Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 09.09.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 09.09.1999, Blaðsíða 10
Casino og valdapýramídinn Fjölskyldu- og félags- málaráð tók mánudag- inn 30. ágúst til af- greiðslu umsókn Jóns M. Harðarsonar, veitinga- manns Casino. Tekin var ákvörðun um að fresta ákvörðum þar sem ekki virtust öll kurl vera komin til grafar. Rök ráðsins voru af tvennum toga, það fyrra stjórnunarlegs eðlis innan fyrirtækisins Casino en það seinna illskiljanlegra. Ráðið færði bæjarstjórn undir sig, óskaði eftir ákvörðun henn- ar og rökum um vínveiting- arleyfið áður en ráðið sjálft gæti tekið ákvörðun um sama mál. Ekki sami fram- kvæmdastjórinn á tveimur fyrirtækjum Einn vankanturinn er að Jón veitir þegar Stapanum for- stöðu, veitingarekstri með vínveitingaleyfi, en sam- kvæmt nýlegum reglum er lionum óleyfilegt að vera framkvæmdastjóri beggja staða. Á sýslumaður að gefa innréttingum og svip- móti gæðaeinkunn? Þá vísaði ráðið í skyldur sveit- arstjómar til að afla umsagnar lögreglustjóra og heilbrigðis- nefndar sem meta eiga inn- réttingar og annað svipmót veitingarekstrar. Er ráðið að óska eftir gæðaskemmtunaryfir- lýsingu frá sýslu- manni og heilbrigðis- nefnd? Eftirtalin gögn fylgdu m.a. umsókn veitingamannsins: • Leyfisbréf til reksturs skemmtistaðar frá sýslumann- inum f Keflavík • Yfirlýsing um skil á opin- berum gjöldum frá sýslu- manninum í Keflavík • Staðfesting um tryggingu vegna opinberra gjalda frá sýslumanninum í Keflavík • Sakavottorð veitingamanns- ins Hvernig snýr valdapýramídinn í bænum? Enn vísaði Fjölskyldu- og fé- lagsmálaráð í skyldur sveitar- stjórnar að afla umsagnar byggingar- skipulagsnefndar, rökstyðja ákvörðun um veit- ingu vínveitingaleyfis, ákveða heimilan veitingatíma áfengis, gildistíma og skilyrði leyfts- ins. Gallinn er að bæjarstjóm fær málið ekki til umfjöllunar íyrr en Fjölskyldu- og félags- málanefnd er búin að afgreiða málið. Nýjustu fréttir af málinu eru þær að Casino lagði fram ósk unt bráðabirgðavínveitinga- leyfi á bæjarráðsfundi í gær. Því var hafnað og málinu vísað til næsta bæjarstjómar- fundar sem verður annan þriðjudag. Daginn áður kemur fjölskyldu- og félagsmálaráð til fundar. Tílboð' Tílboð' Tílboð Sólbaðsstofm Flughotelínu. í tílefní afopnun nýrrar ogglæsílegrar sólbaðstofu á Flughótelínu bjóðum víð 10 tíma mánaðarkort í ijós á -----------► aðeíias (cr. 3.000.- ínnífúíðer aðgangur aðheítum pottí, gufubaðí og tækjasa.1. OpnunartaboðgíW‘r td 15. septenaber Opnunartímí er mánudag-föstudag frá kl. 10-22. Laugarda^ ogsunnudag fri kl. 10-19. Sólbaðsstofan Fluehótelínu , Cl . Harnargötu 57, K.enavilc símí 421 7700. FLUGHOTEL ICELANDAIR HOTELS Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarpaði Drindvíkinga í gærdag þegar lokum dýpkunarframkvæmda var formlega fagnað. Að neðan heldur Skúmur BK til veiða. Hrafn Sveinbjarnarson GK í heimahöfn eftir tíu ára útlegð Dýpkunarframkvædum við höfnina í Grindavík er nú lokið og Hrafn Sveinbjamason GK, sem Þorbjöm hf. í Grindavík gerir út, komst því til heimahafnar þann 7.september. Skipið hefur aldrei komið til heimahafnar í þau tíu ár sem Þorbjöm hf. hefur gert það út því höfnin var of gmnn fyrir skip af þessari stærð. 10 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.