Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 20.07.2000, Page 17

Víkurfréttir - 20.07.2000, Page 17
50 ára afniæli Elsku Gummi okkar. Til ham- ingju með 50 ára afmælið 24 júlí. Þína skál hvar sem þú verður á landinu. Grundarfjölskyldan. pífulak fylgja. Uppl. í síma 899-2071 og 421 5635 ■ ATVINNA Alhliöa verktækjafyrírtæki vantar 2-3 rafvirkja og 1 duglegan alhliða verkamann. Góð laun í boði fyrir góða menn. Getum boð starfsmönnum hús- næði í Reykjavík. Uppl. í síma 895-6519 ■ ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur múrviðgerðum. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 899-8237 og 899-8561. Parketþjónusta Parketslípun, lagnir og viðgerðir. Ami Gunnarsson trésmíðameis- tari Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Geitungabú - Starri Fjarlægum Geitungabú og Starra hreiður. Fljót og góð þjónusta. Guðmundur, meindýraeyðir sími 896-0436 og Pétursími 869-0982. Suniartilboð ATHLON 600 MHz, Innraminni: 128MB, 20GB harður diskur, 17” skjár, Geisladrif 50x, TNT 32MB ultra, Liklaborð og skrollmús. Verð 137.000,-stg. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud. - laugard. ■ TILLEIGU Iðnaðarhúsnæði 100m: að Iðavöllum 8. Uppl. í síma 421-1962. Gott húsnæði fyrir skrifstofur eða lítil fyrirtæki, ca. 60nr að Hafnargötu 35, Keflavík. Uppl í síma 421-2238 eða 425-4655. Einstaklingsíbúð til leigu í Keflavík. Einungis reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. ísíma421-2141 eítirkl 18 og um helgar. ■ ÓSKAST TIL LEIGU Hjón með 1 barn óska eftir 3ja - 4ja herb. helst einbýli. Uppl. í síma 425-7004 og 696-0074. góðu ástandi. Verð 600þús eða hæsta boð. Uppl. í síma 421- 6541 eða 865-5911. Complet Concord tjaldvagn árg. '91. Uppl. í síma 426-7779 og 699-4916. Göngubretti pro fonn 525 SI. Mjög öflugt tæki. Uppl. í síma 421-6392. Simo barnakerruvagn undan einu bami kostaði 35.000,-selstá 15.000,- Kerrupoki 1000.-Nýrbamabíl- stóll kostaði 9000.- selst á 6000.- Bandarískt ferðarúm + playpen fyrir nýfætt til 2ja ára kostaði 15.000,-selst á 9000,- Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 421 -3431 eftirkl 18. Óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð eða húsi á Suðumesjum er einstæð með 2 böm. Uppl. heima 467-2003, vinna 467-1243 frá 8-12 f.h. Olt er þörf nú er nauðsyn. Bráð vantar 3ja - 4ja herb. íbúð fyrir 1. ágúst n.k. Greiðslugeta 40 - 45þús. Öruggar greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 869-8853,421-6595 og 868-9426. 4ja - 5 herb. íbúð oskast strax. Uppl. í síma 865-3779 og 865-4530. 2ja Iterb. eða einstaklingsíbúð óskast til leigu frá og með mánaðarmótum júlí/ágúst. Greiðslur í gegn um greiðs- luþjónustu. Uppl. í síma 892 3875 ■ TILSÖLU Til sölu Nissan KingCab 4X4, árgerð '91 ekinn 95þús km, með húsi. Skoðaður 2000, í mjög Elsku Andri Már til hamingju með 9 ára afmælið þitt 19. júlí. Mamma og pabbi. Þann 11. júlí sl. varð litla dúllan okkar 12 ára. Til hamingju með afmælið Þóra Lilja, þínar bestu vinkonur Sara B., Unnur Yr og Aldís Lind. íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst fyrir reglusama og reyklausa 4. manna fjölskyldu. Góðri umgegni og skilvísum greiðslum í gegnum greiðsluþjónustu heitið. Nánari uppl. veitir Halldóra í síma 695-9904 eða 421-6293. S.O.S. Iðjujálfa sem er að hefja störf hjá H.S.S. vantar 2ja -3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Ómggar greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 0045-2628- 4702 og 421-3870. 6 nianna fjölskylda sem er að flytja ftá Kanada og er að byggja á Suðumesjum, bráð- vantar húsnæði tímabundið frá og með 1. sep. n.k. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á skrif- stofu Víkurfrétta, merkt: 6 manna fjölskylda. Uppl. í síma 566-6909. Fiskabúr 54 lítra. með 2. dælum og fiskum. Verð 14.500- Uppl. í síma 423-7649, eftir kl. 20 Vegna veikinda er til sölu sumarbústaður nr. 54 í landi Oddsholts (rétt hjá Minni- Borg í Grímsnesi). Ca. 40m2 ásamt ræktaðri eignarlóð, 0,8 hekt. Bústaðurinn er fullbúinn, byggður '93, í mjög góðu ástan- di, tengdur rafmagni og hitaveita er væntanleg í landið. Verð kr. 4.500.000,- Uppl í síma 421-1240 og 421-5767. Daihafsu '88 til sölu, skoðaður 01. Verð kr. 70.000,- Uppl. í síma 421 3027. Nýlegt Queen-size rúm til sölu, teppi, 2 púðaver og Buon gíomo ‘K.eflavík! 'BorðaP(l,ltanl'‘ riö i n BAR-RESTAURANT-CAFFÉ Eg heiti Luca Fasoli, næstu 2 helgar verð ég gestakokkur á Ránni og mun bjóða uppá ítalskt hlaðborð á fimmtu- dögum og föstudögum í hádeginu. Líflegur sérrétta- matseðill öll kvöld. Velkomin, Luca Fasoli. > Jíalókir dagai' á 'Ránni, 20. jáli íil 7. ágtiói _i rtmi BAR-RESTAURANT- CAFFÉ Hafnargotui9a-simi4214601 Vínkynning fyrir matargesti föstudaga og laugardaga frá Pasqua Hafnargötu 19a - Simi SMAAUGLYSINGAR ■ ÝMISLEGT Hafðu samband við mig ef þig vantar vörur. Eyrún Anna Einarsdóttir sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili (Visa og Euro) sími 861-6837. Gelneglur Tek að mér að setja á og lagfæra neglur. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 421-4047. Þýðingar Þýði yfir á ensku, frönsku og spænsku. Bréf, viðskiptabréf og fleira. Uppl. í síma 421 3570. e-mail natacha599@yahoo.fr TAXI 421 4141 UPPBOÐ Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Tjamargata 3, 0201, Keflavík, þingl. eig. Völundur Helgi Þorbjömsson, gerðarbeiðendur Almenna lögfræðistofan sf og Rafmagnsveita Reykjavíkur, miðvikudaginn 26. júlí 2000 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 18. júlí 2000. Jón Eysteinsson 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.