Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 1
Hafnargötu 25 • sími 421 1442 SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐURINN f KEFLAVlK Háskó I anárn hefst á Suður-, nesjum haustlé 000 Háskólanám í hjúkrunarfræðum hefst á Suðurnesjum haustið 2000 en samningar um fjarkennslu frá Háskólanum á Akureyri voru undirritaðir í Eldborg í Svartsengi í gær. Háskólinn á Akureyri og Miðstöð símenntun- ar á Suðumesjum undirrituðu samkomulag þess efnis að komið yrði á fót samstarfsverk- efni um háskólanám á Suðumesjum. Mark- mið samstarfsins er að efla háskólamenntun og til að ná þessu markmiði verður nýtt full- komnasta upplýsingatækni við nám og kennslu. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er einnig aðili að samningi þessum að hluta en upphaf málsins má rekja til þess að mikil vöntun hefur verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Suðumesjum. Um er að ræða fjamám um þriggja- línu fjar- fundabúnað og um vef- síður á tölvu- neti Há- skólans á Akureyri. Skólinn mun skipuleggja námið, legg- ja til náms- efni og annast alla kennslu í fjögur ár og bera faglega ábyrgð á náminu ásamt sérhæfðri bókasafnsþjónustu. Skúl Thoroddsen frá MSS, Þorsteinn Gunnarsson rektor og Jóhann Einvarðsson frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. MSS mun útvega námsaðstöðu, aðgang að tölvuveri, skipuleggja námsferðir til Akureyr- ar og fleira. Heilbrigðisstofnun Suðurnesm mun sjá um verklega þjálfun nemenda, sán> kvæmt nánara samkomulagi við HA. Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA hvafti Suðurnesjamenn að halda áfram að Miðstöð símenntunar á Suðumesjum. „Meí því móti vonast HA til þess að geta styrkt starfsemi sína á Suðumesjum enn frekar og bjóða upp á fleiri námsmöguleika", sagði Þorsteinn. Skúli Thoroddsen sagði þetta stóra stund fvrir Suðumesjamenn og bætti við að næsta sl*f w em aðrar fýsilegargreinar s.s. rekstsrarfræði í samvinnu við Samvinnuháskólann á Bifröst. \\ I//. Aldamótablað 1 PREIMR - 55. tölublaö 20. árgangur fimmtudagurinn 30. desember 1999 Ufc\ h / / /

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.