Víkurfréttir - 18.03.1999, Qupperneq 18
NÁMSKEIÐ I BOÐl
NÁMSTÆKNI OG
ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI
LENGD: 4 VIKUR OG HEFST 29. MARS
TÍMl: MÁNUDAGSKVÖLD KL. 1 9:00 - 21:00
VEREC Kr. 7.000,-
ISLENSKA FYRIR UTLENDINGA II
LENGD: 2 KVÖLD í VIKU í 6 VIKUR OG HEFST
Þ RIÐIUDAGINN 29. MARS KL. 19:00 - 21:00
TÍMi: Þ RIÐJUDAGS- OG FIMMTUDAGSKVÖLD.
VERB KR. 6.000,-
ISLENSKA FYRIR UTLENDINGA III
LENGD: 2 KVÖLD í VIKU í 6 VIKUR OG HEFST
MIEVIKUDAGINN 30. MARS KL. 1 9:00 - 2 1:00
TÍMI: MÁNUDAGS- OG MIO/IKUDAGSKVÖLD.
VERB KR. 6.000,-
Fjarkennslunamskeið
• MAT Á VERÐVIÆTI FYRIRTÆKJA, 24. MARS.
• AELÖGUN hefðbundinnar kennslu aðnýrri tækni,
12., 19. OG 26. APRÍLOG 3. OG 10. MAÍ
• ATM GAGNANETIÐFYRIR KRÖFUR FRAMTÍÐAR,
12. OG 13. APRÍL
Á NÆSTUNNl!
• ÁFENGIS- OG VÍMUEFNAVANDAMÁL
• SAMSKIPTI, SALA OG Þ JÓNUSTA
• Gæðastjórnun - Gæðastaðlar
Skráning og nánari upplýsingar
í SÍMA 421-7500
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR
Á SUÐURNESJUM
WWW.MSS.IS
AFARKOSTIR
Sunnudaginn
14. mars. var
því miður und-
irritaður samn-
ingur um bygg-
ingu og leigu á
fjölnota íþrótta-
húsi að viðstöddum ýmsum
nt. a. nokkrum fulltrúum frá
Islenskum aðalverktökum og
Landsbanka íslands og ung-
um knattspymumönnum, full-
trúum þeirra sem koma til
með að þurfa að borga brús-
ann. Vissulega er full ástæða
til að óska Islenskum aðal-
verktökum og Landsbankan-
um til hamingju með þessa
undirritun því frá þeirra sjón-
arhomi séð er þetta verulega
hagstæður samningur. Því er
þó öðru vísi farið ef litið er á
samninginn frá sjónarhorni
okkar bæjarbúa.
Sú leið sem farin er sam-
kvæmt þeim samningi sem
undirritaður var er bænum
óhagstæður sem nemur um kr.
640 miljónum á samningstím-
anum, umfram það sem þyrfti
að vera og umfram það sem
íþróttahreyfingin fær. Það
felst í því að ef tekið væri lán
með 5% vöxtum og húsið
greitt greiddist lánið upp á 25
árum og við ættum húsið sem
er að verðgildi 371 miljón.
Þessi samningur felur það
hins vegar í sér að bærinn
greiði sömu uppliæð 27 ntilj-
ónir á ári í 10 ár til viðbótar
sem er þá 270 miljónir og við
eigum ekkert í húsinu. Þessar
270 miljónir og verðgildi
hússins 371 miljón gera sam-
anlagt 641 miljón sem bærinn
tapar með því að fara þessa
leið.
Afarkostir.
Það er því ljóst að með þessu
eru fulltrúar meirihlutans að
skrifa undir afarkosti. Afar-
kosti sem þeir standa frammi
fyrir vegna þess að þeir, sér-
staklega þó einn þeirra Jónína
A Sanders talaði óvarlega fyr-
ir kosningar. Hún sagði m. a.
á fundi í Flug-hóteli um
íþróttamál að það væri ekkert
ef, húsið yrði byggt. Þá strax
var hún vöruð við slíkum yfir-
lýsingum þar sem þær gætu
skert samningsmöguleika
bæjarins. Enginn ábyrgur
stjórnandi segir „ég ætla að
kaupa“ bíl, íþróttahús eða eitt-
hvað annað án þess að tengja
það um leið því verði sem
greiða þarf fyrir hlutinn. Það
var þó gert og því stöndum
við nú frammi fyrir því að
verktakar hafa getað stillt
meirihlutanum upp við vegg
og hann neyðst til að skrifa
undir afarkosti. Afarkosti sem
kosta bæinn u.þ.b. 640 milj-
ónum meira en íþróttahreyf-
ingin mun fá. Já, það má því
segja að meirihlutinn og þó
einkum Jónína A Sanders sé
bænum og bæjarbúum dýr.
Þeim sem vilja skoða samn-
inginn er bent á WWW.centr-
um.isVkristmund
Jóhann Geirdal bæjarfulltr.
Þó nokkuð af efni komst
ekki inn á síður Víkur-
frétta sökum plássleysis
þar sem mikið afaug-
lýsingum barst til birt-
ingar í þessari viku.
Þrátt fyrir að blaðið hafi
verið stækkað í 32 síður
er nokkuð af efni sem
enn bíður birtingar.
Greinar og annað tíma-
bundið efni er á netút-
gáfu Víkurfrétta,
www.vf.is sent kemur á
internetið í dag.
I_____________________________I
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Á stjórnarfundi Múrarafélags Suðurnesja þann
4. mars s.l. var ákveðið að láta fara fram allsherjar-
atkvæðagreiðslu vegna fyrirhugaðar sameiningu
Múrarafélags Suðurnesja og Múrarafélags Reykjavíkur
og fer hún fram dagana 27. og 28. mars í húsi
félagsins að Tjarnargötu 3 og hefst hún kl. 9 til kl. 78
báða dagana. Athugið að þeir einir hafa atkvæðisrétt
sem voru skuldlausir við félagið um áramót.
Nánari upplýsingar í síma 897 8374.
Stjórnin
Menningar
miðstöð
Tómstunda- og íþrót-
taráð Reykjanesbæjar
hefur lagt til við bæjar-
stjórn að í stað núver-
andi félagsmiðstöðva ungl-
inga, verði ein félagsmiðstöð
rekin á vegum bæjarins. Nú
þegar verði hafinn undir-
búningur að því að finna
húsnæði undir slíka félags-
miðstöð sem yrði tilbúin 1.
september 1999. Ráðið telur
og félags-
í bígerð
að þetta sé besti kosturinn
og þá vrði einnig hægt að
bjóða upp á félagslíf fyrir
eldri unglinga, t.d. á aldr-
inuin frá 16-18 ára.
Bæjarstjóm vísaði þessu máli
til bæjarráðs og minnihlutinn
kom með innlegg í þessa
tillögu og óskaði eftir að þetta
gæti einnig orðið menningar-
miðstöð sem og félagsmið-
stöð.
Aðalfundur
Hér með er boðað til 40. aðalfundar
Stangveiðifélags Keflavíkur.
Fundurinn verdur haldinn í hús-
næði félagsins, að
Hafnargötu 75, efri hæð,
fimmtudaginn 25. mars 1999
og hefst hann kl. 20 stundvíslega.
Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf. Kaffiveitingar
eru í fundarhléi.
Féiagar mætið og sýnum styrk
félags okkar.
Stjórnin.
Víkurfréttir