Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 25.11.1999, Side 14

Víkurfréttir - 25.11.1999, Side 14
SVAK1 Lögregluindíánar Olafur Thordcscn (J) gerði slæman aðbúnað lögregl- unnar í Kcllavík að um- ræðuel'ni sínu á síðasta l'undi bæjar- stjórnar ný- verið. Hann lienti m.a. á að embættið hefði keypt lögreglubifreið en sá bögg- ull fylgdi skammrift aðeng- in Ijarskiplabúnaður var í bilreiðinni. Þar sem að Ijar- skiptabúnaður er nauðsyn- legur í lögreglubilreiðum þá beindi Olafur þeirri spurn- ingu til fundarmanna hvort ætlast væri lil þess að lög- reglumenn gælu reykmerki. Viðriniö Olafur Thordesen (J) lagði sérstaka áherslu á bílamál lögreglunnar í KelJavík og gerði úttekt á þeitn bilreið- um sem lög- reglan er nú með til af- nota. Hann nefndi eina þeina m.a. viðrini þarsem hann taldi hana vera gjörsamlega ónot- hæl'a sem lögreglubifreið. Jón „spæjó“ Lögregluembætlið hel’ur einnig tvær ómerkla lög- reglubifreiðar lil utnráða, „sem þeir nota |iegai' þeir eru að spæjast1', eins og Olaf- ur orðaði það. I lann sagði |:>ær vera um líu ára gatnlar og gjörsamlega að ryðga í sundur. Eltingarleikurinn Kristján Gunnarsson (J) llokksbróðir Ólal's, lók ein- nig til mátls og sagði að brýnt væri að búa hetur að lögregl unni. Itann sagði að það væri óskemmtileg lilhugsun að vila al lögreglunni á eftir ser á bremsulausum bílum. Kristján bætti |rvi við að lögreglumenn gælu verið nokkuð vissir um að lenda Utun vegar í úlköllum, það væri battt spurning hvoru megin |)eir lentu. Þessa dagana erum við Byrgisfólk að leggja lokahönd á að verja þorpið okkar fyrir veturinn, verjast frostskemmdum og stormum. VF-mynd: Hilmar Bragi Vantar eldavélar og frystikistur í Rockville -veriö að ganga fráfyrir veturinn Þessa dagana erum við Byrgisfólk að leggja lokahönd á að verja þorpið okkar fyrir veturinn, verjast frostskemmdum og stormum. Einnig erum við að berjast fyrir að geta opnað mötu- neytið til |)ess að hægt verði að taka á móti fleira fólki, því þörfin er mikil. Það hefur gengið óheyrilega vel að laga allar þær skemmdir sem hér höfðu verið unnar, með hjálp Guðs og góðra manna. Ég vil sérstaklega þakka Helga rafvirkja og hans mönnum, Benna pípara og hans flokki og Vil- hjálmi Vilhjálmssyni sem hér var starfsmaður í 20 ár. Þessir menn hafa veitt okkur mikla hjálp og alltaf fundið tíma fyrir Rockville í öllu tíma- leysinu. Einnig viljum við þakka öllum þeint sem hafa fært okkur gjafir s.s. rúm, skápa og margt fleira. Það sem okkur vantar mest í dag eru ísskápar, frystikistur, eldavélar og eldhúsáhöld. Allt þetta væri vel þegið því oft leynist margt í bílskúrum og geymslum. Með Guðs blessun og kveðju, Byrgið góður árangur grafísk hönnun auglýsingagerð merkjahönnun kynningarefni umbrot ljósmyndun Aukin þjónusta við fyrirtaeki á Suðurnesjum. Leitum tilboða í prentverk. Víkurfréttir ehf eru 20 ára gamalt útgáfufyrirtæki á Suðurnesjum Hjá fyritækinu starfar fólk VIKUR með mikla reynslu af utgafu ( kynningar og markaösmalum. - P K iÍl 1 1

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.