Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 14
Gengu berserks- gang í Grindavík Ráðist var að slökkviliði og lögreglumönnum þegar þeir höfðu afskipti af hópi fólks sem safnast hafði saman við brennu við Sólarvé í Grindavík á aðfaranótt þriðjudags. Upp úr klukkan hálf tvö um nóttina barst lögreglunni í Keflavík tilkynning um að maður hefði brennst við að skvetta bensíni á bál og voru tveir lögreglumenn sendir á staðinn til að athuga málið. Kveikt hafði verið í bálkesti á svæðinu en um 50 til 100 manns voru á svæðinu og ölv- un talsverð að sögn lögreglu. Ekkert leyfi var fyrir brennunni og var kallað á slökkvilið til að slökkva eldinn. Slökkviliðsstjórinn í Grindavík mætti á staðinn við annan mann en þegar þeir hófu að slökkva eldinn var ráðist á slökkviliðsstjórann og honum hrint í jörðina. Lögreglumaður tók árásarmanninn afsíðis en þá var ráðist á hann tekinn hálstaki. mtt Sælkera Hamboréarar oé Samlokur OplO Alla datfa 11-Z3 fiamlándal ur lohad Nðándaitur lfi-23 Heinuendinfi Simi 421 4067 Gleðilegt nýtt ár með þðkk fyrir viðskiptin á árinu sem er að liða OPIÐ VIRKA DAGA frá kl. 07:00 til 14:00 / /f MATARLYST Kallað var á fleiri lögreglu- menn til aðstoðar og komu alls níu menn á svæðið, sex úr Keflavík og þrír af Keflavíkur- flugvelli. Þá var haft samband við lögregluna í Hafnarfirði um að hún myndi sinna hugsanleg- um útköllum í Reykjanesbæ og nágrenni þar sem allt tiltækt lögreglulið á svæðinu var kom- ið til Grindavíkur. Þegar lögregla ætlaði að hand- taka upphaflega árásarmanninn veittist fólkið að lögreglu- mönnunum og þurfti lögreglan að beita táragasúða til að verja sig. Að lokum náðist að tvístra hópnum og slökkva eldinn. Einn lögreglumaður hmflaðist í andliti og á fótum í átökunum en enginn meiddist alvarlega. Arásarmaðurinn var handtek- inn og færður í fangageymslu. Ekki er vitað hverjir stóðu að brennunni en hún var auglýst í svæðisútvarpinu í Grindavík og með sms-skilaboðum, þar sem tilkynnt var um bálköst og skemmtun við Sólarvé. KEFLAVÍK REYKJAVÍK 06:45* 09:15 12:00 16:00 19:30 08:15* 10:30 14:30 18:00 21:00 * Ekki ekið á laugardögum og sunnudögum chl/ Grófin 2-4 • 230 Keflavík Sími: 420 6000 • Fax: 420 6009 sbk@sbk.is • www.sbk.is eltiasprengja Þrettán tonn at flugeldum voru sprengdir við Súlur á Reykjanesl nýlega. Raki hafði komist í gám hjá heild- saölu í Reykjavík og lét hún Landhelgisgæsluna eyða varningnum. Ekið á stúlhu Ekið var yfir fót á 13 ára gam- alli stúlku á Hafnargötunni síð- degis sl. miðvikudag. Ökumaðurinn fór með hana á Heilbrigðisstofnun Suðumesja í skoðun og þá kom í ljós að hún var óbrotin. Stúlkan var marin á fæti og handlegg og fékk að fara heim að skoðun lokinni. Flugeldasalan okkur mjög mikilvæg -segir Grátar Ólason hjá K-flugeldum Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur undanfarin tíu ár selt flugelda fyrir áramótin við Hringbraut 108. Salan hefur alla jafna gengið vel og er ein aðal fjáröflun deildarinnar. Tæknival Hafnargata 35, Keflavík. Sími 421 4044 www.taeknival.is Þjónusta • Rekstrarvörur • Verkstæöi COMPAQ TOSHIBA cO rUII I jU computers SIEMENS Cisco Systems P A R T N E R SILVER CERTIFIED Opið virka daga kl. 8-12 og 13-17 ýizzatilbo^ TilbaS #t ' Teiember ia" pizza. m/a álegg +1/2. [tr. Coke 6 k- 990,- ® TítGoö #2. ^ 16" pizza m/2. cílecjcj +1/2. Itr. Coke rC' kr 1.390,- ■RrauSstancfir okkar er þcer lantjbestu í bcenum Lítill akconmtur (6 ótk.) kr. 2.90-" Stór ókammtur (ia ótk.) kr. 490.- Lanebest^p Hafnargötu 6x • »30 Reflavik • fifmi 4»' 4777 ...ví5 erum Allrafaeötir í piz2uml „Við höfum trygga kaupendur, við sjáum sömu andlitin ár eftir ár“, segir Grétar Ólason um- sjónarmaður flugeldasölunnar. „Salan skiptir gríðarlega miklu máli fyrir knattspymudeildina og við værum illa stödd án hennar. Við stöndum og föllum með jiessu. Ég vona að íþrótta- áhugamenn og aðrir Suður- nesjamenn styðji við bakið á okkur sem fyrr og komi og ver- sli við okkur. Við erum með nýjar vörur og gott úrval fyrir flugeldaáhugafólk.“ Hjónaball í KK-húsinu Hjónaklúbbur Suðumesja heldur árlegan jóladansleik í KK-húsinu við Vesturbraut 5. janúar nk. Miðar verða seldir á staðnum föstu- daginn 29. desember frá kl. 18-20. TAKH' MÝIVDIR UM JÓLIM ■'■Ji'ÍJ mi iiJJJJÍJT 11J UliÍLU-U L) Ui L /\ ^ ' íf 1 Þrjár KODAK ULTRA filmur KODAK ULTRA \ á veröi tveggja! -frábær við allar aðstæður. A R 14 GLEBILEGT N Ý T T

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.