Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 23
Meistararnir í jolaköttinn? Topplið Keflvíkinga í 1. deild kvenna tók Tindastól í bakaríið um helgina og hefndu ófara karlaliðsins dyggilega. Fyrri leikurinn fór 90-35 og sá seinni 108-55. Leikirnir voru lítið spennandi nema fyrir yngri og óreyndari leikmenn Keflvíkinga sem fengu gott tæki- færi og öfluðu sér dýrmætrar reynslu í efstu deild. Kristinn Einarsson, þjálfari Keflvíkinga, hlýtur að hafa haft hugann við toppslaginn 9. desember er lið hans mætir KR- ingum í vesturbænum. Toppslagur í 10. umferð Mánudaginn 6. desember verður Gottpgi Reynis Reynismenn hafa spilað ö.leiki í 2.deildinni í körfu. Hafa þeir farið á þann veg að Reynir hefur unnið fimm en tapað einum. Fyrsti Ieikurinn var heima á móti liði Fjölnis og fór þannig að Reynir vann 76- 68. Stig Reynis , Óli Garðar Axelsson. 17 Njörður Jóhanns- son 16 Sveinn Hans Gíslason 11 en aðrir vom með minna. Næsti leikur var á móti HK. Hann vannst eftir barning en Reynismenn leiddu samt bróður- part leiksins. Leikurinn fór 74- 65. Stig Reynis Njörður Jóhannsson 25, Óli Garðar Axelsson 23 þar af fimm þribba, aðrir voru með minna. Leikur no 3 var á móti KR.b á heimavelli þeirra sá leikur vannst 62-78 Stigahæstir hjá Reyni voru Skúli Sigurðsson. 14 Sveinn Hans Gíslason 13 Óli Garðar Axelsson 13 og Jón Guðbrandsson. 12. Fjórði leikurinn var á móti GG í Grindavfk. Sá leikur fór þannig að GG vann leikinn 88- 78 eftir að Reynismenn höfðu leitt í hálfleik 36-48. Stigahæstir Reynismanna voru Hlynur Jónsson. 16 Skúli Sigurðsson 14 Njörður Jóhannsson. 12. Leikur númer fimm var í Sandgerði á móti Hrönn. Sá leikur vannst frekar auðveldlega eða 105-62.Stigahæstir Reyni- smanna voru Skúli Sigurðsson 18 , Guðmundur Skúlason 16. Síðasti leikurinn af þeim 6 sem spilaðir hafa verið í deildin- ni fór fram í Reykjavík á laugardaginn 27 nóv. Það er skemmst að segja að Reynir vann sinn stærsta sigur frá stofnun deildarinnar. En leikurinn fór 45 ? 133. Stigahæstir Reynis vom Njörður Jóhannsson 26 Sveinn Hans Gíslason. 24 Emil Sigurbjömsson. 16. hörkuslagur í Keflavík er Sveitamenn taka móti KR-b í toppslag 2. deildar. Sveitamenn hafa komið manna mest á óvart og em vel að öðm sæti deildarin- nar komnir og nú er að sjá hvort þeim tekst að leggja fimasterkt lið KR-b. Kellavík í jólaköttinn? VF finnst ágætis tími til að gera úttekt á EPSON deildinni í körfuknattleik núna skömmu fyrir jólafríið. Landsliðs- verkefnin gáfu liðunum ágætis tækifæritil að endurhlaða bat- tenin, reka og ráða útlendinga og þjálfara, og setja sér háleit mark- mið. Tíðrætt hefur verið um Einar Magnússon, tannlæknir í Keflavík hefur tekið við for- mennsku í Golfklúbbi Suðurnesja af Sæmundi Hinrikssyni sem gegnt hefur embættinu sl. tvö ár. Rekstur golfklúbbsins hefur gengið ágætlega undanfarin ár og nýr formaður sagðist bjart- sýnn á framtíð klúbbsins. Hann vildi þó gera ýmsar breytingar sem kæmu í ljós á nýju ári. Klúbburinn varð 35 ára á árinu en hann er stofnaður í mars Keiluspilarinn Sigurður B. Bjarnason hefur náð bestum árangri keflvískra keilumanna þegar 9. umferðum er lokið í Islandsmótinu. Sigurður er með 183.17 pinna lagða að meðaltali og er í átjanda sæti þeirra keilumanna sem bestu skori hafa náð á tímabilinu. Keflavík A er í níunda sæti 1. deildar karla með 24 stig og næstur Keflvíkinga að stigaskori er Ingiber Óskarsson, sigurvegarinn í Meistarakeppni Keflavíkur, sem er með 179.86 að meðaltali. Hæstur allra keilumanna er IR- ingurinn Asgeir Þór Þórðarson frábæra byrjun nýliða Hamars og endurris stórveldisins KR en í huga blm. hafa Keflvíkingar komið mest á óvart. Meistarar síðasta árs em í sjöunda sæti og sé dagskráin framundan skoðuð þá má sjá að jólakötturinn gæti verið raunveruleg hætta fyrir Sigurð Ingimundarson og lærisveina hans. Fimm umferðir eftir, úti gegn Tindastól, Grindavík og Njarðvík og heima gegn Skaganum og Isfirðingum. Heimaleikimir em jólagjafir KKI í ár en stór möguleiki er á að sigramir um áramótin verði 6 og tapleikimir 5. Það vantar alveg svona líkindaveðbanka á TOTO.IS. 1964. Af því tilefni var eftirlifan- di stofnendum sérstaklega boðnir á aðalfund GS sem haldinn var sl. sunnudag og voru þeim færðar blóm. A næsta ári verður hugsanlega haldið fyrsta atvinnumannamót hér á landi t' golfi og mun það þá fara fram á Hólmsvelli. Það er fyrirtæki Gylfa Kristinssonar, Alhliða efh. sem er að vinna að málinu með bresku fyrirtæki sem hefur starfað að ýmsummálum í atvinnumannagolfi í Evrópu. með 198.25 pinna meðaltal. Viðmiðun meðaltals eru besta skor hvers einstaklings á þremur keppnisstöðum og á Ásgeir Þór eftir að heimsækja tvo þeirra. Úrslitin í 9. umferð voru eftir- farandi: 1. deild karla Keilugarpar 4 - Keflavík a 4 1. deild kvenna Fellumar 0 - Keilusystur 8 2. deild karla Sveitamenn 8 - Sveigur 0 Stórskotaliðið 6 - Lávarðamir 2 3. deild karla Keflavík c 2- Keflavík d 6 Sæmundur Hinriksson fráfarandi formaöur GS afhendir Einari Magnússyni lykilinn að því mikiivægasta hjá GS. Einar Magnússon nýn formaður GS Sigunöup bestup Keflvíhinga Viðskipta vinir athugið ! íþróttamiðstöðin íSandgerði Atvinna Umsóknarfrestur um laust starf bað- og sundlaugarvarðar í íþrót- tamiðstöðinni í Sandgerði er framlengdur til föstudagsins 77. desember n.k. ístarfinu felst klefavarsla í karlaklefa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofum Sandgerðis- bæjar og þangað skal umsóknum skilað. Nánari upplýsingar gefur undirritaður ísíma 423-7966. íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður. íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbæjar Óli Þór Þann 8. desember mun ég opna hársnyrtistofuna Lokkar og List að Hafnargötu 6, Grindavík. Sími 426 8575. Kær kveðja Þórunn Alda. I-l BILAMALUN & RETTINGAI GRÓFIN 7 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 2999 Óskum eftir að ráða bílamálara og réttingamann til starfa sem fyrst, um er að ræða framtíðarstarf. Einnig óskum við eftir að ráða aðstoðarmenn eða nema ísömu fögum. Upplýsingar á staðnum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.