Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 12
Nýburar á Sudurnesjum Sóley og Jan Berthel eignuðust stúlku 1. nóvember sl. Hún var 4,045gr og 53,5sm. Helga Jónína Guðmundsdóttir og Magnús Ingi Jónsson eignuðust stúlku 11. nóvember sl. Hún var 3,050gr og 49,5sm. Þorgerður Sigurbjömsdóttir og fvar Þór Erlendsson eignuðust stúlku 15. nóvember sl. Hún var 4,295gr og 53,5sm. Jóna Rut Jónsdóttir og Hjálmar Öm Erlingsson eignuðust stúlku 25. nóvember sl. Hún var 4,110grog53sm. Margrét Guðleifsdóttir og Hörður Gunnarsson eignuðust dreng 28. nóvember sl. Hann var 3,620grog51sm. Katrín Rut Þorgeirsdóttir og Bjami Rúnar Rafnsson eignuðust dreng 2. desember sl. Hann var 3,500gr og 50sm. m/ar Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Alúdarþakkir færum vid öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúd og vinarhót við andlát og útför Eyjólfs Ingibergs Geirssonar, Hátúni 7, 230 Keflavík. Elín Þorleifsdóttir, Ólafur Eyjólfsson, Bergþóra Jóhannsdóttir, Geir Eyjólfsson, Sigríður Ingólfsdóttir, Margrét Eyjólfsdóttir, Sveinn Pálssson, Daníel Eyjólfssson, Hugrún Eyjólfsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa Skúla Eyjólfssonar, Lyngholti 18, Keflavík. Guð gefi ykkur gott nytt ar. Ragnhildur Ragnarsdóttir, Ragnar Jón Skúlason, Selma Skúladóttir, Jórunn Skúladóttir, Elsa Ina Skúladóttir, Kristinn Skúlason, Barnabörn og Bryndís Þorsteinsdóttir, Matthías Sigurðsson, Árni Már Árnason, Guðni Birgisson, Drífa Daníelsdóttir, barnabarnabarn. Hvað er þér minnisstæðast frá árinu Rúnar Júlíus- son, Keflavík- urtöffari: Ljósanóttin var frábær uppá- koma og mót- mælin við Reykjanesbraut em einnig eftirminnileg. Eg gerði líka geisladisk á árrnu og svo má ekki gleyma bilun- inni í kringum forsetakosning- amar í Bandaríkjunum. Það er stórmerkilegt að svona háþróað ríki geti ekki talið nokkur at- kvæði. HEinar Stein- þórsson, SBK: Sumarleyftð í Portúgal með fjölskyldunni. Eg fór lika í tveggja daga mótorhjólaferð um hálendi ís- lands, sem var mjög skemmtilegt. Fyrirtækið keypti fimm rútur á árinu og stoftiaði bílaleigu sem er kom- in í fullan gang. Slysin á Reykjanesbraut standa líka upp úr þegar maður lítur til baka, og skilningsleysi yfirvalda á þessu máli. Smáauglýsingar ■ ÓSKAST TIL LEIGU Iðnaðarhúsnæði ca l50ferm..Uppl. í síma 865-0845 og 421-6313. Oska eftir að leigja íbúð eða hús eftir áramótin. Uppl. í síma 897-5418. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst í Keflavtk eða Njarðvík. Uppl. í síma 863-1526 og 421-2716. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð frá janúar 2001. Reyklaus. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 861-6956 (Eydís) og 899-6253 (Guðmundur). ■ ATVINNA Atvinnurakendur ég er 26 ára kona nýflutt í Reykjanesbæ og er að leita mér að framtíðarvinnu. Hef bæði lokið stúdentsprófi og almennu skrifstofu og tölvunámi hjá NTV. Einnig hef ég mikla reynslu t skrifstofustarfi og í ferðaþjón- ustu. Uppl. í síma 421-7913 og 861-6833 Ama. E-mail MARITA@sentrum.is ■ ÞJÓNUSTA Einstaklingar - Fyrirtæki Alhliða málun og spartlþjónusta. Tilboðsgerð ásamt faglegri ráðgjöf yður að kostnaðarlausu. Uppl. gefur Karvel í síma 694-7573. Netfang spartlarinn@gi.is Parketþjónusta parketslípun, lagnir og viðgerðir. Ami Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Suðurnesja-konur ath. Þetta er happadagurinn ykkar. Hef opnað samkvæmiskjóla- leigu. Nýjar vömr beint ffá London. Stærðir 18 og upp úr. Uppl. í síma 692-2361. ■ GEFINS Naggrísir fást gefins uppl. í síma 865-0845 og 421-6313. TAXI 421 4141 Keflavíkurkirkja Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Keflavíkurkirkja Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Einsöngur Bima Rúnarsdóttir. sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur við allar athafnir við undirleik Steinars Guðmundssonar organ- ist við allar athafnir. Baldur Rafn Sigurðsson. Kálfatjarnarirkja. Gamlársdagur. Aftansöngur kl 17. prestur séra Hans Markús Hafsteinsson Kirkjukórinn syngur undir stjóm Frank Herlufsen. Athugið breyttan messutíma. Sóknamefnd. ÚLskálakirkja Gamlársdagur. Sameiginleg hátíðarguðsþjónusta Hvalsnes og Útskálasókna kl. 17. Litur: hvítur (tákn gleði og hrein- leika). Sameiginlegur kirkjukór Hvalsnes- og Útskála syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sóknarprestur Bjöm Sveinn Bjömsson. Byrgið, RockwiIIe Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl.20. Allir velkomnir. Sævar Leifs- son, Nesprýði: Fæðing dóttur minnar sem hef- ur verið nefnd Viktoría Sól. Af heims viðburð- um fannst mér hins vegar at- hyglisverðast þegar KR varð Islandsmeistari í fótbolta. Páll Sólberg Egg- ertsson, 7ára: Ég klifr aði upp á risafjall og faldi mig svo enginn myndi sjá mig. Sveinn H. Kristinsson, 7 ára: Mér finnst merkilegast þeg- ar ég fór til Dan- merkur í tívolí. Haukur Jóhannesson, 7ára: Þegar ég fór til Portúgal þar sem ég fór m.a. í fjallaferð. Þórunn Ottarsdóttir, hárgreiðslu- kona Edilon: Góða veðrið í sumar er eftir- minnilegast. Sæmundur Oddsson, við- skiptavinur á Edilon: Þegar allur heimurinn þurfti að éta ofan í sig þetta móðursýk- isvæl um „2000- vandanri' í upp- hafi ársins, því ekkert klikkaði. Rafn Rafnsson, rúntari: Verslunar- mannahelgin er eftirminnilegust en þá fór ég til Eyja. Ég og Hörður Jóhanns- son hlupum á eftir tveimur rollum uppí fjall og ætluðum að temja þær. Það var „soldið" gaman. Á R 12 GLEDILEGT N Ý T T

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.