Víkurfréttir - 08.07.1999, Síða 11
Brúökaup
Gefin voru saman 15. maí s.l.
í Virginiu Beach, í Banda-
ríkjunum Bonnie Marie
Johnson og Ómar Emilsson
jr. Heimili þeirra er í Virginiu
Beach.
Föstudaginn 9. júlí verða
mæðginin Kristín Rut ? ára
gömul og Sigvaldi Amar 25
ára samtals 84 ára .
Fjölskyldan.
AFMÆLI
S. Ósk Olgeisdóttir verður 40
ára laugardaginn 10. júlí n.k.
og vilja hún og eiginmaður
hennar Georg Arnar
Þorsteinsson bjóða þeim sem
vilja samgleðjast henni hjar-
tanlega velkomin á heimili
þeirra á afmælisdaginn mill
klukkan 20-24.
Þessi brosmilda frænka brosir
varla svona mikið í dag þegar
fimmtugsaldurinn færist nær
henni á ógnvekjandi hraða, en
hún getur þó yljað sér við það
að „allt er fertugum fært”
Innilegar hamingjuóskir með
afmælið í dag 8. júlí. Þínar
frænkur Magga & Hulda.
Hann Þorgils Gauti
Halldórsson verður 4ra ára
12. júlí n.k. Til hamingju með
daginn. Jóna Guðný,
Þorsteinn og Bergsveinn
Andri
Aðgangur að enlendum mönkðum
1 tengslum við sjávarútvegssýn-
inguna í haust hyggst Viðskipta-
þjónusta utanríkisráðuneytisins
kalla heim fulltrúa sína og kynna
þeim hvað er að gerast í íslensk-
um sjávarútvegi og mynda tengsl
við fyrirtæki hérlendis. Markaðs-
og atvinnumálaskrifstofa Reykja-
nesbæjar mun annast undirbún-
ing heimsóknar viðskiptafulltrú-
anna sem verður dagana 30-31.
ágúst nk. og gefst forráðamönn-
um innflutnings- sem útflutnings-
fyrirtækja á Suðumesjum þama
dýrmætt tækifæri til að stytta sér
leið á markaði erlendis í gegnum
viðskiptafulltrúana sem koma ffá
Rússlandi, Þýskalandi, Bretlandi,
Frakklandi, Kína og Bandaríkj-
unum. Gert er ráð fyrir að fulltrú-
amir ferðist í tveggja manna hóp-
um og telur Ólafur Kjartansson,
framkvæmdastjóri MÖA, mikil-
vægt að fyrirtæki í þessum geira
á Suðumesjum hafi samband við
MOA sem fyrst og komi óskum
sínum um hvaða viðskiptafulltrúa
þeir vildu helst fá í heimsókn á
Suðumesin á framfæri.
Atvinna
Óskum eftir hársnyrtisveini
eöa meistara. Einnig óskum
viö eftir nema
Upplýsingar á staönum
IhÓLMGARÐI 2
SÍMI 421 5677
BYKO
V
Glugga- og hurðadeild
Seylubraut 1 • 260 Njarðvík
Sími 421 6000 • Fax 421 6167
til starfa í glugga- og hurðaverksmiðju
BYKO hf. Seylubraut 1 Njarðvík.
Upplýsingar hjá verkstjóra alla morgna
milli kl. 8.00 og 9.00
RQir2
Atvinna
Óskum eftir að ráða vana mann-
eskju til þjónustustarfa og á bar.
Upplýsingar í síma 421 4601
Atvinna
Laghenta starfsmenn vantar í
Saltverksmiðjuna á Reykjanesi
íslensk Sjóefni h.f.
Reykjanesi
Sími 421 6975
Atvinna
Starfsmaður óskast til að sjá
um viðhald í frystihúsi og
keyrslu á minnaprófsbíl.
Upplýsingar í símum
423 7375 eða 898 9237.
Sjávargullið ehf, Sandgerði
Atvinna
Óskum eftir starfsfólki hálfan
daginn frá kl. 11-17. Einnig vantar
okkur pizzusendla, þurfa að hafa
eigin bíl til umráða. Góð laun.
Upplýsingar á staðnum.
Hafnargötu 62, 230 Keflavík 421 4777
Atvinna
óskum eftir meiraprófsbílstjórum
á vörubíla og steypubíla,
vélamönnum og mönnum með
valtararéttindi fyrir malbiksvaltara.
Upplýsingar í símum 421 7717,
893 7444 og 896 9339.
Steypustöð
€
MALBIKUIMARSTOÐ
SUDURNESJA
Víkurfréttir
11