Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 25.11.1999, Side 23

Víkurfréttir - 25.11.1999, Side 23
HRLYGUR Á NÆRRUXUNUM I RÚSSLANUI Njarðvfldngurinn ungi, Örlygur Sturluson, var valinn í A-land- sliðshóp Friðriks Inga Rúnarssonar í fyrsta sinn í síðustu viku og fór með lands- Frítt inn á leikinn íslenska landsliðið í körfu- knattleik leikur gegn Belgum næsta laugardag kl. 16 í Laugardalshöllinni. Fyrirtækin ESSO og SPRITE bjóða landsmönnum frítt á leikinn sem verður frumraun tveggja Njarðvíkinga á heimavelli því Friðrik Ingi Rúnarsson mun þar stýra sínum fyrsta landsleik á heimavelli og Örlygur Sturluson leikur sinn fyrsta landsleik á íslandi. Jafnframt gefst körfuknattleiksunnendum gott tækifæri til að sjá þá leik- menn sem leika erlendis, Fal Harðarson, Páll Axel Vilbergsson og Herbert Amarson. Forvitnir um Ermo Nokkrir Ieikmenn Ukraníska landsliðsins hafa haft uppi fyrirspumir um Grindvíkinginn Alexander Ermolinskij sem er úkranískur að ætterni. Voru menn ánægðir að heyra að karl væri enn „í boltanum” og báðu kærlega að heilsa "að heiman”. liðinu til Rússlands. Upphaflega var Örlygi ætlað að vera 11 maður en vegna veikinda Ólafs Ormssonar, KR-ings, komst Ölli í tíu Da-da Ekki hefur ferðalag íslenska landsliðsins í Ukraníu gengið átakalaust. Flestum fyrirspum- urn landsliðsins hefur verið svarað með orðunum „Da-da” bæði með jákvæðum hreim og neikvæðum. Da-da virðist ekki kalla á neinar aðgerðir af hálfu heimamanna og þurftu fararstjórar liðsins t.a.m. að kaupa aukamatarskammt fyrir leikmenn eftir að ósk um ábót (ofan á 1 stk. kjúklingalæri) var svarað með neikvæðu. Ekki fleiri í köttinn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að leika án útlendings fram að áramótum ef ekki lengur. Akvörðun þessi var tekin eftir leikmannafund og í ljósi þess að félagið var að reka þriðja útlendinginn það sem af er tímabilinu er bandaríkja- maðurinn Donell Morgan var sendur heim á dögunum. Gunnar Þorvarðarson, for- maður körfuknattleiksdeildar, kvað Morgan ekki hafa staðið undir væntingum. manna hópinn og lék sínar fyrstu mínútur sem A-land- sliðsmaður í Kiev á þriðjudagskvöld.Ölli „klikk- aði“ á nokkmm grundvallarat- riðurn á fyrstu æfingunni í Kiev og var látinn hlaupa á nærbuxunum um höllina. Sex nýliðar em í landsliðshóp- num að þessu sinni og misstu KSÍí Reykja- neshöllina KSÍ hefur óskað eftir að fá afnot af Reyka- neshöllinni fyrir allt að 88 leiki í deildar- bikarkeppni karla og kvenna á næsta ári. Einnig óskar KSI eftir æfingatímum fyrir landslið íslands í knattspymu og við- ræðum vegna ofan- greindra nota. Mark- aðsráð Reykjanes- bæjar samþykkti að formaður og starfs- maður þess myndu ræða við forráða- menn KSI jafnmargir reyndir landsliðs- menn sæti sín þar á meðal Njarðvíkingarnir Friðrik Ragnarsson og Páll Kristinsson. Ingiber Kefla- víkur meistari Keilarinn sterki, Ingiber Óskarsson, sigraði í Meist- arakeppni Keflavíkur sem lauk í gærkvöldi en Meistara- keppnin er einstaklingskeppni. Leiknar vom tvær umferðir og að loknum fyrri keppnis- deginum voru þeir efstir og jafnir Ingiber, knattspyrnu- kappinn Kjartan Einarsson og Sigurvin Hreinsson. Reynsla og keppnisharka Ingibers vóg þungt á úrslitakvöldinu og sigraði hann örugglega í flokki án fjorgjafar. Kjartan Einarsson varð annað en Sigurvin Hreinsson varð að Iúta í lægra haldi fyrir bróður sínum Jóhanni sem náði þriðja sætinu. Til úrslita í keppni með forgjöf léku Ómar Arnason, Sigurvin Hreinsson og Jóhann Ólafur Ámason og þar sigraði Sigurvin. Þann 1 des verður haldið opið keilumót með forgjöf styrkt af Samvinnuferðum Landsýn. Kvcnnaliði Grindavíkur tókst loks að brjósa ísinn gcgn Tindastól síðasta laugardag og uppskáru öruggan sigur 81-47. Strax næsta dag mættu þær Sauðkræklingum öðru sinni og töpuðu 64-55. „Nýliðinn” Svanhildur Káradóttir lék best grindvískra í si urleiknum, skoraði 18 stig og tók 20 fráköst, en þær Sólveig Gunnlaugsdóttir og Sandra Guðlaugsdóttir Icku cinnig vel og skoruðu 19 stig hvor. I seinni leiknum var Sólveig Gunnlaugs- dóttir langbest, skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. fyrir fyrirtæki og hópa eða í heimahús fyrir 15 manns eða fieiri. Verð kr. 2.100,- pr. mann, Minnum á sívinsælar snittur, ostabakka og smurbrauð. Kokteilveislur. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 421 4797 MATARLYST

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.