Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 16
^yamv/nnufer.ðirM ■ +l3nTisyii Söluskrifstofa ílKefíavílyr ", j Hofnargötij 35, B^i/nrnínn ’• i HAFNARGATA 62 • 230 KEFLAVÍK • SÍMI 421 1777 Véísleðaféf^ír GEYSIR VÉISICDAFCRDIR Holtsgötu 56 Njarivík sími 421 5622 FLUGLEIOIR URVAL- UTSYN Hafnargötu 15 - Keflavík /*/ • J A 1 1 A r A Opið virka kl.09-1 Ný aðstaða fyrir netagerð A w IhJ Suðurnesja Iðavöllum 3 - Keflavík Sími 421 4676 jk Hefur slökkvitækib O ver/ð yfirfariö ? * Er rafhlaöa í U reykskynjaranum ? • • LJ Eldvarnir - Orugg leiö bjömsson, skólameistari sagði í samtali við Víkurfréttir að aðstaðan sent nú hefur verið útbúin í kjallara húss aðvent- ista sé til mikilla bóta þó ekki sé um framtíðarlausn að ræða. Olafur sagði að atvinnu- möguleikar væru mjög góðir í veiðarfæragerð þó greinin sé fámenn en um 30 nemendur eru nú á samningi og hafa aldrei verið fleiri. Námið tekur 3 ár og verður 70-80% af því í fjarkennslú. í vor fara nemendur í veiðarfæragerð í námsferð til útlanda og hefur fengist styrkur vegna farar- innar frá Leonardo-sjóðnum. Ný aðstða fyrir netagerð var opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurnesja nýlega. Við þetta tækifæri voru einnig undirritaðir samstarfssamn- ingar við Stýrimannaskólann í Reykjavík og Hafrannsókn- arstofnun vegna Sjávarútveg- sskóla Sameinuðu þjóðanna. Samningurinn við Stýriman- naskólann gengur út á sam- starf um kennslu og þróun námsefnis í veiðarfærafræð- um en á milli þjóðanna eru bæði kennarar og aðstaða samnýtt. Samstarfssamn- ingurinn við Hafrannsókn- arstofnun er í tengslum við miðlun þessa náms og þekkingu sem við hér á Islan- di búum yfir til erlendra aðila. Tveir nemendur á veg- um Sjávarútvegsskóla SÞ munu dveljast hér á landi á haustönn og sitja áskólabekk í FS en þar munu þeir nema netagerð eða veiðarfæragerð sem er það nafn sem notað verður á fagið í framtíðinni. Fjölbrautaskóli Suðumesja er kjarnaskóli veiðarfæragerðar og þar af leiðandi eini skólin- ni sem býður upp á menntun til sveinsprófs. Olafur Arn- Bílaleijjubílar í öllum stærðum GEYS1R BÍIALCICA Holtsgötu 56 Njar&vík sími 42 7 5622 Undirritaðir voru samningar Fjölbrautaskóla Suðurnesja við Stýri- mannaskólann í Reykavík og Hafrannsóknarstofnun. 12" pizza m/tveimur tegundum af áleggi og hálfur lítri Pepsí kr. 690.- MATARLYST mMiamml IDAVÖLLUM5 SÍMI421 4797 Lumar þú á borðbúnaði frá okkur? 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.