Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 1
Jakka og úlpudag-ar 13% afsláttur fimmtud. - fimmtud. Hafnargötu 32 - sími 421 7111 i—i m < CQ < CQ s cn >- h-3 CQ < CD a i < E- E— W CC P-. < E- cn PC 32 síðna Jólagjafa- handbók Þrjátíu og tveggja siðna jólag- jafahandbók fylgir Víkur- fréttum í dag. I handbókinni sem er öll litprentuð eru auglýsingar frá verslunum og fyrirtækjum á Suðumesjum. I handbókinni gefur að líta fjöl- breytt jólagjafaúrval í versl- imunt fvrir jtessi jól. I handbókinni er einnig kynn- ing á jólaleik Stapafells og Víkurfrétta en þur em veglegir vinningar í boði. Eins og undanfarin ár er spurt úr í auglýsingar í jólahandbókinni og \ inningar hafa aldrei verið fleiri en nú eða 18 talsins. Fyrstu spumingamar birtast í „venjulega" blaði Víkurfrétta í dag. Það er því vissara að geyma handbókina vel fyrir þá sem vilja skoða jólagjafa- úrvalið sent og að taka þátt í skemmtilegum jólaleik. Vegleg menningar- og jóla- Undraheimur í Svartsengi! dagskrá Markaðsráðs Reykjanesbæjar er kynnt í opnuaug- lýsingu í jólahand- bókinni. Þar er nokkurs konar daga- tal yfir ntargvíslega viðburði til jóla, s.s. tónleika og ntenn- ingarviðburði. ferð jólasveina um bæinn og fleira. Jóladagskrá í Reykjanesbæ hefst í kvöld nteð því þegar tendrað verður á jóla- tré Reykjanesbæjar í Njarðvík sem er gjöf vinabæjarins Pand- rup í Danmörku. A laugardag kl. 17.50 verður kveikt á jóla- trénu við Tjarnar- götutorg. GEYMiÐ JÓIAHAUDBÓKINA VElI Kirkjustarf er nú í miklum blóma á Suðurnesjum. Jóla- sveiflan í Keflavíkurkirkju verður endurtekin á sunnudags- kvöldið kl. 20.30. Aðventusveiflan var haldin fyrir fullu húsi s.l. sunnudag. Meðal söngvara eru Einar Júlíusson og Rúnar Júlíusson og Poppband Keflavíkurkirkju leikur undir, en það er undir stjórn Guðmundar Ingólfssonar. Borð 90x185 Skenkur Glerskápur Spegill kr. 39.800,- kr. 79.800,- kr. 79.800,- kr. 18.300,- Stóll (gegnheilt tekk) kr. 9.800,- kr. 13.900,- m/púða 9a9navers/ Sími 421 1099 jr Hafnargata 57 • Keflavík (Flug Hóteli) radgreislur til allt að 36 mán. BETRI SÝN Á NÁMIÐ n VIÐ SJAUM UM FJARMALIN AMSMANNAÞJONUSTA SPARISJÓDSINS Eegn tamvisun auglýsingar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.