig- urveig sagði Nígeríumanninn hafa gert misheppnaðar tilraunir til að selja ávísanir í tveimur öðrum útibúum Islandsbanka. Hún sagði viðkomandi starfs- mann hafa sagt upp störfum, hann væri ekki grunaður í þátt- töku í brotinu en honum hefðu orðið á alvarleg mistök í starfi. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 21 - KEFLAVÍK O SÍMAR421 WOOG42) 4283 Klapparstígur 7. Sandgerði 133nr einbýli með 4 svefnh. Laust strax. Hægt að taka bíl sem greiðslu. Tilboð. Ásabraut 15, Sandgerði. 116m- endaraðhús með bílskúr. Góð eign á góðurn stað. Tilboð. Hólmgarður 2b, Keflavík. 3ja herbergja 9 lnf íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Laus strax. 6.800.(XM). Þórustígur 4, Njarðv ík. 85m: neðri hæð í tvíbýli. 2 svefnh. Eign sem er talsvert endumýjuð. 5.5(K).000. Jón Kristinn Gudmundsson Greniteig 20, Keflavík. lést á Landsspítalanum adfararnótt midvikudagsins 24. febrúar. Jardarförin verdur auglýst sídar Audur Jónsdóttir Birgir Ingólfsson Bjargey Sigrún Jónsdóttir Gudmundur Sigmar Jónsson Rúnar Ágúst Jónsson, Margrét L. Ásgrímsdóttir Pétur Tryggvi Jónsson Ólöf Hildur Egilsdóttir og barnabörn Hafnargata 22, Keflavtk. 145m; einbýli á 2 hæðum. Hægt að skipta eigninni í tvær íbúðir. 5.900.000. Hafnargata 77, Keflavík. 169m; einbýli á 2 hæðum með 42m; btlskúr. Hægt að leigja út n.h. Tilboð. Ástkær fadir okkar, tengdafadir og afi COMFORT l I f T 4 S l I H NYTT undratœki COMFORT LIFT SlSLIM er nýtt og hóþróaS, rajrœntjegrunar- og œjinga- tœki. Tækið er byggt ó áralöngum lœknijrœðilegum rannsóknum og er öflugasta tœki sinnar tegundar á markaðnum í dag. Meðjerð með COMFORT LIFT S^SLIM hentar bœði andliti og líkama og árangur nœst á undraverðum tíma Fyrir alla Snyrtistofa HulJJuJ Sjávargötu 14, Njaróvík sími 421 1493 Norðurgata 20, Sandgerði. 123nr einbýli á 2 hæðum. Miklir möguleikar á breytingum á eigninni. " 4.000.000.- 'fPTHf"'1 - "***>?« Ilrekkustígur 35a, Njarðv. 145m; íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Hægt að taka bíl sem greiðslu. Losnar fljótlega. Tilboð. Sjávargata 30, Njarðvík. Eldra einbýli á 3 hæðum, hús sem er mikið búið að endurnýja, 3 svefnherbergi. 9.200.000.- Viðlagasjóðshús eða einbýlishús óskast í hverfi Heiðarskóla. 0 Upplýsingar á skrifstofu. FRETTASÍMINN ER 898 2222 2 Víkuifrétlir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.