Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 2
Peru- og sprittkertasala Lions fer fram eftir kl. 17 á föstudaginn. Takið vel á móti sölumönnum og styrkið gott málefni. Reykjanesbraut undir hnífinn Mikiö skemmdur eftir bruna Það var á fjórða tímanum á þriðjudag sem skips- stjórinn á Hafbjörgu ÁR 15 varð var við eld í vélarúmi en þá var báturinn, sem er 19 tonna eikarbátur frá Þorlákshöfn, staddur um 4 sjómílur undan Hafnarbergi á Reykjanesi. Skipsstjórinn náði að senda út neyðarkall en nokkrir bátar vom í grennd, og skipverjar á einum þeirra, Baldri GK 97 sáu mikinn reyk frá bátnum og héldu þegar að honum. Að sögn Björgvins Færseth skipsstjóra á Baldri voru þeir komnir að Hatbjörgu hálftíma síðar en þá var skipsstjórinn kominn í björgun- arbát. Stuttu síðar var hann kominn í annan smábát sem kom að á sama túna og Baldur. Björgvin skipstjóri á Baldri segir að það hafi skíðlogað í Hafbjörgu þegar að var komið. Þeir voru beðnir um að aðhafast ekkert en stuttu síðar tóku Baldursmenn þá ákvörðun að reyna að slökkva eldinn sem þeim og tókst að mestu. Jafnframt komu þeir taug í bátinn og drógu hann til Sandgerðis. Varðskip kom á svipuðum tíma og fylgdist nteð j björgunaraðgerðum og sömu- leiðis flugu björgunarþyrlur Vamarliðsins yfir vettvangi en þær flugmenn þeirra sáu reykj- arbólstra á æfingaflugi úti fyrir Reykjanesi. Skipsstjórinn á Hafbjörgu vildi ekki ræða við fréttamenn í Sandgerði. Eldsupptök voru ókunn þegar blaðið fór í prentun. maður Reykjaneskjördæmis, segir að tvöföldun Reykjanes- brautar sunnan Hafnarfjarðar hafi ekki verið kominn inn á áætlun, en ljóst er að verkið í heild tefjist vegna þessa nið- urskurðar. Hann lét eftirfar- andi ummæli falla í viðtali við dagblaðið Dag: „Við þing- menn Reykjaneskjördæmis höfum til að mynda lagt áherslu á að tvöföldun Reykjanesbrautar verði flýtt. Ég fæ ekki séð hvemig menn ætla að réttlæta það að skera niður framkvæmdir f vega- málum úti á landi á sama tíma og menn ætla að ráðast í að endurnýja Reykjavíkurflug- völl, gegn vilja íbúasamtaka á svæðinu og borgaryfirvalda.” Kjarrmúi 1. Njarðvík. 188m: parhús á 2 hæðum með bílskúr. Glæsileg eign á góðum stað. 14.000.000.- Freyjuvellir 16, Keflavík. 135m: einb. með 41m: bílsk. 3 svefnh. eign sem gefur mikla mögul. 10.600.000.- Garðbraut 72, Garði. I73m: einbýli með 46m: bíl- skúr. 5 svefnh. í húsinu, hús- ið er ntikið endurn. að innan. Byggt við húsið '75. 11.200.000.- Fíkniefni flæða yfir Suðurnes Alaugardag stöðvaði lög- reglan bifreið á Reyk- janesbraut og í henni fundust hass og áhöld til fíkniefnaneyslu. Farþegar bifreiðarinnar voru á aldrin- um 16-18 ára og allir þekktir fíkniefnanevtendur. Einn þeirra játaði að liafa brotist inní fimm bifreiðar á Suður- nesjum og stolið úr þeim geislaspilurum og fleiru. Á aðfaranótt sunnudags hand- tók lögreglan tvo menn á aldrinum 18 og 22 ára. Þeir voru ekki með nein fíkniefni á sér en í bifreið þeirra fundust áliöld til neyslu. Báðir ntenn- irnir eru þekktir í fíkniefna- heiminum. Fíkniefnasali úr Reykjavík var einnig hand- tekinn fyrir skönimu í annar- legu ástandi í Keflavík en engin efni fundust á honum. Lögreglan telur að aukningu innbrota á Suðurnesjum ntegi tengja aukinni neyslu fíkni- efna og takmarkaðra með- ferðarúrraeða fyrir neytend- ur. Ovenju margir nevtendur eru nú á götunni og sjá sér farborða með þjófnuðum. Ásberq Fasteignasala ^ Hafnargata 27 • 230 Keflavik • Símar 421 1420 og 421 4288 • Fax 421 5393 Meðal þeirra fram- kvæmda sem á að fresta á næsta ári, til að draga úr þenslu í þjóðfélaginu, er byrjunin á | tvöföldun Reykjanesbrautar, | en hana átti að hefja í Mjódd- inni í Reykjavík. Til fram- kvæmdanna átti að veita 100 milljónum króna á næsta ári. Kristján Pálsson (D), þing- Grænás 3a, Njarðvík. 125m: íbúð á e.h. í fjölbýli. Ibúð í góðu ástandi, 3 svefnh Skipti á 2-3ja herb. Tilboð. Fífumói 3c, Njarðvík. 2ja herb. einstakl. íbúð á 2. hæð, glæsileg eign. Hægt að taka bíl sem gr. Tilboð. Baldursgata 10, Keflavík. 82m: e.h. í tvibýli með sérin- ngangi. Skipti á minni eign koma til greina. 4.900.000.- Skólavegur 18, Keflavík. 120m: einbýli með 36m: bíl- skúr. Mikið endurnýjað. góður staður. Skipti á stærra einbýli mögul. 10.900.000.- ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * Sendibílaþjónusta * í Suðurnesja * ; SÍMI 896 9337 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Efstaleiti 42, Keflavík. 188m: einbýli með bílskúr. 4 svefnh. Stór verönd við hús- ið. Skipti á minni fasteign koma til greina 13.000.000.- Heiðarbraut 2, Keflavík. 165m: einbýli nteð 35m: bíl- skúr. 4 svefnh. Góð eign. Skipti á ntinni eign koma til greina. Lækkað verð. 14.900.000.- ■ Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njardvík, sími 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárdarson, sími 898 2222 • Bladamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir, Kolbrún Pétursdóttir, Jónas Franz Sigurjónsson • Útlit, umbrot og litgreining: Víkurfréttirehf. • Filmuvinna og prentun: Stapaprentehf. • Stafræn útgáfa: www.vf.is Söluturninn og ntyndbandaleigan Donna Annetta til sölu, er bara með dagsölu, tniklir inöguleikar fyrir hendi. Afhending strax. Upplýsingar á skrifstofu. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.