Víkurfréttir - 20.01.2000, Blaðsíða 10
Félag eldrí borgara
í Gríndavík
Grindvíkingar. Tré- og útskurðar-
námskeið verður haldið ef næg
þátttaka fæst. Kennari Friðgeir
Guðmundsson tréútskurðarmeistari.
Kennsla fer fram á laugardögum
fjórar stundir í senn. Öllum
áhugasömum eldri sem
yngri heimil þátttaka.
Upplýsingar hjá Brynhildi í síma
426-8175 og Helgu 426-8006
Stjórnin
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjörðasamkoma
sunnudaga kl. 7 7.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
Okkar ástkæra
Jóhanna Margrét Stefánsdóttir
Vallarbraut 2,
áður Völlum,
Ytri - Njarðvík
verður jarðsungin frá Ytri - Njarðvíkurkirkju
laugardaginn 22. janúar kl. 14,
Katrín Björk Friðjónsdóttir, Pálmi Viðar
Sigríður Friðjónsdóttir, Þórhallur Guðmundsson
Sigurbjörn Smári Friðjónsson, Jenný Lárusdóttir
Elín Þórðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn
+
Ástkær unnusti minn,
sonur okkar, bróðir og mágur
Hlynur Þór Sigurjónsson
lést af slysförum 15. janúar síðastliðinn.
Hafdís Perla Hafsteinsdóttir
Guðfinna Arngrímsdóttir, Sigurjón Þórðarsson
Arnar Þór Sigurjónsson, BryndísB. Guðmundsdóttir
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, Sævar Guðmundsson
Ása Hrund Sigurjónsdóttir, Viktor B. Kjartansson
Kirkia
Keflavíkurkirkja.
Sunnud. 23. jan. Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Kór og starfs-
fólk Keflavíkurkirkju fer ásamt
sóknamefndarmönnum til
Vestmannaeyja föstudaginn 21.
janúar. Guðsþjónustan fellur
því niður á sunnudag.
Þriðjud. 25. jan. Fjölskyldu-
stund í Kirkjulundi kl. 10:30-
11:30. Helgistund, fræðsla og
samfélag fyrir aðstandendur
bama undir grunnskólaaldri.
Umsjón: Brynja Eiríksdóttir.
Fermingarundirbúningur
kl. 13:40-15:00 íKirkjulundi.
Miðvikud. 26. jan. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
bænastund í kirkjunni kl. 12:10.
Samvera í Kirkjulundi kl.
12:25 súpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Alfanámskeið hefst í
Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í
kirkjunni um kl. 22.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju
Ytri-Njarðvíkurkirkja.
Sunnud. 23. jan. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sunnu-
dagaskólinn hefst formlega.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjóm Steinars Guð-
mundssonar organista.
Fimmtud. 20. janúar. Spila-
kvöld aldraðra kl.20.
Skátastarfið hjá Víkverjum og
kirkjan , fundur fyrir börn
fædd '89 og '90 þriðjudaginn
25.janúar kl. 16,30 og
miðvikudaginn 26. janúar fyrir
böm fædd '87 og '88.
Baidur Rafn Sigurðsson
Salnaðarstarf í
Útskálaprestakalii
Laugard. 22. jan. Safnaðar-
heimilið í Sandgerði Kirkju-
skólinn kl. 11. Safnaðar-
heimilið Sæborg. Kirkju-
skólinn kl. 13:30. Æskulýðs-
fundir hjá Útnes og kyrrðar-
stundir hefjast í byrjun febrúar.
Sóknarprestur.
Nýburar
Sigurveig Margrét Önundar-
dóttir og Ragnar Aðalsteinn
Pálsson eignuðust dreng 28.
desember s.l. Hann var
4530 gr. og 54 sm.
Bryndís Rúnarsdóttir og
Sigurgeir Þór Svavarsson
eignuðust dreng 28. desmber
s.l. Hann var 3900 gr.
og 53 sm.
Helga Þórhallsóttir og Einar
Rúnar Isfjörð eignuðust
dreng 30. desmber s.l. Hann
var 3550 gr. og 54 sm.
SmáauEflýsinqar
TIL LEIGU
Ibúöar eða skrifstofuhcrbergi
24 ferm. með sérinngangi og
snyrtingu. Uppl. í síma 421-2734
/ 898-6950.
ÓSKAST TIL LEIGU
Par með barn
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í
Keflavík eða Njarðvík sem fyrst.
Uppl. í síma 864-7875.
3ja herb. íbúð
óskast í Keflavík. Uppl. í síma
421-2462.
2ja herb. íbúð
óskast. Reglusemi og reyklaus.
100% öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 552-3306, 565-8553
eða 854-8552.
Knattspyrnudeild Keflavíkur
óskar eftir íbúð til leigu. Uppl.
gefur Rúnar í síma 699-4000.
Óskum eftir íbúð
til leigu í 1-2 ár frá 1. mars eða
1. apríl n.k. Skilvísar greiðslur.
Uppl. hjá Steindóri og Heiðrúnu
í síma 421-3033.
TILSÖLU
Aukakílóin burt
ný öflug vara. Náðu í varan-
legum árangri. Eg missti 14 kg á
7 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. persónuleg ráðgjöf og
stuðningur, hringdu strax. Soffía
Hjúkrunarfræðingur sími 899-
0985.
Macintosh Performa 5200
24mb. Modem fylgir. Gott verð.
Uppl. í síma 423-7599.
Innréttingar úr verslun
búðarborð, fatahengi o.fl. Uppl. í
síma 421-1202 og 698-6398.
Mazda 323, árgerð ‘88
keyrður 128 þús km. Verð 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 423-
7947.
Hvítt barnarimlarúm
á hjólum, góð dýna. Verð 15 þús.
Uppl. í síma 421-5589.
Gott sófasett
3+2+1, verð kr. 15 þús. Uppl. í
síma 861-2573 eða 862-1980.
ÓSKAST
Knattspyrnudcild Keflavíkur
óskar eftir húsgögnum og húsbú-
naði gefins. Uppl. gefa Grétar í
símurn 893-4414/421-3727 og
Þorsteinn í símum 421-1713 /
852-8058.
Óska eftir ódýru þrckhjóli
uppl. í síma 421-2219 eftir kl. 18.
ATVINNA
Bcitningamenn
óska eftir vönum beitninga-
mönnum, gert út frá Sandgerði.
Uppl. í síma 696-0817 og 561-
1130.
Athugið
bráðvantar fólk vegna aukinna
umsvifa á nýrri öld. Hlutastarf
eða fullt starf. Tllvalið vyrir þá
sem vilja breyta til. Hringið í
síma 897-4512.
ÝMISLEGT
Leigjum út fallegan
borðbúnað. Ath pantið tímanlega
fyrir fermingamar.
Sendiþjónustan s/f sími 424-
6742.
Parketþjónusta Arna
Gunnars Hafnargötu 48,
Keflavík. Slípun, lagnir og
viðgerðir, geri gömul gólf sem
ný. Uppl. í síma 421-1559/698-
1559.
2000 cr að byrja...
vantar 16 manns sem vilja ná af
sér 12 kg eða meira, hratt,
örugglega og varanlega. Frí
sýnishom. Hringdu núna í síma
866-5345 eftirkl. 19.30.
Ertu ákveðin að breyta um líf-
stfl. Viltu léttast, við getum hjál-
pað. Vörur - aðhald og ráðgjöf.
Hringdu núna 588-9588.
Tilboð
á ilmkjamaolíu-nuddi, blanda
ólíur fyrir hvem og einn eftir
sjúkdómum, einnig hef ég olíur
til sölu. Námskeið í andlits-
lyftingu með punktaþrýsti-nuddi.
Reiki-heilun. Kem í heimahús ef
óskað er. Hef einnig til sölu
ALOE VERA vömr, fitubindir,
sem skilar 50-70% af innbyggðir
fitu aftur út úr líkamanum,
Herbalife og ýmisskonar
hjúkmnarvömr s.s. kúlur til að
þjálfa grindarbotnsvöðvana. betri
líðan - Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Hraunsvegur 25, 260 Njarðvík,
sími 421-5989/861-2089.
Athugið
vantar 7 manns sem vilja missa
10 kíló eða meira á næstu
mánuðum. Frí sýnishom.
Hringdu núna í síma 552-4513.
Prófarkalestur
tek að mér prófarkalestur. Dagný
Gísladóttir BA. Uppl. f síma
421-1404.
FÉLAGSSTARF
Félagsvist
spiluð verður félagsvist í Kirkju-
lundi mánudaginn 24. jan.
kl.20.30. Allir velkomnir.
Nefndin.
I.O.O.F. 13 =1801248 - E.I.
DA6LEG FRÉTTAÞ JÓNUSTA FRÁ SUÐURNES JUM Á NETIND