Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.10.2001, Síða 6

Víkurfréttir - 25.10.2001, Síða 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Túngata 4, Sandgerði. 139m; einbýli á tveimur hæðum með 30m: bílskúr. Eign sem þarfnast viðgerðar og gefur mikla möguleika. 7.500.000,- Lyngbraut 5, Garði. Stórglæsilegt 146m!einbýli með 52m: bílskúr. Sólstofa með heitum potti. 3 svefnh. Eign i mjög góðu ástandi. 15.000.000,- Grænás 2a, Njarövík. 4 herb. 108m! íbúð á n.h. í fjölbýli. Eign í góðu ástandi, mikið endurnýjuð. Laus fljótlega. 9.100.000.- Heiðartún 2D, Garöi. Verzlunin Arsól ásamt hús- næði til sölu. Eign á góðum stað, með pizzaofn, verzlun, lager og tæki. Uppl. um verð á skrifstofu. Ásabraut 25, Sandgerði. 116m2 raðhús með 3 svefnh. og bílskúr. Eign í góðu ástan- di og hagstæð lán. Getur verið laus fljótlega. “ 9.200.000,- Ásabraut 13, Keflavík. 148m! raðhús á 2 hæðum. Eign í mjög góðu ástandi, allar lagnir nýlegar. Hægt að byggja bílskúr sem er samþ. og greiða gjöldin. 10.500.000.- Njarðvíkurbraut 20, Njarðvík. 121m! einbýli með 3 svefnh. og 47m2 bílskúr. Búið að endurnýja eignina að hluta. Eign á góðum stað. 11.300.000,- Brekkustígur 35a, Njarðvík. 113m2 3ja herb. ibúð með geymslu á 1. hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi, laus fljótlega. 9.800.000,- Suðurgata 19, Keflavik. 98m2 einbýli. 3 hæðir auk 2 skúra sem eru 94nv. Allar lagnir eru nýlegar og ný einangrun. Eignin er mikið endurnýjuð, nýjar inn- réttingar og gólfefni. 12.800.000,- Skipasund 24, Grímsnesi. 54m2 suntarhús með 2 svefnh. og svefnlofti. Vatn og kynnt með gasi. Lóð l/2.ha. að stærð. Laus strax 5.900.000,- Slysavarnaball í Grindavík Slysavamadeildimar og Björg- unarsveitin í Grindavík tnunu halda Ijáröflunardansleik í Festi laugardagskvöldið 27. október n.k., fyrsta vetrardag. Dansleikurinn byijar kl. 23 og mun Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leika fyrir dansi. Aldurstakmark er 18 ár og rennur allur ágóði til starfs Slysavamadeildanna í Grinda- vík þar sem allt er unnið í sjálf- boðavinnu. Styðjið gott málefni og niætið vel. Fcer Ómar 5 milljónir? Hva3 kallast fimm ára brú3kaupsafmæli? •a Plastbrú3kaup Le3urbrú3kaup ♦C: Bronsbrú3kaup Suðurnesjantaðurinn Oniar Jóhannsson setti nýtt niet í þættinum „Viltu vinna ntilljón,, á Stöð 2 sl. sunnudagskvöld. Hann er aðeins tvær spurningar frá því að vinna hæsta vinning í leiknunt, 5 millj- ónir króna. „Ómar Jóhannsson stóð sig feikilega vel í þættinum. Ef fólk lteldur að það sé auðvelt að sitja í ljósum og reyk, og reyna að hugsa, þá er það mikill misskilningur. Hann vitnaði í Stein Steinarr skáld, sagði ótrúlegar sögur af Gerald Ford, og treysti svo dóttur sinni fyrir svarinu við 13. spuming- unni um brúðkaupsafmælin sem hann vissi ekki, og ég held að Suður- nesjamenn verði ekki fyrir vonbrigð- um með sinn mann í þættinum á sunnudaginn kemur“, sagði Þor- steinn Joð Vilhjálmsson, umsjónar- maður þáttarins í samtali við Víkur- fréttir. Ómar var hinn rólegasti og stefnir ótrauður á að svara öllurn spurningunum. Hann hefur undan- farin ár rekið videoleigu í Reykjavík. Jólakortasala til styrktar starfi eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjnesbæ hafa gef- ið út jólakort til styrktar félagsstarfi eldri borgara. Á kortunum er mvnd af Kefla- víkurkirkju sem Stefán Jónsson niálaði en inn í kortunum er lítið vers eftir sr. Davíð Bald- ursson. Þetta er í fyrsta skipti sem félagið tek- ur til við sölu jólakorta en ástæðan er fjáröfl- un fyrir félagsstarfið. „Leikfimin hefur fallið niður sem okkur finnst ntjög slæmt“, segir Guðrún Sigurbergsdóttir sem er félagi í FEB. Mest allt starf í félagi eldri borgara er unnið í sjálfboðavinnu og eru kortin liluti af því starfi. Kortin eru seld í 10 korta pakkningum og kostar hver pakki kr. 500. Nánari upplýs- ingar er hægt að nálgast hjá Margréti Frið- riksdóttur í síma 421-1361, Guðrúnu Sigur- bergsdóttur í sínia 421-1485 og bjá Jóhönnu Kristinsdóttur í síma 421-1661. Eldri borgar- ar hvetja alla bæjarbúa til að taka vel á móti þessu framtaki og leggja FEB lið til að efla starf eldri borgara. Félagsfundur Almennur félagsfundur veröur haldinn hjá Iðnsveinafélagi Suöurnesja mánudaginn 29. október kl. 20:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 7 Fundarefni: 1. Lífeyrismál 2. Kynntar fyrirhugaöar breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs ISFS 3. Önnur mál Sérstakur gestur fundarins verður Friðjón Einarsson framkv.stjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja. Félagar fjölmennið. • Einnig vill stjórn ISFS minna á spilakvöld sem fyrirhugað er fimmtudaginn 25. október kl. 20 í húsi félagsins. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun fyrir 1 sæti. 6

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.