Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 25.11.1999, Page 16

Víkurfréttir - 25.11.1999, Page 16
Dagur íslenskrar Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Heiðarskóla 16. nóvember. Nemendur komu saman á sal skólans og var þar kynnt stutt dagskrá, þar sem verk Jónasar Hall- grímssonar og líf hans og störf voru kynnt. Meðal atriða voru að 10. bekk- ingar lciklásu smásöguna Þegar drottningin á Engiandi fór í orlof, 7. bekkingar sundu Eg bið að hcilsa, 5. J. rappaði Ijóðið Óhræsið, 4. bekk- ingar sungu Sáuð þið hana systur mína og 1., 2. og 3. bekkur söng vísuna Buxur, vesti, brók og skór. Auk alls þessa sungu nemendur og kennarar Stóð ég úti í tungsljósi, undir stjórn Guðmundar Hermanns- sonar tónmenntakennara. Þetta var í fyrsta skiptið, sem dagskrá sem þessi fór fram á sal skólans og þótti vel til takast. reið við Kúagerði og skemmd- ist töluvert. Ókumaðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Talið er að ntisræmi í hjólbörðum hafi verið einn orsakaþáttur slyssins, en [reir vom stórir og gróftr að framan en minni og sléttari að aftan. Margar bílveltur og ölvunarakstur Mörg umferðaróhöpp hafa orðið að undaförnu og má fyrst og fremst rekja til van- búinna bifreiða og slæms færis. Flestir ökumennirnir hafa sloppið með skrekkinn og lent á vegastikum og um- ferðaskiltum en ekki á öðr- um bifreiðum. Sumir hafa þó ekki sloppið eins vel og farið nokkrar veltur eftir að hafa misst stjóm á bíl- um sínum. S.l. sunnudag fékk lögreglan tilkynningu um þrjár bílveltur vítt og breytt um Reykjanesið. Ekki var mögu- legt að sinna öllum útköllunum vegna anna. Ökumaður, sem grunaður er um ölvun, velti bifreið sinni á Reykjanesbraut vestan við Grindavíkurveg. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Nokkrum mínútum síðar varð önnur bílvelta á svipuðum slóðum, en ökumaðurinn sagð- ist ætla að koma sér og bifreið- inni sjálfur aftur upp á veg, því lögreglan var upptekin annars staðar. Þriðja veltan varð við Sandgerðisveg nálægt af- leggjaranum við Rockville. Ökumaðurinn fór sjálfur á sjúkrahúsið. A mánudaginn valt jeppabif- Kirkja Kefla víkur kir kj a: Föstudagur 26. nóv.: Jarðarför Olafar Sveinhildar Helgadóttur Borgarvegi 29, Njarðvík, ferfram kl. 14. Sunnud. 28. nóv.: Fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta í Sjúkrahúsi Suðumesjakl. 13. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólafúr Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Öm Einarsson Aðventusveifla í kirkjunni kl. 20.30. Fram koma Rúnar Júlíusson, Einar Júlíusson, María Baldursdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Birta Rós Sigurjónsdóttir og Einar Öm Einarsson, Þórir Baldursson og Þórir Guðmundsson. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Poppband kirkjunnar sem er skipað þeim Guðmundi Ingólfssyni, Baldri J. Jósefssyni, Þórólfi Inga Þórssyni og Einar Emi Einarsyni, annast undirleik. Þriðjud. 30. nóv.: Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 10:30-11:30. Helgistund, fræðsla og samfélag fyrir aðstandendur bama undir gmnnskólaaldri. Umsjón: Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni og Laufey Gísladóttir, kennari. Miðvikudagur l.des.: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund kl. 12:10. Samvera í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Sjá nánari upplýsingar um saf- naðarstarfið í Vcfriti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Starfsfólk Kcflavíkurkirkju. Y tri-Njarðvíkurkirkja Messa (altarisganga); sunnudaginn 28. nóvember kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars öuðmundssonar organista. Sunnudagaskóli; sunnudaginn 28. nóvember kl. 11. Fermingarböm aðstoða við brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum og taka þátt í starfmu með bömum. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar íkirkjunni mánudagskvöldið 29. nóvember kl.20. Skátastarfið hjá Víkverjum og kirkjan , fundur fyrir böm fædd '89 og '90 þriðjudaginn 30. nóv. kl. 16,30 og miðvikudaginn 1. des. fyrir böm fædd '87 og '88. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli; sunnudaginn 28. nóvembcr kl.ll. ogfer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer ffá Safhaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl.10.45. Foreldramorgunn; miðvikuduginn 1. dcsember kl. 10.00. Heilbrigðisstofnun Suðumesja; Guðsþjónusta sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.00 Útskálasókn Föstudagurinn 26. nóvember Safnaðarheimilið Sæborg Æsku- lýðsfundur hjá Útnesi kl. 20:30. Laugardagurinn 27. nóvember Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 13:30. Sunnudagurinn 28.nóvember. Útskálakirkja. Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar. 1 sd. íjólaföstu. Guðsþjónusta kl. 14. Litur: Hvítur (tákn fagnaðar og hreinleika). Kvenfélagskonur annast rimingarlestra. Að guðsþjónustunni aflokinni standa kvenfélagskonur fyrir basar í Sæborgu. Helgismnd á Garðvangi kl. 15:15 Safnaðarheimilið Sæborg. Blessunarathöfn safnaðar- heimilisins kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagurinn 29. nóvcmber Fyrirbæna- og kyrrðarstund kl. 20:30. Boðið upp á kafft. Hvalsnessókn Föstudagurinn 26. nóvember Miðhús. Fyrirbæna-og kyrrðarstund kl. 12. Boðið er upp á léttar veitingar gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Laugardagurinn 27. nóvember Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinnkl.ll. Sunnudagurinn 28.nóvember. Safnaðarheimilið í Sandgerði 1 sd. í jólaföstu. Poppmessakl. 17. Fermingarböm taka þátt í guðsþjónustunni. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Ásabraut 3, 0201, Keflavík, þingl. eig. Jensia Leo, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 1. desember 1999 kl. 10:00. Strandgata 21c, Sandgerði, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðendur Fiskistofa og Hemmi og Valdi ehf, miðvikudaginn 1. desember 1999 kl. 11:30. Tjamargata 3, 0202, Keflavík, þingl. eig. Völundur Helgi Þorbjömsson, _gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf.Hellu, miðvikudaginn 1. desember 1999 kl. 11:00. Túngata 13, 0202, Keflavík, þingl. eig. Klampenbotg stúdói íbúðaleiga ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Reykja- nesbær, miðvikudaginn 1. desember 1999 kl. 10:45. Víkurbraut 3, 0201, Sandgerði, þingl. eig. Snorri Haraldsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 1. desember 1999 kl. 11:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 22. nóvember 1999. Jón Eysteinsson Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.