Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 1
Þriðja atlið a islenshum matvörumarkaði
- verður til með sameiningu Samkaupa og Matbæjar ehf. á Akureyri
Stjórnir fyrirtækjanna
Samkaupa hf. og Mat-
bæjar ehf. (KEA) hafa
ákveðið að leggja það til á
hluthafafundi félaganna að
frá og með 1. janúar næst-
koniandi verði rekstur Sam-
kaupa hf. og Matbæjar ehf.
sameinaður. Hið nýja félag
verður þriðja stærsta mat-
vöruverslunarkeðja lands-
ins.
Arsvelta hins sameinaða fé-
lags verður rúmlega 8 millj-
arðar króna og starfsmenn um
500 talsins. Eignarhlutir hvors
félags um sig verða jafnir eftir
sameininguna. Þeir Guðjón
Stefánsson framkvæmdastjóri
Samkaupa og Sigmundur E.
Ofeigsson framkvæmdastjóri
Matbæjar munu stýra samein-
uðu félagi. Matbær er alfarið í
eigu Kaupfélags Eyfirðinga en
eigendur Samkaupa eru 300
hluthafar, auk Kaupfélags
Suðumesja.
Hvort fyrirtæki um sig rekur
nú þrjár verslunarkeðjur. Inn-
an þeirra vébanda eru 26
verslanir um allt land. Verslan-
ir Matbæjar eru flestar á Norð-
urlandi og Suð-vesturhorni
landsins. Verslanir Samkaupa
eru flestar á Suðurnesjum,
höfuðborgarsvæðinu og á
Vestfjörðum.
Næsta ár verða Samkaup og
Matbær með aðskilinn rekstur
en sameiginlegt eignarhald.
Stefnt er að endanlegum sam-
runa á árinu. Félögin hafa á
undanfömum mánuðum unnið
sameiginlega að ýmsum verk-
efnum svo sem innkaupum.
Nú um áramótin verða öll inn-
kaupa- og markaðsmál sam-
eiginleg. Upplýsingakerfi fé-
laganna verða sameinuð á
næstu mánuðum og hagrætt
verður á ýmsum sviðum í
stjórnun þeirra. Hagkvæmni
verður leitað á sem flestum
sviðum til þess að efla og bæta
reksturinn og gera hann sam-
keppnishæfari.
Hið nýja fyrirtæki mun leggja
áherslu á markaðssókn á höf-
uðborgarsvæðinu jafnframt
því að standa vörð um verslun
í sínum heimabyggðum.
Það em þeir Halldór Jóhanns-
son hjá Landsbankanum -
Fjárfestingarbanka og Olafur
Nilson hjá KPMG sem hafa
haft faglega umsjón með sam-
einingarferlinu.
jVrif ánuiió/Hi
Llimmer: ■ 4
❖ •
’ hór.sprav
'fipl $ V J
cjajlery.förpuíd 1
K E F L A V I K
<
CD
O
I
<
E-
E-
■W
IX
h.
<
E—
cn
PC
E—
cn
Borgarvegur 25 var valið Ljósahús Reykjanesbæjar 2000 ai döm-—
nefnd Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar en
þetta er í fyrsta sinn sem þetfa val fer fram. Nánar um valið á
Ijósahúsum á bis. 2 í Víkurfréttum í dag.
VF-mynd: Hilmar Bragi
52. tölublaö 21. árgangur
Föstudagurinn 29. desember 2000
Alhliða fjármálaþjónusta Tjarnargata 12 230 Keflavík Sími 421 (>600 Grundarve^ur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Sunnubraut 4 250 Garðl Sími 422 7100 Vtkurbraut 62 240 Grindavík Sírni 426 9000
Sparislóðurinn í Keflavík www.spkef.is fyrir þig og þína Fax 421 5899 Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fax 426 8811
Ójkiiiii\r>i<),[fijhaiuaiuiimi okknr
íii’o o/i On|)///,//||)/V/««i///////;/ ölliiiu,
okknr /«|/ íojti Ofi iniiii'Jóitkir.
Sttn4öjól\ FfykiLiMiini JOY
\\ íl If
J#Y
Hafnnrgötu 24 • Sinj^i 4 21 3255