Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 17
Jóhann, Sæmundur og Gísli.
Ný húsganaverslun í Kópavogi
Þeir sem hafa orðið þeirrar
ánægju aðnjótandi að koma í
JSG húsgögn í Kópavoginum
geta nú glaðst yfir nýrri hús-
gagnaverslun byggðri á sama
grunni - fjölskylduvænleika.
Þessi nýja húsgagnaverslun ber
nafnið Verona og opnði föstu-
daginn 19. nóvember að
Bæjarlind 6 í Kópavogi. Aður
nefndur fjölskyldukærleiki
kemur til að eignarhaldi verslun-
arinnar sem er í eigu og rekstri
föður og sona hans tveggja,
eiginkvenna og bama. Enda er
heimilislegt í þessari skemmti-
lega skipulögðu verslun sem er
full af spennandi og vönduðum
húsgögnum. Verona mun kapp-
kosta við að sérhæfa sig í sófa-
settum, sófaborðum, borðstofu-
línum, skenkum, kommóðum og
sérpöntunum til viðskiptavina.
Viðskiptavinir geta sérpantað úr
Verónamöppum þá hluti sem
hugurinn gimist úr flóm óendan-
legra möguleika.
Mest áberandi eru vörur frá
Italíu enda em Italir þekktir fyrir
fallega hönnum og velunna
endingargóða vöru. Önnur ríki
eiga þó einnig sína gæðafram-
leiðendur og í Verona er töluvert
um húsgögn frá mið-Evrópu og
Ameríku.
Við Islendingar eigum þess nú
kost að fara í eina ferð í eitt og
sama hverfið til að skoða allt það
helsta sem boðið er uppá í hús-
gagnatísku. Því að í þessu nýja
hverfi við Bæjarlind er fjöldi
húsgagnaverslana saman komin.
Það er nefnilega liðin tíð að
Island sé eyja á hjara veraldar.
Núna er Island miðjan mitt á
milli Ameríku og mið-Evrópu
og við miðju miðjunnar á Islandi
er Verona.
VIKURFRETTIR
alltaf fyrir hádegi á fimmtudögum með Póstinum!
Nýtt
Jón frd Koffortinu verður í
Álnabœ d morgun föstudag
frdkl. 10-17.
Tjarnargötu 17 - Keflavík - sími 421 2061
í Álnabæ
DecoArt
föndurmdlning og
úrval af tré smdvöru
til að mdla.
^inaéffjajófatré í QRajftjanesóce^f
Fimmtudaginn 2. desember 1999 kl.19
verða jólaljósin tendruð á
jólatrénu við kirkjuna í Njarðvík.
Dagskrá er í umsjðn
unglinga í Reykjanes
Margeir Hafsteinsson spilar jólalög á tro
Ávarp: Sören Mortensen, formaöur
mennta- og menningarnefndar vinabæjarin,
Pandrup í Danmörku mun afhenda jólatréj
Ávarp: Snorri Birgisson, formaður
unglingaráðs Fjörheima.
Arna Björg Jónasdóttir og
Sigurlaug R. Guðmundsdóttir syi
Tendrun: Sigrún Einarsdóttir, eldi
Allirsyngja jólasálm.
Gengið að Stapa þar sem Sqngvakeppni
Fjörheima hefst kl. 20:00.
Jólasveinar koma íheimsó.
svæðið gefa glaðning og syp
Heitt kakó og piparkökur í bo
unglinga íFjörheimum.
Laugardaginn 4. desember 1999 kl. 18:00
veröa jólaljósin tendruö á
jólatrénu við Tjarnargötutorg
Dagskrá
Blásarasveit frá Tónlistarskóla fíeykjanesbæjar
spilarfrá kl. 17:50. Söngvarar Tóniistarskóla fíeykjanesbæjarí
Isyngja jólalög og sálma. I
Ávarp: Björk Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi I
Ávarp: Kjell H. Halvorsen, norski sendiherrann I
á íslandi afhendir jólatréð frá vinabænum I
Kristiansand í Noregi. I
Tendrun: Stetán Karl Björnsson, nemandi í Heiðarskóla I
Í'ólasveinar, sem eru sérstakir vinir Leikfélags Keflavíkur
koma í heimsókn, ganga um svæðið
og syngja nokkurjólalög.
Heitt kakó í boði Tónlistarskóla fíeykjanesbæjar,
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur sér um hljómflutning.
'ólatré sem í ár stendur við Fjörheima er
gjöf frá vinabænum Fitjum í Noregi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Komið vel og hlýlega klædd.
Ellert Eiríksson
bæjarstjóri