Víkurfréttir - 25.10.2001, Qupperneq 7
Sótt um lán
til tíu íbúða
Hreppsnefndin í Garði
hefur ákveðið að stefna
að bvggingu leiguíbúða
fyrir aldraða í nágrenni
Garðvangs.
Sigurður Jónsson, sveitarstjóri
sagði að búið væri að sækja
um íbúðalán til byggingar á 10
íbúðum. Beðið væri eftir svari
frá sjóðnum. Ennfremur er í
gangi skipulagsvinna varðandi
heppilegustu staðsetninguna.
Vonast er til þess að hægt verði
að setja verkið í gang mjög
fljótlega.
Vilja fækka
sílamávi
r
Asíðasta fundi hrepps-
nefndar Gerðahrepps
var samþvkkt tillaga
þess efnis að nauðsvnlegt
væri að sveitarfélögin á Suð-
urnesjum könnuðu nánar
hvernig hægt væri að standa
að fækkun á sílamávi.
STUÐLABERG
FASTE IG N ASALA
GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI
HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR
ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI
Miðtún 2. Sandgerði.
184m: nýlegt einbýli ásamt
30m: bílskúr. 5 svefnherb., sól-
stofa, ofl. Hagst. áhv. Getur
losnað fljótlega. 14.000.000.-
Melbraut 14 Garði.
5 herb. 134m: einbýli ásamt
29m2 sólstofu og 42m2 bilskúr.
Heitur pottur í sólstofu. Hús 1
góðu standi og á góðum stað.
12.500.000.-
Norðurvellir 34, Keflavík.
132m2 raðhús ásamt 25m2 bíl-
skúr. Mjög hugguleg og
rúmgóð eign, stór verönd með
heitum potti. Parket og flísar á
gólfum. Uppl. á skrifstofu.
Fífumói 5, Njarðvík.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býli. Nýlegt parket,
snyrtileg sameign.
6.600.000,-
Krossholt 8, Ketlavík.
136m2 einbýli ásamt 32m2 bíl-
skúr. Góður staður, laus fljót-
lega. 4 svefnherb.
14.300.000.-
Háseyla 36, Njarðvík.
Fimm herbergja 152m2 einbýli
ásamt 60nf tvöföldum bílskúr.
Rúmgóð eign á góðum stað.
16.000.000,-
Vallargata 27, Sandgerði.
126m2 einbýli ásamt 52m2 bíl-
skúr. Garðhýsi á baklóð með
heitum potti, ræktuð lóð.
Mjög hugguleg eign.
11.700.000,-
Freyjuvellir 6, Keflavík.
Um 130nf einbýlishús ásamt
43m2 bílskúr. 3 stór svefnherb.,
mögul. að hafa herb. i bílskúr,
skipti mögul. 15.200.000.-
r
Ránarvellir 7, Keflavík.
118.6m2 endaraðhús með bíl-
skúr, innangengt í bílskúr. Góð
eign á góðum stað, talsvert
endurnýjuð. 12.300.000,-
Hafnargötu 29 - 2. hæd - Keflavík - sími 420 4000 - fax 420 4009 - GSM 863 0W0
Netfang: studlaberg@studlaberg.is - Opið virka daga frá W-18 - Vefsíða: www.studlaberg.is
Sjáið okkur á netinu www.es.is
EIGNAMIÐLUN SUDURNESJA Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700
Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumadur Fax 421 1790- Vefsida WWW.es.is
Hafnargata 34, Keflavík.
Verslunar og skrifstofuhúsnæði
á besta stað í bænum. E.h. er
110m2 n.h. er 116m2 Eign með
mikla möguleika. Laus nú
þegar. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Lyngbraut 8, Garði.
Mjög rúmgott 175m2 einbýli
ásamt 48m2 bílskúr. Húsið
skiptist í stofu, sjónvarpshol
og 5 svefnherbergi.
Nánari upplýsingar
á skrifstnfu.
Gígjuvellir 1-7, Keflavík.
Parhús 1 byggingu, fokheld að
innan en fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð. íbúðin er
117m2, bílskúr 44m2. Tilbúið til
afhendingar. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Vallarbraut 6, Njarðvík.
Glæsileg 3ja herbergja endaíbúð
á þriðju hæð, í fjölbýli fyrir eldri
borgara. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Góð staðsetning,
vinsælar íbúðir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Krossholt 8, Keflavík.
Mjög gott 136m2 einbýli, ásamt
32m2 btlskúr. Húsið skiptist í
stofu, borðstofu, sjónvarpshol
og fjögur svefnherbergi.
Góður staður. Laust strax.
14.300.000,-
Þórsvellir 1, Keflavík.
Glæsilegt 147m2 5 herbergja
einbýli ásamt 35m2 bílskúr.
Fallegar innréttingar og
gólfefni, skápar í öllum her-
bergjum. 20.500.000.-
Bergvegur 22, Keflavík.
Þetta er 84m2 einbýli
ásamt 56m2 bílskúr.
Góður staður.
6.900.000,-
Faxabraut 34a, Keflavík.
Þetta er mjög falleg og vel
umgengin, 75m2 4ra herbergja
ibúð. Á annari hæð. Nýtt parket
á góifum, nýleg innrétting á
baði. 7.300.000.-
Hólabraut 13, Keflavík.
Hugguleg 3ja herb. íbúð á neðri
hæð í tvíbýlishúsi, sér inngan-
gur. Góður staður.
7.700.000.-
Kirkjubraut 28, Njarðvík.
Sérlega huggulegt 142m2 ein-
býli, fjögur svefnherbergi, par-
ket á gólfum. Steyptar stéttar
m/snjóbræðslukerfi, heitur
potturí sólkrók. 12.800.000.-
Mávabraut 9, Kcflavík.
Mjög skemmtileg 67nf 3ja
herbergja íbúð á 3ju hæð.
Parket á gólfum. Laus strax.
5.900.000,-
Tjarnargata 20, Keflavík.
Mjög skemmtileg, 3ja herb.
íbúð á n.h. í tvíbýli.
Nýlegar innréttingar, gólfefni,
lagnir, gluggar o.m.fl.
8.100.000,-
Túngata 23 eh, Sandgerði.
Snyrtileg, 106m2 íbúð á eh.,
ásamt 44m2 bílskúr. Búið að
endurnýja m.a. ofna og allar
lagnir. Góður staður. 8.700.000.-
Kirkjuvegur 14, Keflavík.
Mjög falleg og vönduð
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Eign i toppstandi. Sérlega
góður staður. Laus strax.
7.500.000,-
Heiðarbraut 7e, Keflavík.
Glæsilegt 163m2 raðhús, ásamt
bílskúr. 4 svefnherb., arin í stofú,
sólpallur á lóð. Góður staður,
stutt í skóla. 15.800.000,-
Daglegar frettir frá Suðurnesjum á www.vf.is
7