Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.01.2000, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.01.2000, Blaðsíða 1
Bænustund lyrir ætlingja og vini þeirra Suðumesjamanna, sem létust al' slysföruni um síðustu lielgi, v;tr haldin í Ylri-Njarðvíkurkirkju síðdegis á þriðjudag. Kirkjan var þétl setin og komust l'ærri aðen vildu. Meðlylgjandi mynd var tekin sköminu áður en athöfnin hól'st og lölk var að mæta til kirkju. Bænastundin var í höndum séra Baldurs Rafns Sigurðssonar. Mamma Mía Hafnargötu 61 - Keflavík sími 421 1544 - 421 1545 Ráðist á leigubíl- stjóra Leigubílstjóri óskaði eftir aöstoð lögreglu á aðfara- nótt sunnudags eftir að far- þegar í bifreið hans höfðu veist að honuin. Linn far- þeganna vildi ólntur fá að tala í talstöðina en þegar leigubílstjórinn reyndi að koma í veg fyrir [lað kom til handalögmála á niilli hans og tveggja farþega. Lögreglan kom á vettvang yfirheyrði farþegana en þeim var sleppt að yi'ir- hevrslu lokinni. Sveinn Guðna- son, bílstjóri skoðar skot- gatið ettir byssukúluna í sprunginni rúðunni. „Ótrúlegt en gratalvarlegt" sagði Sveinn. > ’ >5: t . » - v-aa %v ;; - —. . Betri sýn á námið VIÐ SjÁUM UM FJARMALIN 3. tölublað 21. árgangur Fimmtudagurinn 20. janúar 2000 Glerbrotum rigndi yfir vagnstjorann: Skotið á strætisvann „Ég heyrði þennan ægilega smell og síðan rigndi yfir mig glerbrotum. Ég hélt fyrst að krakkarnir hefðu kastað ljósaperu eða einhverju þvíumlíku inni í bílnum en þetta reyndist vera byssukúla úr loftriffli sem fór í gegnum rúðuna. Mér finnst þetta atvik ótrúlegt en hvað sem hefur legið að baki er ljóst að hér er um grafalvarlegt mál að ræða“, sagði Sveinn Guðnason, bíl- stjóri hjá Almenningsvöngum Reykjanesbæjar sem varð fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu í gærdag um klukkan 14. Sveinn var að koma á strætisvagn- inuni frá Nónvörðu upp Miðgarðinn og jregar hann ók yftr gatnamótin við Baldursgarð og Hólmgarð, neðan við leikskólann Garðasel, kom skotið á vagninn. Sveinn segir að ljóst sé að skotið haft komið frá húsunum að ofan, Suður- garði, Norðurgarði eða Hólmgarði. „Það er ómögulegt að segja hvað hefði getað gerst ef skotið hefði lent á rúðunum aftar í vagninum þar sem böm sátu en um tíu farþegar voru í bílnum. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglunni í Keflavík. Starfsmenn AVR leituðu í gær að byssukúlunni í vagninum en án árangurs. Ný rúða hefur verið sett í bílinn og fer hann aftur í áætlun. Sveinn sagðist hvergi banginn þó hann hafi lent í þessari óvæntu „skotárás“ en sagðist þó vona að slíkt gerðist ekki aftur. bóndadagur wSSpstudag llmvatnskynning Cavallini frá kl. 13:00 - 18:00 Ventilo, Cuepard, Séxúal Flottir gjafakassar Ros fylgir ----------- Hafnargata 25 * Keflavík * Sími 4211442

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.