Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 08.07.1999, Side 13

Víkurfréttir - 08.07.1999, Side 13
Nýi baðstaðurinn ■w opnará morgun! Fyrstu gestirnir prófuðu nýja Bláa lónið sl. sun- nudag en þá var haldinn sérstakur fjöl- skyldudagur fvrir starfs- menn og fjölskyldur þeirra. Nýi baðstaðurinn verður formlega tekinn í notkun fyrir almcnning á morgun, föstudag kl. 14. Ýmsar nýjungar verða í boði og má nefna að gestir munu fá sérstaka armbandsól sem er nokkurs konar gjaldmiðill á svæðinu því með því verður tímalengd gesta í lóninu mæld en auk þess verður liægt að nota hana til að greiöa fvrir ýmsan varning svo og í framtíðinni að staðsetja gesti. Þessi gríðarmikla framkvæmd er nú á lokasti- gi en endanlegur kostnaður er um hálfur milljarður króna. Um þrjátíu nýir starfsmenn voru ráðnir vcgna nýja baöstaöarins og munu þá um finimtíu manns starfa á baðstaönum eftir að hann opnar. Skírt úti í góðviðrinu á lofti i eru þekktir fyrir voru ekki að bíóið en næsta húsi. Sigfús Ingvason, prestur í Keflavikursókn var á þönum sl. sunnudag og skírði fimm börn eftir há- degi. í tveimur þeirra sem voru í heimahúsi bauð hann foreldrunum að fara með skírnina út í góða veðrið sem þeim þótti tilvalið að gera. „Ég hef stundum gert þetta ef aðstæður hafa leyft. Þetta er mjög skemmtilegt að nota veðrið þegar það gefst“, sagði Sigfús hress að vanda þrátt fyrir annríki þennan sunnudag. Meðfylgjandi mvndir voru teknar í skírn hjá þeim Kristínu Jónu Hilmarsdóttur og Garðari Katli Vilhjálmssyni í Keflavík. Nýfædd dóttir þeirra og þriðja barn var skírð Katla Rún. Bræðurnir Ásgeir Elvar og Brvnjar Freyr og aðrir ættingjar fylgdust stoltir ineð og nutu veðurblíðunnar. Að ofan má sjá hluta af nýja baðstaðnum en að neðan baðgesti í gamla lóninu sem nutu veðurblíðunnar sl. sunnudag. Vf-hbb. Sverrir Sverrisson síðustu viku. Bónbnæður mála Félagsbíó oft kallaöir þeir Eyjólfur og Sverrir Sverrissynir tóku upp penslana í síðustu viku og máluöu nýjustu fasteign sína, Félagsbíó. Þeir bræður sögðu í samtaii við VF að þeir nivndu ekki fara í breytingar á luisinu eins og fvrirætlanir eru um hjá þeim, fyrr en síðar. Á nieðan svo niikil spenna sé sig ekki að fara í kost- naðarsamar framkvæmdir. Þeir ætla að bíða í einhvern tíma, kannski 2-3 ár á meðan markaðurinn er að jafna sig. Þangað til verður þetta merka hús hoðið til afnota í það sem það hentar fyrir s.s. ráðstefnu- og tón- leikahald, leikhús og skemmtanir. pu Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.