Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 08.07.1999, Page 6

Víkurfréttir - 08.07.1999, Page 6
Umhverfisráðherra Túngötu 18 - Keflavík - sími 421 5099 Sif Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra afhenti í síðasta mán- uði, f.h. Bláa hersins, hafnar- stjóranum í Keflavík, Pétri Jó- hannsyni, þakkarbréf fyrir veitta aðstoð við hreinsunará- tak Bláa hersins í höfnum Hafnarsamlags Suðurnesja. Einnig afhenti Sif Hafnarsam- laginu 300 kg. akkeri til varð- veislu. Akkerið, sem Tómas Knútsson og liðsmenn hann hífðu úr sjó, er jámstokkaakk- eri frá 4. áratugnum og var meðal gömlu legufærunum fyrir utan Keflavík. hraðlestin okkar rómaða klingatilboð HAFNARGÖTU17 - KEFLAVÍK - SÍMI421 4457 Útsalan er hafin Opið laugardag 10-13 Raðgreiðslur - Visa - Euro PERSÓNA Blái herinn hefur hreinsað 10 tonn af rusli úr sjó . Ástandið við Keflavíkur- höfn hrikalegt -segir Tómas Knútsson Tíu tonn af sjávarbotni Tómas Knútsson sagði starfi Bláa hersins er ekki lokið en nú þegar hefði I0 tonnum af ýntiss konar rusli verjð hreinsuð af botni sjávar. „Eg fór nýlega niður í höfnina í Keflavík og er ástandið væg- ast sagt slæmt, sérstaklega við enda bryggjunnar. Þar úir og grúir af rafgeymum, reiðhjól- um og fleiri munum. Sá ég t.d. eitt af hinum gulu hjólum Reykjanesbæjar og kemur það upp í næsta hreinsunar- átaki. aðstoöar Bláa herinn 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.