Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 3
□ 0 o 0 i/ CJ Mörg góð tilboð á barnahjólum. Sjón er sögu ríkari. kr. 14.995, HAGKAUP Meira úrval • Betri kaup PRIMA fyrir 4-6 ára Stærð: 16" kr. 9.995r- Fjársjóður í Keflavíkurhöfn og kampavín í Garðsjó! Eins og lesendum Tímarits Víkurfrétta er kunnugt fann kafari hjálpartæki ástarlífsins í höfninni í Sandgerði. Fundurinn vakti athvgli enda slíkir hlutir sjaldséðir á hafs- botni. Það leynist fleira í hafinu en „draumaprinsar“ því kafarar fundu ýmsan varning um páskana. í Garðsjónum fannst kampa- vínsflaska með innsigli og við Keflavíkurhöfn fundust pokar merktir Samvinnu- bankanuni sáluga sem inni- héldu smámynt frá því fyrir myntbreytingu. Kafarar töku með sýnishorn upp á yfir- borðið og voru þar mest 50 aura mynt merkt ártalinu 1971 og 1973. Ef einhver kann skýringu á því hvers vegna mvntin er þarna niður- komin þá eru þeir sömu hvattir til að hafa samband við ritstjórn Víkurfrétta. M TDVOTA vFBÍLWN iHr IZHCZfl „czcraq Af því tilefni aá v/6 erum flutt i nýtt húsnæði a8 N/arðarbrout 17, Fitjum verðum við með opið hús laugardaginn 70. apríl frá kl. 14-16 Allir velkomnir <y BÍUÐN HF Njarðorbrout 17, Fitjum Tilbod óskast Tilbod óskast í þakskipti á Brekkustíg 17, Njardvík. Upplýsingar gefur Bergþór í síma 421 4180 Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.