Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 20
Bréf frá lesanda í Grindavík: KassakvMH vari ti : sgrH í Iffiiæ Dregið heíur verið út annað gasgrillið í sumarleik Miðbæjar, Olís og Bautabúrsins í samvinnu við Víkurfréttir. Að þessu sinni kom kassakvittun Sigríðar Sveinbjörnsdóttur á Garðavegi 9 upp úr kassanum góða. Hún fór heim með myndarlegt grill og hlaðin kjöti og meðlæti. Sigríður átti ekki gasgrill fyrir sagðist spennt að reyna sig áfram við grilleldamennsku. Nú styttist í að þriðja og síðasta grillið verði dregið út en dregið er úr kassakvittunum viðskiptavina Miðbæjar. Nýjar búmanna- íbúðir í Garði Til sölu ei 10% eða 30% búseturéttur (eignahlutur) í 10 nýjum íbúðum íyrir eldri borgara að Útgarði í Garði. Um er að ræða raðhús ogparhús - 70, 90, og 105m2 Stefnt erað afhendingu í 2 áföngum, sumarið 2001 og 2002. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Umsækjendur þurfa að nálgast umsóknargögn á skrifstofu Gerðahrepps. Upplýsingar einnig í síma 552 5644 - Búmenn. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. 1»., - f.....rlTT..iTT..r ,M ,TT fci ^ i ff Bfff ÉMMl Tilboð óskast Gerðahreppur óskar eftir tilboði i húseignina Skeggjastaði í Garði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Gerðahrepps. Tilboð þarf að berast fyrir 4. ágúst 2000. Sveitarstjóri. Nýjar búmanna- íbúðir í Sandgerði Til sölu er 10% eða 30% búseturéttur (eignahlutur) í 8 nýjum íbúðum fyrir eldri bæjarbúa að Miðhúsum í Sandgerði. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir - um 70 og 90m2. Stefnt er að afhendingu 1. ágúst 2001. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Umsækjendur þurfa að nálgast umsóknar- gögn á bæjarskrifstofu. Upplýsingar einnig í síma 552 5644 hjá Búmönnum. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. SANDGERÐISBÆR ikið hlýtur þér að líða vel, það vona ég svo sannar- lega. Hvort sem þú ert heimamaður eða gestur, kemur mér ekki við. Eg var og er aldrei ölvuð á bfl eins og þú hefur fylivrt á lög- reglustöðinni. Hvernig hefði verið að kynna sér veikindasngu niína áður en þú tilkynntir um að ég væri ölvuð undir stýri? Hefur þú heyrt um Héðinn Waage í Keflavík? Hann hef- ur parkinson-sjúkdóm og það hef ég líka. Þá veistu kannski hvað ]jetta er. Annað hvort er ég eins og frosin ýsa eðtt á tleygiferð. Oft er svo göngu- lagið eins og það ætti alls ekk að vera. Veistu að þú skaust undan mér báðar fætur. Nú eru mér allar bjargir bannað- ar. Kannski ertu tilbúinn að aka mér það sem ég á eftir ólifað. Eg myndi aldrei setjast undir stýri eltireinn vínsopa. Þlí ert vonandi líkamlega og and- lega vel á þig koininn og færð ekki einu sinni kvef. Þú verður bara að skilja frá mín- um bæjardyrum séð er þetta sá mestir óleikur sem mér hefur verið gerður. Dóltir mín á heima í öðru luísi hér í bæ og ég get ekki gengið þangað nema að ég sé í þeim betra ásigkomulagi. Eg verð hrein- lega oft að skríða upp úr kjallaranum. því þar er þvottahúsið. Enga hef ég heimilishjúlpina. nema þegar maðurinn minn er heima. Kanntu Faðir vorið? Hvað ætli ég sé oft búin að hala það yfir á nóttinni. Maður grælur af kvölum. Bakið er ónýtt. Bílinn sem maðurinn minn gaf mér í afmælisgjöf. má ég ekki missa. I svona lendir þú og þín fjölskykla aldrei. Guð geli það. Eg \ il taka það fram að ég missti ekki ökurétlindin. en má þó ekki keyta í þrjár vik- ur. Eg skil ekki hvaða til- gangi það þjónar. Eg er fædd árið 1948 og er því ekki gömul í þeim skilningi, bara verið óheppin. þvi' miður. Það er kona sem sagðist aldrei trúa því að fólk gæti lekið svona illa á málunum. Hún ein hefur stntt mig. Þá ertu búinn að heyra mína sjúkrasögu eins og hún er. Viljirðu Irekari lýsingu komdu þá til mín i kalli. Sigríöur Gufljónsdóttir 20

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.