Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 08.07.1999, Síða 9

Víkurfréttir - 08.07.1999, Síða 9
Landsbankinn á Suðurnesjum er söluaðili hlutabréfa í Samkaupum hf. Landsbankinn lánar allt að 60% af kaupverði hlutabréfanna. Landsbanki Islands Stóru mánuðirnir framundan Að sögn Róberts Ragnarssonar hjá Grindavíkurbæ vonj 251 gistinætur skráðar á tjaldstæðið í Grindavík í júnímánuði. „Þetta eru sambærilegar tölur og á síðusta ári og nokkuð gott ntiðað við veðurtíðina í júní. Það er talsvert um gesti á húsbflum sem komið hafa til landsins með Norrænu og svo auðvitað hjól- reiða- og göngufólk. Gera má ráð fyrir mikilli aukningu næstu tvo ntánuðina og að heildarfjöldi gesta þetta sumarið verði á milli 2000-2500 stk.“ Krakkamir í Vallarhverfinu í Keflavík hafa fylgst vel með fuglalífinu í heiðinni fyrir ofan byggðina. Þar verpir Sílamávurinn grimmt í nágrenni Rósaselsvatna. Margir fullorðnir fara víða um og hirða eggin og þykja þau | góð soðin. Krakkarnir hafa náð sér f nokkur egg og sumir sett þau á heitan ofninn heima. Þegar það er gert koma fljótlega litlir ungar út úr eggjunum. Þá vandast hins vegar málið því ungunum gengur illa að lifa með mann- fólkinu. Það er nefnilega svolítið erfitt að gefa þeint að borða. Og þegar það gerist þá deyja ungamir... Til leigu Leigjum þennan Ford Módel A árg. 1929 íbrúðkaup með bílstjóra í sumar. Upplýsingar í síma 421 2220 ...kisa laumast Kisa er þekkt fvrir það að laumast. Þessi myndarlegi kisi var koniinn upp á þak á Sparisjóðshúsinu og vildi ræða við blaðafólkið á Víkurfréttum. Þegar kisi átti hins vegar að sitja fyrir gekk hann bara í burtu og vildi ekki sitja fyrir á mynd. Hann náðist hins vegar á mynd eins og sjá má þegar hann var á leið í burtu. Það er nefnilega oft erfitt að hlaupa undan Ijósmyndurum. ISS. bílaleiGA Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.