Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 30.12.1999, Blaðsíða 14
Veitinga- og skemmtistaðir á Suðurnesjum verða með ýmsar uppákomur um áramótin og í byrjun janúar. Þetta er sá tími árs sem fólk vill gera sér dagamun í mat og drykk og skemmta sé í góðra vlna hóp. Glæsilegur nýársfagnaður á veitingahúsinu Glúðinni Glóðin verður með nýársfagnað þann fyrsta janúar þar sem boðið verður uppá girnilega rétti af sérstökum nýárs- matseðli. Fyrst verður boðið uppá fordrykk í glerskálan- um og síðan verður glæsileg flugeldasýning. Að henni lok- inni getur fólk smakkað á framandi smáréttum. Á efri hæðinni verður borin fram 7 rétta lúxusmáltíð og skemmtiatriði. Ásbjörn Pálsson, yfirmatreiðslumaður, sagði að eftirrétturinn kæmi örugglega á óvart því hann er sérpantaður frá Frakklandi og er með sérstöku alda- mótaívafi. Þegar allir eru orðnir mettir mæti hljómsveit á svæðið og skemmtir fólki langt fram eftir morgni. Eftir 1. janúar getur fólk komið á Glóðina og gætt sér á réttum af sjávarréttahlaðborðinu en Ásbjörn sagði að nauðsynlegt væri að leyfa fólki að ná sér eftir allt kjötátið um hátíð- Ógleymanlegt ball í Stapa um áramútin í Stapa verður ball aldarinnar á nýársnótt en þar munu Land og synir leika undir trylltum dansi þar til sól rís í austri. Jón Harðarson, veitingamaður sagði að hann gæti lofað því að þetta yrði óleymanlegt ball en gestum verðu komið rækilega á óvart. Fleiri voru þau orð ekki svo fólk verður bara að mæta í Stapann og upplifa ævintýralega stemmninguna í eigin persónu. Töfpap á Ránni á nýju ápi Ráin lætur ekki sitt eftir liggja í skemmtana- haldi um áramótin og á nýárskvöld. Húsið opnar klukk- an hálf eitt eftir miðnætti á gamlársnótt og þá mun hljómsveitin Hafrót kynda undir gestum staðar- ins. Björn Vífill Þorleifsson, veitingamaður á Ránni, sagði að hann gæti lofað fólki frábærri skemmt- un og góðum mat af hátíðarmatseðli á nýárskvöld. Kynn- ir kvöidsins verður Arnar Jónsson leikari, Jónas Þór- ir leikur dinner tónlist við borðhaldið og söngkonan Mar- grét Árnadóttir skemmtir gestum með fogr- um söng við undirleik Jónasar Þóris. Bjarni gaidramað- ur mun einnig stíga á stokk og skemmta gestum Ráarinn- ar með gríni og töfrum. Hljómsveitin Hafrót sér síð- an um að halda uppi stuðinu fram undir morgun. Víf- ill sagði að fólk yrði að panta sér borð í tíma og mæta í spariklæðnaði. SSSúl í Festi á gamlápskvöld Helgi Björnsson verður í fararbroddi með sveit sína SSSól í Festi í Grindavík á gamlárskvöld. Búist er við miklum f jölda í þetta fornfræga félagsheimili um aldamótin en þar eins og annars staðar verður dansað fram undir morgun. Jólabörnin í Keflavík TIL LEGU Ibúð til legu í Njarðvík með eða án húsgagna. Uppl. í síma 552-6560. 3ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl í síma 696- 0980. ÓSKAST TIL LEIGU 3ja herb.íbúð eða stærra öruggar greiðslur, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Einungis snyrtilegt hús eða íbúð koma til greina. Uppl í síma 698-3332. eða 423-7774 á kvöldin ATVINNA Bifvélavirki óskum eftir að ráða bifélavirkja á verkstæði okkar sem fyrst. Uppl. í síma 421-7510 Bílabúðin Grófinni ÝMISLEGT Leysi 2000 vandann geri föst tilboð. Jólatilboð á nýjum tölvum verð frá 68.500.- Sé einnig um uppfærslur, kem í heimahús ef óskað er. Tölvuþjónusta Vals, verslun og Berglind Jonsdottir og Gunnar Þor Gunnarsson eignuðust stúlkubarn á aðfangadag jóla kl. 17:05. Stúlkan var 50 cm og 14 merkur þegar hún kom í heiminn. Stóra systir, Birgitta Sif 17 mánaða, með jólasveinahúsuna. verkstæði. Hafnargata 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud-laugard. 2000 er að byrja... vantar 16 manns sem vilja ná af sér 12 kg. eða meira hratt örugglega og varanlega! Frí sýnishom. Hringdu núna í síma 899-5345 eftir kl. 19.30. Þjónusta - Stífluþjónusta Geirs Fjarlagi stíflur í frárennslislögn- um. Wc, vöskum og baðkerum. Röramyndavél til að ástand- skoða lagnir. Uppsetning á wc, vöskum, baðkerum p.þ.h. Geir Sigurðsson sími 565-3342 / 697-3933. Ertu ákveðin í að breyta um lífsstn? Viltu léttast. Við getum hjálpað. Vörur, aðhald og ráðgjöf. Hringdu núna í síma 588 9588 Kettlingar fást gefins. Sætir og krúttaralegir 2ja mánaða kettlingar fást gefins. (Þessir sem voru í Helgarblaði VF.) Áhugasamir hafi samband við Eirík í síma 862 5293. Hljómsveit eða hljóðfæraleikarar óskast sem hafa áhuga fyrir Kántrý tónlist, mikil vinna framundan. Hafið samband við Rúnar Hart í síma 421-6979. TILSÖLU Búslóð Allt í bamaherbergi, rúm, nát- tborð, hilla, hengi, gardínur og rúmföt í stfl. Selst á 25 þús. kr. Sjö mánaða homsófi, kostar nýr 140 þús. kr. Selst á 70 þús. Amerískt bamarimlarúm, bíl- stóll, matarstóll, vagn og kerra. Allt undan einu bami og margt fleira. Allt þarf að vera búið að seljast fyrir nýársdag. Áhuga- samir hringið í síma 421 5359 og 421 5395. Flugtímar til sölu, seljast ódýrt. Tímar með kennara eða fleirri á ken- nara. Uppl. í síma 896-6097 Páll. TAPAÐAÐ/FUNDIÐ Á einhver gul bröndóttan fresskött í óskilum, hann er mjög gæfur. Uppl. í síma 421- 4463 eða vinnusíma 421-1353.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.