Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 15
Kíktu við, alltaf eitthvað nýtt M- Hafnargötu 4öa, sími 421 7422 Gríndavíkurbær Æ' Ibúð til leigu Til leigu er félagsleg íbúd 94,7 fermetrar að stærð að Heiðar- hrauni 32A. Umsókn um íbúðina ásamt vottorði frá skattstjóra um tekjum og eignir sé skilað til undirritaðs fyrir 22. apríl 1999. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Grindavíkurbæjar. Grindavík 7. apríl 1999 f.h. húsnæðisnefndar, Jón Hólmgeirsson. Afmæli 50 ára afmæli. Sunnudaginn 11. apríl nk. verður fimm- tugur Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur. Hann og eiginkona hans Steinunn Sighvatsdóttir taka á móti gestum laugardaginn 10. apríl í Golfskálanum í Leim frá kl. 18-22. Þessi strákur varð 17 ára í gær. (Nú ertu á alvöru bfl) Til ham- ingju !! Fjölskyld- an. Hún Haftún varð 17 ára 6. apríl. Hún er alger gella eins og sést með rúllur í hárinu. Til hamingju með daginn. Kveðja Valdís, Ægir, Mona.Sævar, Thelma og Berglind. j Smiðjan er heitið á nýrri handverkssmiðju eldri borgara í Reykjanesbæ sem opnuð var | I að Vesturbraut 17 fyrir páska. Starfsemin var áður til húsa að Hringbraut 57.1 I I Smiðjunni er aðstaða til að vinna með keramik og gler en stefnt er að því að konia upp búnaði til að vinna með leir. Við opnunina tóku þeir Stefán Bjarkason, Skúli Skúlason og Hilntar Jónsson í pcnsla og máluðu litla sæta garðálfa. Hilinar valdi rauða litinn, Skúli þann græna en Stefán niálaði sinn álf gulann. Meðfylgjandi mynd tók Hilniar Bragi við þetta tækifæri. I___________________----------------------------------------------------------------1 A tvinna Fríhöfn Sport Starfsfólk vantar í fullt starf og hlutastarf í Fríhöfn Sport ehf. Leifsstöð. Umsækjendur þurfa að ráða yfir góðri enskukunnáttu. Hafa þekkingu á íþróttafatnaði og lipra þjónustulund. Ekki yngri en 20 ára . Umsóknir sendist Fríhöfn Sport ehf. Leifstöð Keflavíkurflugvelli. Atvsnna Fríhöfnin Kefla víkurflugvelli Óskar eftir starfsfólki í afleysingastörf í sumar og haust. Um er að ræða vaktavinnu í heilu og hálfu starfi auk töluverðrar yfirvinnu. Sérstaklega er leitað eftir áhuga- sömu fólki 20 ára og eldri sem getur hafið störf í maí og starfað allt fram að jólum og ef til vill lengur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Fríhafnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og óskast umsóknum skilað fyrir 20. apríl n.k. Atvinna Islenskur Markaður Laus eru til umsóknar afgreiðslu- störf í verslunum Islensks markaðar h.f. í flugstöðinni á Keflavíkur- flugvelli. Um er að ræða heil störf sem og hlutastörf, bæði með þekkingu og áhuga á rafeinda- og raftækjum til afgreiðslu í raftækja- deild fyrirtækisins. Leitað er eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika og eru orðnir 20 ára. Viðkomandi þurfa að hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu Víkurfrétta, Grundarvegi 23, Njarðvík. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 14. apríl n.k. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.