Víkurfréttir - 29.12.2000, Blaðsíða 4
Hvað er þér minnisstæðast frá árinu
Haukur Skúla-
son,
verkamaður í
Vogum:
Þegar viss
manneskja eyði-
lagði fyrir mér
nýársnóttina og
þegar ég sagaði
næstum því af
mér löppina. Það er líka eftir-
minnilegt þegar Primeran mín
beyglaðist.
Ögmundur
Breiðfjörð,
verkamaður í
Vogum:
Þegar ég sagði
mig úr Sjálf-
stæðisflokknum
en ég lét ekki
bjóða mér leng-
ur þessa hræsni
manna í flokknum. Eftir að
Davíð varð gamall og breytti
um hárgreiðslu fannst mér
þetta allt missa sig. Þess vegna
fínnst mér mjög sárt að vita af
bróður mínum, sem er nýgeng-
inn í flokkinn.
Sigvaldi Þor-
steinsson,
sjómaður í
Grindavík:
Þetta er búið að
vera rosalega
eftirminnilegt ár,
aðallega hvað
varðar fjölskyld-
una mína, bæði
gleði og sorg. Það eftirminni-
legasta sem ég gerði var að
spila golf í Danmörku í sumar.
Magnús Ingi
Rafnsson,
Garði:
Ég fór í Galta-
læk um verslun-
armannahelgina
og vinum mín-
um og byrjaði þá
með kærustunni
minni.
Kristín Jóns-
dóttir,
rúntari:
Það sorglegasta
á árinu em
slysið í Kúa-
gerði í lok nóv-
ember. Það er
eitt af því sem
maður á aldrei
eftir að gleyma.
Kolbrún Harð-
ardóttir,
hárgreiðslu-
kona
Edilon:
Radiohead
tónleikamir sem
ég fór á í Lon-
don í október.
Við fómm tólf
manna hópur úr Keflavík í Sí-
líkon ferð og það var ógeðs-
lega gaman.
Hjalti Sig-
valdason,
sjómaður í
Grindavík:
Ég byrjaði að
reykja og
mamma varð
brjáluð, þannig
að ég hætti aftur.
Ólafur Guð-
bergsson, SBK:
Þetta er búið að
vera mjög eftir-
minnilegt ár. Ég
fór m.a. með '85
landsliðinu í
körfu til Sví-
þjóðar í sumar
sem var mjög
gaman. En það er mjög sorg-
legt hversu margt ungt fólk
hefur kvatt okkur á árinu.
Guðmundur
Örn Björnsson,
Garði:
Öll þessi dauða-
slys á árinu em
algjör hömiung,
en maður hefur
ekki komist hjá
að heyra unt jsau.
MargrétÁs-
geirsdóttir,
Vogum:
Jarðskjálftamir í
sumar em eftir-
minnilegastir. I
fyrra skiptið,
17. júní, var ég
hjá svilkonu
minni í Kefla-
vík en í síðara skiptið var ég
heima hjá mér í Vögum.
Roleg jól
Að sögn Sigmundar
Eyþórssonar, slökkvi-
liðsstjóra Bruna-
varna Suðurnesja voru jólin
hin rólegustu um árabil. Far-
ið var í 22 sjúkraflutninga,
allt minniháttar tilvik. Flestir
flutningar voru á milli stofn-
ana og í heimahús með sjúk-
linga vegna hátíðarhalda.
Þrjú útköll voru vegna
bruna, þar af einn staðfestur
eldur. Kveiknað hafði í jóla-
skreytingu en tjón reyndist
minniháttar.
Sigríður Jóhannesdóttir, alþingiskona:
Það er nú ekki langt að fara til að ftnna það sem
mér er hugstæðast en það er úrskurðurinn varðandi
makalífeyrinn sem féll núna rétt fyrir jólin. Ég hefi
alltaf haldið því stíft fram, stundum við lítinn fögn-
uð að skerðingin vegna tekna maka væri ólögmæt
og mér fannst úrskurður hæstaréttar vera stuðningur
við mín sjónarmið í þessum málum og stuðningur
við réttlætið í þessum efnum. Einnig em mér ofar-
lega í huga þau skelfilegu slys sem hafa orðið hér á
Reykjanesbrautinni. Ég keyri þessa braut daglega sjálf og það fer
ekki hjá því að það setji að manni óhug. Það er nauðsyn á mikilli
samstöðu um að knýja á um þær vegabætur sem gætu fækkað slík-
um slysum.
ARNARSON
Ath. nýtt kortatímabil
latytu fúngið
með Björgunarsveitinni Suðurnes og Landsbjörg
-
Sölustaðir:
Flugeldamarkaður við Holtsgötu 5 I
Söluskúr viðTjarnargötutorg
Söluskúr við Hitaveitu Suðurnesja
flramótabrenna og flugeldasýning
við Go-Kart brautina í Innri-Njarðvík hefst kl. 20:00.
Opið:
28. des. 10-22
29. des. 10-22
30. des. 10-22
3 I. des. 10-16
1 Glæsileg tertutilboð
og risakökur *'
^rmótfirsprengjurnar ?
' *sem fylgja tilboðunum
frá BT koma frá
Björgunarsveitinni Suðurnes
SLYSHVHRNHFELhGIÐ
LRNDSBJÖRG
A R
4
GLEÐILEGT
N Ý T T