Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2001, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 15.02.2001, Qupperneq 14
Viðskiptamenn athugið! Lokaö verður frá hádegi fimmtudaginn 15. febrúar og alla heigina, vegna árshátíðar starfsfólks. Opnum aftur á mánudagsmorgun 19. febrúar kl. 9:00 BÍLASALA KEFLAVÍKUR Sími 421 4444 Bolafæti 1 v/Njarðarbraut HJÖRDÍS BJÖRK SF SKRIFSTOFUSTARF Lögfræðistofan Landslög óskar eftir að ráða manneskju í hlutastarf á skrifstofu sinni í Keflavík sem fyrst. Um er að ræða símsvörun, móttöku viðskiptavina og önnur almenn ritarastörf. Á skrifstofunni í Keflavík starfa að jafnaði 5-6 manns en auk þess er starfsstöð í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Karl Sveinsson (jks@landslog.is) og jafnframt er bent á heimasíðu lögfræðistofunnar, www.landslog.is Launakjör eru samkvæmt samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. / \ j • L A N D S L Ö G ehf Hafnargötu 31 • Sími 421-1733 Loðnufrysting Samherji F&L Starfsfólk vantar til starfa við loðnu- og hrognafrystingu okkar í Grindavík. Unnið er á 12 tíma vöktum. Fyrirhugaðurer akstur starfsfólks úr nágrannabyggðum.Einnig vantar vélstjóra eða mann vanan keyrslu ffystivéla. Upplýsingar gefur Hjalti í síma 893 9714 eða 426 7905. FRETTAVAKTIN 690 2222 Suðurnesjamenn fjölmenntu á ferðaskrifstofurnar: Allar helstu ferðaskrifstofur landsins kynntu nýju ferðabæklingana sína sunnudaginn 10. febrúar sl. Suðurnesjamenn sátu ekki aðgerða- lausir heldur klæddu sig í kuldagallana og nældu sér í bæklingana og létu sig svo dreyma um sól og sumaryl í kaldri vestanáttinni. Ferðir við allra hæfi „Þetta hefur farið vei af stað í ár. Gríska eyjan Rhodos er nýj- ungin okkar í ár. Mikill áhugi virðist vera fyrir þessari sólar- paradís og stefnir allt í það að þetta verði einn vinsælasti dvalarstaður okkar í ár“, segir Egill Ólafsson, útibússtjóri Samvinnuferða-Landsýnar í Keflavík. „Mallorca- og Spán- arferðirnar verða með hefð- bundnu sniði en flogið verður þangað vikulega í sumar. Portúgal sló í gegn hjá okkur í fyrra og verður einnig flogið þangað vikulega. Dvalastaður okkar þar er strandbærinn Praia da Rocha en hann stendur við fallegustu strönd Algarvehér- aðs á suðurströnd Portúgals. Rimini á ítal- íu virðist einnig freista margra sem fyrr. Margt a n n a ð skemmtilegt og spennandi er í boði og má þar m.a. nefna ferð á stórtón- leika með U2 í Dublin dagana 23.-26. ágúst, skemmtisiglingu um gríska Eyja- hafið dagana 10,- 21. apríl og páska- og vorferðir til ým- issa staða, svo eitt- hvað sé nefnt. Við bjóðum upp á frá- bærar gistingar á öllum dvalastöðum okkar í sumar. Ýmsar nýjar afsláttaleiðir eru einnig í boði og má þar nefna unglingaafsláttinn sem gildir á helstu sólarstaði okkar. Þetta er 10.000 kr. afsláttur fyrir ung- linga á aldrinum 12-16 ára, ef borgað er með VISA kredit- korti eða VISA raðgreiðslum", segir Egill. Sérferðabæklingur S a m - vinnuferða Landsýnar kemur út eftir helgi og má vænta þess að þar verði margt áhugavert í boði. Krít vinsælasti staðurinn í ár „Það hefur bara gengið mjög vel hjá okkur síðan bæklingur- inn kom út. Uppselt er orðið í margar ferðir og mikið hefur 14

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.