Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 08.04.1999, Blaðsíða 14
Q RFS 5I0FNAÐ 1910 Fundarboð Aðalfundur Rafiðnaðarfélags Suðurnesja verður haldinn á skrifstofu félagsins á annari hæð Hafnargötu 90 Keflavík föstudaginn 9. apríl 1999 kl. 20. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á 74 þing RSI 3. Önnur mál. Stjórnin Iðnsveinafélag Suðurnesja Orlofshús Frá og með 9. apríl og til og með 7. maí verður tekið á móti umsóknum um dvöl í orlofshús félagsins, sem eru á eftirtöldum stöðum: Hús í Húsafelli Hús í Þrastarskógi 2 íbúðir á Akureyri Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 7 í Keflavík. Vikuleiga greiðist við úthlutun eða í síðasta lagi 31. maí 1999. Eftir ibað verða ógreiddar umsóknir ekki í gildi. Orlofsnefnd I.S.F.S. Atvinna Óskum eftir smiðum eða mönnum vönum byggingarvinnu. Næg verkefni. Upplýsingar gefnar á skrifstofu, Iðavöllum 13a, Keflavík. Grínda víkurbær Umsóknir um leikskóladvöl Þeir foreldrar sem ætla að sækja um leikskóladvöl fyrir börn sín eru beðnir um að fylla út þar til gerð umsóknareyðublöð sem liggja frammi á bæjarskrifstofum. Foreldrum er bent á, að ekki er tekið á móti umsóknum fyrir yngri börn en eins árs. Félagsmálastjóri ^ Fjölbrautaskóli Suðurnesja m m Oldungadeild -opið hús Þriðjudaginn 13. april kl. 17:45 -20:30 verður stundaskrá haustannar 1999 kynnt. Öldungaráð og umsjónar- konur öldungadeildarinnar munu svara fyrirspurnum um starfsemi deildarinnar. Einnig er gestum boðið að fylgjast með kennslu. Notid tækifærið! Aðstoðarskólameistari. Ibúð óskast til leigu Þurfum 4-5 herbergja íbúð til leigu fyrir einn af læknum okkar í allt að 6 mánuði, hugsanlega lengur. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 422 0580. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Jóhann Einvarðsson, framkv.st. Til sölu Viltu kaupa lítinn og sætan söluturn og myndbandaleigu? DONNA ANNETTA er til sölu. Upplýsingar í símum 421 5394 og 699 5394 Löglegur hugbunaður en gamall! Fyrir mistúlkun blaðamanns í frétt um hugbúnðaramál f síðustu Víkurfréttum skal það hér með tekið fram að Sandgerðisbær notaði ekki ólöglegan hugbúnað eins og skilja mátti á fyrirsögn grein- arinnar. Með samningi Sand- gerðisbæjar við OK samskipti var einungis var um upp- færslu á eldri hugbúnaði að ræða. Eldri hugbúnaður Sandgerðisbæjar var full- komlega löglegur en orðinn gamall og uppfyllti ekki þær kröfur sem gerðar eru til öryggis hugbúnaðar í dag. Er beðist velvirðingar á þessari mistúlkun í blaðinu. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Aragerði 20, Vogum, þingl. eig. Þórver ehf, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. apríl 1999 kl. 11:45. Heiðargarður 27, Keflavík, þingl. eig. Vigdís Vilhjálms- dóttir og Birnir Sigurður Bergsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík, mið- vikudaginn 14. apríl 1999 kl. 10:30. Iðngarðar 8, Garði, þingl. eig. Jóhann Sigurður Hallgríms- son, gerðarbeiðandi Gerða- hreppur, miðvikudaginn 14. apríl 1999 kl. 11:15. Kirkjuvegur 13, 0101, Keflavík, þingl. eig. Oddný Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðviku- daginn 14. apríl 1999 kl. 10:15. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eig. Gissur Þór Grét- arsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 14. apríl 1999 kl. 10:45. Víkurbraut 2, Sandgerði, þingl. eig. Maríanna Fr Jensen, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík, mið- vikudaginn 14. apríl 1999 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 7. apríl 1999. ,Ión Eysteinsson 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.