Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.09.1999, Blaðsíða 12
Auglýsingasíminn er 421 4717 77/ leigu 180m2 húsnæði fyrir skrifstofu eða annan léttan iðnað. Upplýsingar í símum 421 4980 eða 893 1391. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra verka- menn í vinnu strax. Upplýsingar veittar á Skrifstofu Nesafls, að Holtsgötu 49, Njarðvík. NESAFL EHF. Atvinna Óskum eftir beitningafólki. Upplýsingar á skrifstofu ísíma 4268566. Fiskanes hf, Grindavík REYKJANESBÆR Frá Njarðvíkurskóla Okkur vantar stuðningsfulltrúa nú þegar. Umsóknareyðublöð fást í Njarðvíkurskóla. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri Starfsmannastjóri. Slökkvilið Varnarliðsins fær æðstu verðlaun Siökkvilið á Reflavíkur- flugvelli tók í gær við æðstu verðlaunum á sviði brunavarna sem slukkviliðið vann nýlega í ár- legri keppni allra slukkviliða ltandaríkjaflnta. Það var David Architzel, flutafuringi ug æðsti yfirmaður varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli sem afhenti verðlaunin. Jafn- framt voru slökkviliðsmönn- um afhent starfshæfnisskír- teini Brunamálastofnunar ís- lands og Brunamálastofnunar Bandaríkjanna. I slökkviliðinu á Keflavíkur- flugvelli eru 128 íslenskir starfsmenn. Níutíu þeirra annast bumavamir allra mannvirkja á varnarsvæðunum, þ.m.t Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, og 38 starfa í flugþjónustudeild. Rík áhersla er lögð á öflugt eld- vamaeftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir með víðtækri notkun follkomins viðvörunar- og slökkvibúnaðar með þeim ár- angri að tjón af völdum bruna hefur verið hverfandi litð á Keflavíkurflugvelli mörg und- anfarin ár. Annar þáttur starfs- seminnar er viðbúnaður vegna öryggis- og björgunarþjónustu Kaffitárs-kaffi á aðal- fundi foreldrafélagsins Mánudaginn 20. september var aðalfundur foreldrafélags Njarðvíkurskóla. Eftir venju- leg aðalfundarstörf voru kaffi- veitingar í boði Kaffitárs. Eftir kaffihlé talaði Helgi Krisjáns- son, lögreglumaður, um úti- vistartíma bama, einelti bama, foreldraröltið og fleira. Hrafn Asgeirsson, skólalögregla, tók næstur til máls og talaði um samskipti lögreglu og bama. Að síðustu ræddi Stefán Bjarkarson um útideildina og fór í grófum dráttum yftr starf hennar. Eftir framsögurnar sköpuðust fjörugar umræður og fundi var slitið seinna en áætlað var. Grinda víkurbær Fjölskylduráðgjafi og handleiðari Toby Herman verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í vetur alla miðvikudaga frá kl. 12-16. Tekið á móti viðtalspöntunum á Heilsugæslustöðinni ísíma 426 7000 Félagsmálastjóri við herflugvélar sem og aðrar flugvélar, farþega og áhafnir og auk þess sér slökkviliðið um hreinsun hættulegra efna, ferm- ingu og affermingu herflutn- ingavéla, afgreiðslu og þjónustu við herflugvélar sem leið eiga um völlinn, rekstur sérstaks ör- yggisbúnaðar er stöðvar orr- ustuþotur í lendingu að ógleymdum ísvömum og snjó- ruðningi á athafnasvæði flug- véla á Keflavíkurflugvelli sem er um 1,6 milljón fermetra að stærð. Keflavík: Slagsmál eftir Rokkstokh Síðasta helgi var nokkuð annasöm hjá Lögreglunni: Hópur unglinga safnaðist saman eftir tónleikahátíðina Rokkstokk í Félagsbíói. Töluvert var urn ölvun og ákveðnir aðilar egndu til slagsmála eftir tónleikana. Þrjár líkamsárásir voru kærðar til lögreglu. MUNDI Kef I avík/N ja rð vík sigraði Bretana, síðan vann Keflavík Njarðvík og svo vann Njarðvík Keflavík. í hvaða liði eru Teitur og Gaui Skúla? 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.