Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 15
» I Bergás orðið bíú! Nýr sýningarsalur Nýja Bíós í Keflavík var tekinn í notkun í síðustu viku. Salurinn er í kjallara hússins þar sem skemmtistaðurinn Bergás var áður. Framkvæmdir gengu hratt og vel en þær stóðu aðeins yfir í um tvo mánuði. Nýi salurinn tekur áttátíu manns í sæti og er með stóru tjaldi og nýjum glæsilegum stólum. „Nýja Bíó er upphafið okkar og því er það okkur mikið ánægjuefni að bæta þjónustu okkar hér í Keflavík. Þessi nýi salur gefur okkur miklu meiri möguleika en þegar við höfðum aðeins einn“, sagði Bjöm Amason. Aðsókn fjórfal- daðist þegar við breyttum bíóinu fyrir tveimur árum og vonumst til að Suður- nesjamenn taki þessum nýja sal vel“. Boðsgestum gafst tækifæri á að skoða nýja salinn við opnun- ina, sem er hinn glæsilegasti. Veitingar vom í boði og síðan var fólki boðið að horfa á bíó- myndina The Family Man með Nicholas Cage Tea Leoni í að- alhlutverki. Myndin verður frumsýnd 5. janúar nk. Frá formlegri opnun nýja salarins. Á myndinni til vinstri má sjá hluta Sam-fjölskyldunnar þau Björn Árnason, Guðný Ásberg og Árni Samúelsson. Að ofan má sjá Einar Júlíusson á tali við Elísabetu Ásberg, Björn Árnason og son Björn. Atvinna Áfyllingarfólk Starfsfólk við áfyllingar. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. HAGKAUP nbhmmihi Meira úrval - betri kaup a armu scm cr Leigubflar og sendibílar • Sími 421 1515 Á R GLEDILEGT N Ý T T 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.