Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 25.11.1999, Page 18

Víkurfréttir - 25.11.1999, Page 18
Ráðningforstöðu- nianns Reylcjanes- hallarinnar: Guðmundur Sighvatsson ráðinn (iuðmundur Sighvalsson hefur verið ráðinn for- stöðumaður Reykjanes- hallarinnar 05; íþrótta- hiisa Heiðar- o}> Myllu- bakkaskóla. Staðan var au}'lýst fyrir nokkru síðan o” fjölmar}>ur umsóknir hárust. Finini nienn voru boðaðir í viðtal, Einar Haraldsson, (iuðhrandur .lóhann Stefánsson, Jó- lianii K. Torfason, Jón Kristinn Maj>niisson o}> rlVy)>}>vi I*ór Bnigason, en sá síðast nefndi dró síðan umsókn sína til liuka. Jónína Sanders (D), lor- maður bæjarráðs Reykja- nesbæjar, sagði að viðtalið liafi aðeins verið einn liður af mörguni til að velja í slöðuna. I lún sagði að Guð- niundur hafi verið einn af mörguni mjög hæfum um- sækjendum og að ráðningin hali verið unnin á laglegum grunni og af heilindum. „Reynsla af stjórnunarsiörf- um og á öðrum vettvangi, hælileikar í mannlegum samskiptum og umsagnir aðila sem leilað var til, skiptu mestu máli við ráðn- inguna. Við teljum að mjög liæl’ur einstaklingur hafi verið ráðinn", sagði Jónína Sanders. Málefni Lögreglunnar í Keflavík til umræðu í bæjarstjórn:_ LÖGREGLAN SVELT Málefni lögreglunnar voru mikið rædd hjá Bæjarstjórn Reykjanesbæjar s.l. þriðjudag. Ólafur Thordesen (J) lýsti yfir hneykslan sinni á lélegum að- búnaði lögreglunnar í Keflavík. Honum var tfðrætt um bílaflota lögreglunnar sem hann sagði vera til skammar og að aðeins ein bifreið af sex uppfyllti kröf- ur um öryggisútbúnað lög- reglubifreiða. Ólafur nefndi að flestar bifreiðamar hefðu verið keyptar af öðrum embættum sem ekki hefðu getað notast við þær lengur. Ruslakista fyrir ónýtan búnað Ólafur lagði fram bókun og þar segir: „Bæjarstjóm Reykjanes- bæjar lýsir áhyggjum sínum vegna þess lélega ástands sem er á bílaflota lögreglunnar í Keflavík. Umdæmi lögrelunnar er fjölmennt og fyrir margra hluta sakir vandasamt með til- liti til löggæslu. Bæði er um- ferðaþungi mikill, nálægð við alþjóðaflugvöll, og vandi vegna fíkniefna meiri en víða annars staðar á landinu. Þess vegna er brýnt að vel sé búið að þeim mönnum sem annast löggæslu á þessu svæði er með öllu óviðunandi að þetta svæði sé ruslakista fyrir gamlan bún- að sem önnur umdæmi hafa gefist upp á að nota. Bæjar- stjóm skorar því á dómsmála- ráðuneytið að beita sér fyrir út- bótum á þessu máli.” Allir bæj- arfulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar undirrituðu þessa bókun. Vinnueftirlitið gerir athugasemdir Ólafi var einnig tíðrætt um ástandið á lögreglustöðinni og benti á að Vinnueftirlitið hefði margoft krafist úrbóta á hús- næðinu. „En engar úrbætur hefðu verið gerðar síðan 1980, nema að mála neðri hæð húss- ins. Það er allt og sumt“, sagði Ólafur. Uppsagnir hjá Lögreglunni í Keflavík Ólafur benti á að 30% lög- regluliðsins í Keflavík hefði sagt upp störfum á undanföm- um tveimur árum og þar með hefði ómetanleg starfsreynsla glatast. „Afleysingamenn hafa verið ráðnir í stað þessara reynslumiklu manna, en þeir hafa því miður flestir litla sem enga reynslu af slíkum störfum og enga menntun sem lög- reglumenn. Astandið er ekki gott og við viljum hafa öfluga löggæslu á svæðinu", sagði Ólafur. Hann kom í framhald- inu inná laun lögreglumanna sem hann sagði vera slæm. Óviðundandi ástand í Vatns- leysustrandarhreppi Hreppsnefnd Vatnsleysustrand- arhrepps tók málið einnig til umfjöllunar á fundi sínum ný- verið. Hreppsnefndin skorar á sýslumanninn í Keflavík að auka verulega virkt og sýnilegt eftirlit lögreglunnar í hreppn- um. Þá skorar hreppsnefndin á Dómsmálaráðuneytið að auka fjárveitingu í þennan málaflokk því hreppsnefndin telur lög- gæslu ekki vera viðundandi á svæðinu og stór svæði séu án gæslu. Karlakór Keflavíkur ogLóuþrælarhalda tónleikaíNjarðvík Bubbi Morthens í Stapanum Hinir árlegu tónleikar Bubbi Morthens á vegum umfn verða haldnir í Stapanum kl 21:00 þriðjudaginn 30. nóv. Á efnisdagskrá tónleikanna verða flutt gömlu góðu lögin sem allir þekkja í bland við nýtt efni sem kom út nú fyrir jólin. Aðgangseyrir kr. 1000.- KiPkjudagur í Garðinum Hinn árlegi kirkjudagur Kvenfélagsins öefnar í Garði verður þann 28. nóvember n.k. Guðþjónusta verður í Utskálakirkju kl. 14 og lesa kvenfélagskonur ritningalestra og taka virkan þátt í messugjörðinni. Hinn margrómaði jólabasar verður í Sæborgu kl. 15 og margt góðra muna á vægu verði. Með kærri jóla- kveðju! Vonandi sjáum við sem flesta Suðumesjabúa. I__________________l Karlakór Keflavíkur og karla- kórinn Lóuþrælar halda tón- leika í Y-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 4. desember kl. 17. Einnig kemur fram söng- hópurinn Sandlóur. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. Má þar nefna hefðbundin karlakóralög, óperukóra og dægurlög. Kórarnir munu syngja hvor í sínu lagi og ein- nig saman. Stjórnandi Lóu- þræla er Ólöf Pálsdóttir og stjómandi Karlakórs Keflavík- ur er Vilberg Viggósson, sem hefur stjómað honum s.l. 6 ár. Undirleik annast Ágota Joó á píanó, Ásgeir Gunnarsson og Þorvaldur Pálsson á harmon- ikku og Þorvarður Guðmunds- son á gítar. Smáauglýsingar Víkurfrétta TIL LEIGU 70 ferm. íbúð, 3ja herb. í Njarðvík. Leiga 45 þús + rafmagn og hiti. Uppl. veitir Sturla í síma 567-2888. 2ja herb. íbúð í Fífumóa á kr. 32 þús. pr. mán. m/hússjóð frá og með 5. jan. Uppl. í síma 421 3247 eftir kl. 17. ÓSKAST TIL LEIGU Einstaklingsíbúð eða herb. með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 868- 9449. s.o.s. Reglusöm hjón á besta aldri van- tar 3 herb. íbúð strax. Heitum góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 421- 5748. Bandaríkjamaður reglusamur og reyklaus óskar eftir sér hæð eða einbýlishúsi með bílskúr eftir 10. jánúar 2000 n.k. Nafn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt „öruggar greiðslur" TILSÖLU 3ja herb. íbúð til sölu eða leigu í Keflavík. laus frá og með 01.12. næstkomandi. Uppl. í síma 897- 7130 eftir kl.16. Vel með farið Amerískt bamarúm, hvítt m/springdýnu, baðborð og göngugrind á 20 þús. Nýtt Santa-Cruz skíðabretti ásamt góðum bindingum og góðum skíðabrettaskóm. Uppl. í síma 421-3247 eftir kl. 17. 5 sæta leður hornsófi vínrauður. Uppl. í síma 421 -6010 eftirkl. 17. Toyota Hiace 4x4 diesel sendibíll árg. ‘87. Verð kr. 100-120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 421 5665 eða 892-9356 Steinar. Vetrardekk 14“ negld vetrardekk til sölu, einnig vantar mig 13" vetrardekk. Uppl. í síma 421- 2808. eða 698-5258. ÝMISLEGT Óska eftir framstuðara og stefnuljósum á Bens 190 árg. 1985. Uppl. í símum 896 9300 fyrir kl. 20.00 og 421 5613 eftirkl. 20.00 Athugið!! vantar 5 manns sem vilja missa lOkg eða meira á næstu mánuðum. Frí sýnishom. Hringdu núna í síma 552-4513. Hausttilboð á tölvum verð frá 68.500.- Sé einnig um viðgerðir og uppfærslur. Kem í heimavitjanir ef óskað er. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verskstæði, Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud-laugard. Það er leikur að léttast! Ráðgjöf, stuðningur. Sendum í póstkröfu. I Góðum Málum, sjálfstæðir dreifingaraðilar: Herbalife, Sími 555-1351 eða 555 1355. s.o.s. Óska eftir flísalagningamanni. Uppl. í síma 892-8028. Félagsvist Spiluð verður félagsvist í Kirkjulundi mánudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. ATVINNA Rútubílstjórar konur og karlar! Óskum eftir að ráða bílstjóra með rútupróf til aksturs skólabíla á Keflavfkur- flugvelli. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. gefur Isak í síma 893-8770. BARNAPÖSSUN Óska eftir að ráða stelpu til að gæta 2 1/2 árs stráks seinniparts dags öður hvoru og á kvöldin. Uppl. í síma 421-5685 á kvöldin. Smáauglýsingar Vikurfrétta kosta kr. 500,-

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.