Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 18
Elskuleg eiginkona mín, módir, tengdamódir, amma og langamma Gudrún Sigmundsdóttir Hlévangi, ádur til heimilis ad Brekkubraut 9, Keflavík. sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 4. apríl verdur jardsungin frá Keflavíkurkirkju 13. apríl kl. 14 Gudmundur Gíslason, Brynhildur Gudmundsdóttir Gudmundur Gardarsson Gísli Gudmundsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigmundur Gudmundsson Ágústa Björgvinsdóttir börn og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, módir okkar, dóttir, amma og systir Hrefna Kristinsdóttir Hlídargötu 36, Sandgerdi. sem lést á Landsspítalanum laugardaginn 3. apríl verður jardsungin frá safnaðarheimilinu í Sandgerði laugardaginn 10. apríl kl.14. Halldór Björnsson Aspar Kristinn Halldórsson, Ólöf Ölafsdóttir Björn Halldórsson, Elín Sumarrós Davíðsdóttir Auður Halldórsdóttir Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir Þórir Sævar Kristinsson Hrefna Kristinsdóttir Halldór Kristinsson systkini og aðrir aðstandendur. Pottþétt fjáröflun Þriðji leikur Keflvíkinga og Grindvíkinga var einn sá mest spennandi sem hefur verið leikinn. í ljósi ******rar fram- mistöðu sjónvarpstöðvanna á sýningum frá leiknum hljóta bæði félögin að geta fjölfaldað upptökuna af leiknum og selt Teitur Örlygsson lék afar vel gegn ísfirðingum og telur hann Njarðvíkinga hafa titil að verja. „Við erum hæstánægðir að komast óskaddaðir í gegnum Isfirðingana því þeir létu okkur sannarlega hafa fyrir hlutunum. Nú tekur við allt annar hand- leggur og skemmtilegt verkefni framundan en að sjálfsögðu kemur ekkert annað til greina en að hampa íslandsmeistaratitl- inum annað árið f röð.“ Friðrik Rúnarsson þjálfari Njarðvíkinga var himinlifandi yfir sigrinum og að lið hans hefði tryggt sér sæti í úrslitinum. „Leik- urinn í fyrrakvöld spilaðist eins og við höfðum vonað. Við náð- um að veðra góða bytjun þeirra og ná tökum á leiknum sem við síðan gáfunt ekki eftir. Vörn okkar var sterk og leikmenn ákveðnir að klára þetta á einum erfiðasta útivelli landsins. Ég tek hatt minn ofan fyrir ísfirðingum því þeir komu afar vel und- irbúnir til leiks og hver leikur slagur frá upphafi til enda. Þá hlakka ég til viðureignanna við Keflvíkinga. Þessi lið þekkja hvort annað náið enda keppt matgsinnis til úrslita." Teitur Örlygsson og félagar þurftu ad taka á öllu sínu til að setja ísfirðinga út í kuldann KTli TIL LEIGU Að Hafnargötu 68a 50 ferm. atvinnuhúsnæði, laust strax. Leiga 30 þús. fyrir utan rafmagn og hita, sér bílastæði. Uppl. veitir Margrét í sfma 566- 7106. ÓSKAST TIL LEIGU 2-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-6903. Ung einstæð móðir með eitt bam bráðvantar 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 421-6971 fyrir kl. 12. og eftir kl. 18. 3ja herb. íbúð sem fyrst í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. gefur Hilmar í síma 898-2222. Herbergi með aðgangi að snyrtingu eða lítil íbúð. Er reyklaus, örugg- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-5028 eftir kl. 18. Kúnigott húsnæði fyrir hjón á sjötugsaldri. Hann er læknir og hún er kennari, áhugasamir hafi samband við Kristján í síma 552-5569 eða í símboða 842-3654. TIL SÖLU 2 flugmiðar til Parísar í júní. Uppl. í síma 861-7822. Toyota Carina árg ‘95 ekinn aðeins 59 þús. Skipti á ódýrari. Allar nánari uppl. í Toyotasalnum sími 421-4888. Sansui mangari 2x100 wött, Bose 501 hátalarar, sansui tuner, SEA-80 graphic equl- izer. Uppl. í síma 421-1049. Chervolet Blazer S 10 ‘85 ekinn 85.000. á vél, sjálfskipt- ur, cruiskontrol og 33“ dekk. Astand gott. A sama stað er óskað eftir gírkassa í Galant Turbo '87. Uppl. í síma 421- 3082. Nissan Almera ‘97 ekinn 25 þús. km. með öllu. Uppl. í síma 421-7201 eftir kl. 19. Svefnbekkur 90x200 cm með krómgöflum og fótum. Krónur 5.000,- Uppl. í síma 861-2034. 4ra herb. íbúð í miðbæ Keflavíkur. Ibúðin er öll endumýjuð. Uppl. á fasteignasölunni Stuðlabergi sími 420-4000. ÓSKAST Notuð Rainbow ryksuga Uppl. í síma 486-8797 og 486-8771 Elín. Sófasett í sæmulega góðu ástandi. Verðhugmynd ca 25-30.000.- á sama stað til sölu hátalarar Cervin Vego mikið yfirfarnir verð 30.000,- Mjög gott sett. Uppl. í síma 899-8081. ATVINNA Eg er 25 ára og bráðvantar vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 421-3954 María. Verð heima frá 13-17 á daginn. Húshjálp Tek að mér þrif í heimahús- um, er vön. Uppl. í síma 421- 5752 og 421-5104. Geymið auglýsinguna. ÝMISLEGT Nú er rétti tíminn að taka sig á og léttast á sál og líkama með frábærum fæðubótarefnum. vísa/Euro. Uppl. í símum 421-5159 og 699-5564. Gulla og Helgi. Ungbarnasund Nýtt námskeið hefst í ung- bamasundi í sundlaug Njarðvíkur 11. apríl. Örfá pláss laus. Uppl. í síma 426- 7399 María eða Jóhann. Blak-blak-blak-blak-blak Jæja stelpur nú er komið að æfingu eftir páskastopp. Mætum allar hressar. Betri heilsa ! Nudd, svæðameðferð og höfuðbeina- og spjaldhryggs- jöfnun bæta andlega, líkam- lega og sálarhlið einstaklinga. Ingibjörg Eyjólfsdóttir nuddari sími 421-2930. Hvernig væri að taka málin í sínar hendur í eitt skipti fyrir öll, losa sig við „auka“ kílóin fyrir sumarið, og fá hjálp!?! Persónuleg ráðgjöf og þjónusta, Nánari uppl. í síma 897-4512 eða 552-4513. Eg heiti Shara er að verða 13 ára og bý í Bandaríkjunum. Ég er að fara að flytja til Keflavíkur í sumar og langar til að skrifast á við íslenska krakka á svipuðum aldri..ég get skrifað og skilið pínulítið í íslensku. Endilega sendið mér línu...feyen@iland.net GEFINS 4ra mánaða læðu vantar gott heimili. Endilega hringdu í síma 421-5951. FÉLAGSSTARF I.O.O.F. 13 =1794128= 111 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.