Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 11
Brot úr stjórnsýslukærunni sem Jón Harðarson leggur fram gegn ákvörðun bæjarstjórnar Reyjanesbæjar 21.september 1999. ÓLÖGMÆT ÁKVÖRÐUN BÆJARSTJÓRNAR í kæiunni kemur fram að stuðst sé við lagarök Lárentsínusar Kristjánssonar héraðsdómslögmanns og þar segir: „...að sveitastjóm hafi ekki að óbreyttum lögum heimild til þess að banna skemmtiatriði á veitingahúsum, svo sem erótískan dans, með því að beita fyrir sig lögum, t.d. áfengislögum, eins og þau eru úr garði gerð. Bendir lögmaðurinn réttilega á að slíkt bijóti í bága við svokallaða lögmætisreglu stjómvalda. Þá bendir lögmaðurinn á að samkvæmt jafnræðisreglunni beri stjómvöldum að leggja málefnaleg sjónarmið til gmndvallar við ákvarðanatöku, sem kærandi fullyrðir að ekki hafi verið gert að hálfu sveitarfélagsins.” PERSÓNIJLEGT MAT BÆ.IARFULLTRÚA Einnig segir í kæmnni að niðurstaðan byggi eingöngu á mats- kenndu siðferðissjónarmiði bæjarfulltrúa og vísar lögmaður í bókun sem J-listinn lagði fram á umræddum fundi en þar seg- ir m.a.: „Það er því ljóst að löggjafinn gerir sér grein fyrir því að málið er víðtækt og oft þarf að taka tillit til fleiri atriða en þessara sjónamiiða einna. Ber þar hæst siðgæðisvitund okkar eins og hún enduspeglast í trú, íjölskyldustefnu, siðferðis- kennd einstaklinga ásamt siðum og venjum samfélagsins. Lög geta aldrei endurspeglað þessa þætti að fullu.” Lögmaður telur þessa bókun sýna ótvfrætt að þeir einstaklingar sem að jressari bókun standa, telji eigin siðferðiskennd standa lögum framar. ÓLÖGMÆT ÞVINGUN BÆ.IARST.IÓRNAR Kærandi mótmælir því að vændi og eiturlyf fylgi óhjákvænti- lega starfsemi þar sem erótískur dans er sýndur og bendir á að erótískur dans hafi verið sýndur í mánuð í Reykjanesbæ og á þeim tíma hafi lögreglu engar kvartanir borist. „Synjun vín- veitingaleyfisins er því ólögmæt þvingun meirihluta bæjar- stjómar Reykjanesbæjar til jress að fá kæranda til jtess að gef- ast upp á að hafa erótískan dans á skemmtistaðnum.” VALDNÍÐSLA Kærandi leggur aftur áherslu á ummæli Lárentsínusar, þar sem hann fjallar unt skyldu stjómvalda að byggja stjómsýslu- ákvarðanir sínar á málefnalegum sjónarmiðum, og þar segir orðrétt: „Hæpið væri að sveitarfélag gæti bannað atvinnu- rekstur í sveitarfélagi á grundvelli Jtess t.d. að hann væri að mati forsvarsmanna (jafnvel meginjxm'a íbúa) ósiðlegur, óæskilegur eð jafnvel óheppilegur á meðan að löggjafinn am- aðist ekki við slíkum rekstri”. segir lögmaðurinn og bendir jafnframt á að atvinnuréttindi séu tryggð í íslensku stjómar- skránni og skerðing á þeim verði að hafa stoð í lögum. Hann segireinnig að sömu sjónarmið eigi við |tegar unt íþyngjandi stjómarathöfn sé að ræða. Niðurstaða Jónasar Haraldsson- ar, lögmanns Jóns M. Harðar- sonar, er að hér sé unt vald- níðslu að ræða og hún er skil- greind í lögurn: „...jregar sjóm- völd ntisnota sér aðstöðu sína til hagsbóta fyrir sig eða vegna huglægrar afstöðu sinnar til ntálefnisins. Er það sjálfstæð ógildingarástæða stjómsýsluá- kvörðunar. Fleiri málsástæður mætti hér tína til kröfu kæranda til rökstuðnings, svo sent brot á meðalhófsreglu stjómsýslulag- anna og fleira.” V Oþnur* UTSOLUMARm^ Hafnarfö+o 11 (ýaMa SBK^ ^ . x fós+u<Jafinn 1» ok+ Oþ toánudag- fós*u<jas aðem* OplG 13-18 v/Tkii (augarjasr 10-13 í ema Nýtt ♦ Nýtt ♦ Nýtt Hádegisveröarhlaðborð alla daga frá fcl. 11.30- 14.00 aðeins fcr. 990.- FLUGHOTEL ICELANDAIR HOTELS ..-....--.( ....-. Hafnargötu 57 ■ sími 421 5222 j! Anna María Nilssen verður www.vf.is 2. október. Til hamingju Heill hafsjór af fróöleik með afmælið. Fjölskyldan. Irá Suðurnesjum! Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.