Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 29
Spuming dagsins
Strengir þú áramátaheit?
Axel Sigurbjörnsson: Jóhannes Jóhannesson:
Nei, ég ætla ekki að strengja Nei ég er ekki búin að því en
áramótaheit. ég ætla alveg ömgglega að
gera það. Ég veit satrit ekki enn
hvert áramótaheitið verður.
Þórunn Friðriksdóttir:
Ég ætla ekki að strengja
áramótaheit. Ég hef aldrei gert
það því mér linnst þau hálf
fíflaleg.
Sverrir Örn Olsen:
Ég ætla nú ekki að strengja
neitt áramótaheit. mér tinnst
ekki vera nein ástæða til þess.
Ég hef þó stundum strengt ára-
mótaheit.
Hrafnhildur Tyrfingsdóttir:
Ég ætla að strengja það ára-
mótaheit að verða stærri.
Guðríður Árnadóttir:
Ég hef nú bara ekkert hugsað
út í það. Það gæti alveg eins
verið.
Kristinn Pálsson:
Ég ætla ekki að strengja ára-
mótaheit að þessu sinni, ég hef
hvort eð er aldrei geta staðið
við þau. Nú verður ekkert til að
svíkja.
Nýburar á Suðurnesjum
Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir Benedikta Benediktsdóttir og
og Ólafur Ágúst Sigurðsson Björgvin Magnússon eignuðust
eignuðust stúlku, Lilja Björk stúlku 24. nóvember s.l. Hún
fæddist ll.nóvember s.l. hún var 3.450 gr og 50,5 sm.
var 3815 gr og 52 cm.
Hólmfríður Karlsdóttir og
Guðrún Hákonardóttir og Einar Kristján Mötler eignuðust dreng
Helgason eignuðust dreng 11. 25. nóvember s.I. Hann var
nóvember s.l. Hann var 3.750 gr 4.560 gr og 56,5 sm.
og 51 sm.
Lilja Helgadóttir og Almar Þór
Berglind Richard og Engilbert Sveinsson eignuðust stúlku 25.
Adólfsson eignuðust stúlku 23. nóvember s.l. Hún var 4.175 gr
nóvember s.l. Hún var 3.000 gr og 53 sm.
og 50 sm.
Gunnrún Theodórsdóttir og
Snjólaug Jakobsdóttir og Egill Egilsson eignuðust stúlku
Valdimar Valsson eignuðust 29. nóvember s.l. Hún var 4410
stúlku 24. nóvember s..l. Hún grog54sm.
var 3.885 gr og 52,5 sm
Sigurbjörg Ólafsdóttir og Sævar
Þór Ægisson eignuðust dreng
20. desember s.l. Hann var 4400
gr og 55 sm.
Berglind Jónsdóttir og Gunnar
Þór Gunnarsson eignuðust
stúlku 24. desember s.l. Hún var
3.500 gr og 50 sm.
Gyða Björk Jóhannsdóttir og
Ágúst Vilhjálmsson eignuðust
stúlku 27. desember s.l. Hún var
3.790 gr og 55 sm.
Nafn: Björg Sigurðardóttir
Fædd, hvarog hvenær: Á Akureyri 9. september 1957
Stjörnumerki: Meyja
Atvinna: Ljósmóðir.
Laun: Þolanleg, en alltafnot fyrirmeira.
Maki: Jökull Einarsson.
Börn: Sigurður Björgvin, Kristín Þóra og Liljtt Björg.
Bifreið: Ford Mondeoárgerð 1997.
Besti bfll: Gamli rússinn ltans pabba.
Versti bfll: Er nokkur alslæmur ef hann gengur sæmilega.
Uppáhaldsmatur: Nýrunnin bleikja úr
Héraðsvötnum, soðin.
Versti matur: Á eftir að prófa hann.
Besti drvkkur: Kalt vatn og gott kaffi.
Skenuntilegast: Lesa góðar bækur, ferðast á fjöllum
og vera í sveitinni.
Leiðinlegast: Þegar ég nenni engu.
Gæludýr: Kisa.
Skenuntilegast í vinnunni: Þegar fólk sér að stærðin skiptir
ekki máli.
Leiðinlegast í vinnunni: Þegar ég kem úr sumarfríi og
þessar „stóru" liafa sett það sem ol'tast þarí'að nota
upp á efstu hillur.
Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Skynsemi og
samviskusemi.
En verst: Fýlu.
Draumastaðurinn: Sveitin okkar í Skagaftrði.
Uppáhalds líkamshluti á körlum: Hendur
Fallegasti karl fyrir utan maka: Sonur minn.
Spólan í tækinu: Bamamynd frá yngri dótturinni.
Bókin á náttborðinu: Kular af degi, höfundur Kristín
Marja Baldursdóttir og Reftmir á Homströndum, höfundur
Páll Hersteinsson.
Uppáhalds blað/tímarit: Ekkert sem ég hef
sérstakt uppáhaldsblað nema þá tengt vinnunni,
en ég kaupi Moggann vegna fréttanna.
Besti stjórnmálamaðurinn: Þeir em nú frekar daprir flestir,
en Össur Skarp. og Steingrímur J. em þó á réttri leið, þeir eru
líka skemmtilegir í tilsvörum.
Uppáhalds sjónvarpsþóttur: Fréttir.
Iþróttafélag: Það hefur enginn boðið nógu liátt.
Uppáhalds skemmtistaður. Þar sem gott fólk
safnast saman hverju sinni.
Þægilegustu fötin: Sloppurinn heima og leikfimisfötin
þegar þau eiga við.
Framtíðaráform: Vera í vinnunni á nýársnótt og taka á
móti fyrsta baminu á nýja árinu því að aldamótabamið
fæðist ekki fyrr en að ári.
Spaknueli: Lifðu líftnu lifandi.