Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2001, Page 2

Víkurfréttir - 15.02.2001, Page 2
r Ný menningapmiö- stöö fyrir ungt fólk Komið hefur til um- ræðu að leggja fé- lagsmiðstöðina Fjörheima niður í núver- andi mynd en samkvæmt gildandi lögum ber hver grunnskóli nú ábyrgð á framkvæmd og skipulagi tómstunda- og félagsstarfs nemenda skólans. Stefán Bjarkason, íþrótta- og tóm- stundafulltrúi Reykjanes- bæjar vill undirstrika að Fjörheimar verði ekki lagð- ir niður fyrr en önnur lausn finnst. Samkvæmt þessum nýju hug- myndum er gert ráð fyrir að menningarmiðstöð verði komið á fót fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára og gætu grunnskólarnir gert sam- starfssamninga við nýju menningarmiðstöðina. Skóla- og fræðsluráð Reykja- nesbæjar tók málið til um- fjöllunar á fundi sínum 1. febrúar sl. og fagnaði fram- komnurn hugmyndum. Ráðið telur skólana hins vegar ekki hafa fjárhagslega getu til að mæta auknum kostnaði við tómstundamál og fer fram á að sú hlið málsins verði skoð- uð sérstaklega fyrir endur- skoðun núverandi fjárhagsá- ætlunar. HEKLA i fornstu á ni/rrí rilil I www.hekla.is Söluumboð Njarðarbraut 13 • 260 Njarðvík Sími 420 5000 • Fax 421 5946 ■ ! BÍLA ÞINGH IEKLU 1 Nvme-r e-íft í nofvZt/M þflirrvi/ Gaman í snjónum Veðráttan síðustu daga hefur verið bæði skin og skúrir. Þessi litli kútur láksér í snjónum við Faxabraut um helgina. Hann varvel búinn með vörubíl og skóflu og nautsín í snjónum. VF-mynd: Hilmar Bragi Olvun og ólæti Mikil ölvun og óspektir vom í kringum skemmtistaði í Reykjanesbæ sl. laugardag að sögn lögreglu. Ungur maður nefbrotnaði þegar hann lenti í átökum á skemmtistaðnum N1. Hann hefur ekki enn kært mál- ið til lögreglu. Fleiri lentu í stimpingum hingað og þangað um bæinn þetta kvöld, en eng- inn slasaðist alvarlega svo vit- að sé. ■ Bílar á ráttu 30.ÞÚSUND KR. AFSLÁTTU R Rest á láni til 48mán. meö 2 ábyrgðarmönnum. VW TVansporter Nýskr. 01/97 ekinn 53.000km Dyr 5 5 gíra, vél 2000, bensín Verð 1.020.000 Afsláttur 30.000,- rest á 48.mán Meðalgr. 30.108,- á mánuði. Toyota Hi-lux x/c nýskr. 08/91ekinn 187.000km Dyr 2,5 gíra vél 2400 bensín Verð 570.000 Afsláttur 30.000.- rest á 48.mán Meðalgr. 16.945 á mánuði. Opel Astrastw 1.6 nýskr. 06/97 ekinn 59.000km Dyr 5,5 gíra vél, 1600 bensín, Verð 780.000,- Afsláttur 30.000.- rest á 48.mán Meðalgr.23.088,- á mánuði. Skoda Felicia nýskr. 06/98 ekinn 40.000km Dyr 5,5 gíra, vél 1300, bensín Verð 580.000,- Afsláttur 30.000,- rest á 48.mán Meðalgr. 17.237,- á mánuði VW Golf nýskr. 01/97, ekinn 60.000km Dyr 3,5 gíra, vél 1400, bensín Verð 830.000,- Afsláttur 30.000,- rest á 48.mán Meðalgr.24.550 á mánuði. Hyundai Elantra nýskr. 06/97 ekinn 42.000km Dyr4, Sjálfsk., vél 1600, bensín Verð 750.000,- Afsláttur 30.000.- rest á 48.mán Meðalgr. 22.210,- á mánuði. MMC Lancer Glx nýskr. 06/97 ekinn 32.000km, Dyr 4, Sjálfsk, vél 1300, bensín Verð 930.000,- Afsláttur 30.000,- rest á 48.mán Meðalgr. 27.475,- á mánuði VWGolf nýskr. 07/91 ekinn 146.000km, Dyr 5,5 gíra, vél 1600, bensín, Verð 290.000,- Afsláttur 30.000.- rest á 48.mán Meðalgr. 8.754,- á mánuði. Toyota Carina E nýskr. 06/96 ekinn 106.000km, Dyr 4, sjálfsk., vél 1800, bensín, Verð 740.000,- Afsláttur 30.000.- rest á 48.mán Meðalgr. 21.800,- á mánuði. Hass og alsæla um helgina Lögreglan í Keflavík upplýsti eitt fíkniefna- mál sl. föstudagskvöid og annað mál, sem kom upp sania kvöld, er enn í rann- sókn. Lögreglan stöðvaði bifreið vegna rökstudds gruns um að þar væru fíkniefni og leitaði bæði í bílnum og á fólkinu sem í honum var. I framhaldinu voru tveir aðilar á þrítugsaldri handteknir og yftrheyrðir á lög- reglustöðinni í Keflavík. Málið telst að fullu upplýst. Síðar um kvöldið handtók lög- reglan karlmann sem var einn á gangi í Reykjanesbæ. A hon- um fannst tafla sem talin er vera alsæla eða ecstasy. Málið er í rannsókn. Stálu jólaskrauti og léttvíni Lögreglan í Keflavík fékk margar tilkynn- ingar um og eftir helg- ina, vegna þess að farið hafði verið inn í bílskúra og bif- reiðar víða í Reykjanesbæ. I sumum tilfellum höfðu hlutir verið teknir ófrjálsri hendi en í öðrum höfðu „bflskúrs- karlarnir“ látið duga að snuðra svolítið. Engar skemmdir voru unnar en málin eru nú í rannsókn. Farið var inn í opinn bílskúr í Keflavík um helgina, en golf- og pílusett, poki með jóla- skrauti o.fl, var meðal þess sem stolið var. A öðrum stað vom um 60 léttvínsflöskur teknar óftjálsri hendi. Einnig var farið inn í þrjár ólæstar bifreiðar og geislaspilari tekin úr einni bif- reiðinni. Reykjanesbær: Dagvistunargjöld hækka Leikskólagjöld hafa hækkað töluvert að undanförnu. Sem dæmi má nefna að hjón eða fólk í sambúð, borguðu áður 1730 kr. dagvistunar- gjald á klukkustund en borga nú 1900 kr. á klukku- stund. Þess má geta að heilsdags- plássin eru orðin eftirsóttari en þau vom. Að sögn Guðríð- ar Helgadóttur leikskólafull- trúa á skólaskrifstofu Reykja- nesbæjar reynir skrifstofan af fremsta megni að koma til móts við þarfir foreldra og bama. ■ Útgefandi: Vikurfráttir ehf. ld. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 4717, fax 421 2777 _ ___ Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Framleiöslustjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222. hbb@vf.is y IIVUK Fréttastjóri: Silja Dögg Gunnarsdóttir, simi G9D 2222 silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, FRÉTTIR J°nas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Hönnunardeild: Bragi Einarsson hragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir koUa@vf.is Útlit, umhrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.VÍ.ÍS 2

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.