Víkurfréttir - 22.11.2001, Qupperneq 10
HJÖRDÍS ÁRNADÓTTIR FÉLAGSMÁLASTJÓRI REYKJANESBÆJAR ÍVIÐTALIVIÐ VÍKURFRÉTTIR
„Við getum ekki lifað
í samræmi við það
sem fólk í kringum
okkur talar um“
TEXTI 0 G MYNDIR: SILJA DÖGG G U N N A R S D Ó TTIR
Hjördís Arnadóttir hcfur um árabil starfað sem félagsmálastjóri hjá Reykjanesbæ. Hún
hefur aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á þessum tíma en Silja Dögg Gunnarsdótt-
ir hitti hana á dögunum og spurði hana spjörunum úr varðandi félagsþjónustu í Reykja-
nesbæ, meðferðarúrræði fyrir unglinga, vistunarmöguleika fyrir krakka sem eiga erfitt heima
fyrir, forvarnamál, tómstundastarf og síðast en ekki síst foreldrahlutverkið og ábvrgð foreidra.
Foreldrastarf í skólum
Kennarar hafa á stundum
kvartað yfir dræmri mætingu á
foreldrafundi í skólum. Hjördís
vill þó ekki meina að foreldrar
séu almennt áhugalausir. Hún
segir að meirililuti foreldra
standi sig vel og mæting á upp-
ákomur innan skólanna sé að
aukast. Hins vegar fari oft mest
fyrir þeim foreldrum sem eru á
röngu róli.
foreldramir hafa svolítið
gleymst í þessari umræðu.
Auðvitað bera viðkomandi að-
ilar ábyrgð á bömunum á með-
an þau em þar en foreldramir
bera fyrst og fremst ábyrgð á
uppeldi bama sinna.“
Meöferðar- og
vistunarúrræði
Sum böm fara út af sporinu. í
sumum tilfellum búa þau við
slæmar heimilisaðstæður en
það er ekki alltaf svoleiðis.
Meðferðarúrræði fyrir böm og
unglinga í vanda er af skomum
skammti en þau böm sem
komast í meðferð ná í flestum
tilfellum að snúa lífi sínu til
betri vegar, að sögn Hjördísar.
Einnig em til þau böm sem
þurfa að fara í vistun um óá-
Svo virðist sem sumir for-
eldrar séu óduglegir við að
mæta á foreldrafundi og
reyna hvað þeir geta að firra
sig ábyrgð. Er þetta rétt?
„Eg er nú þeirrar skoðunar að
þeir foreldrar sem em ábyrgir
og hafa sig í frammi, þeim mun
fleiri aðhyllast þessa leið. Þá
koma hinir smátt og smátt inn.
Sá hópur sem er á röngu róli er
alltaf meira áberandi en hinn,
þó að það séu miklu færri í
honum. Þó að fáir mæti á al-
menna foreldrafundi, eins og
t.d. hjá foreldrafélögum, þá
megum við ekki dæma allt út
frá mætingu á þessa fundi. A
síðustu tveimur ámm höfúm
við séð vaxandi aðsókn for-
eldra á ýmis konar fyrirlestra
um uppeldismál sem hafa verið
haldnir á vegum foreldrafélag-
anna en þá hafa verið allt upp í
200 manns sem hafa mætt.
Foreldrafélögin í öllum fjómm
skólunum em mjög öflug og
em einnig með sameiginlega
starfsvettvang. Þau verða því
sterk eining og sameiginlega
em þau með nokkra fyrirlestra
á hveiju ári. Þetta er að skila
sér.
Varðandi ábyrgðina þá emm
við öll bara manneskjur en við
höfúm tilhneigingu til að vera
fegin ef einhver tekur af okkur
ábyrgðina. Talað er um að skól-
ar, íþróttafélög og aðrir eigi að
bera ábyrgð á bömunum en
Útivistartíminn er sterkt tæki fyrir foreldra
Forvamamál hafa verið mikið í umræðunni
á síðustu ámm. Forvamaerkefnið Reykja-
nesbær á réttu róli vakti mikla athygli þegar
það fór af stað fyrir rétt um fjórum ámm en
lítið hefúr farið fyrir því að undanfömu. Nú
í sumar var ráðinn forvamafulltrúi, Ragnar
Öm Pétursson, og nokkur umræóa skapaðist
um þá ráðningu. Útideildin hefúr verið starf-
rækt í nokkur ár með góðum árangri sem og
foreldraröltið, en það virðist eitthvað vera að
dala. Að sögn Hjördísar hafa allar þessar
forvamir gildi en mestu skiptir að foreldrar
þori að setja bömum sínum reglur og láti
þau hlýta þeim.
Hvernig er forvarnarmálum háttað í
Reykjanebæ?
„Forvamir eru tvíþættar, annars vegar eru
þær á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs sem
íivetur böm og unglinga til íþrótta- og tóm-
stundaiðkunar af ýmsu tagi. Við hjá Fjöl-
skyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar
vinnum að forvömum í víðtækari skilningi.
Við höfúm t.d. lagt mikla áherslu á útivistar-
tímann sem við teljum vera eina bestu for-
vörnina til að hjálpa
bæði foreldrum og bömum að koma í veg
fyrir ennþá stærri vanda. Um leið og útivist-
artíminn fer að virka hjá fólki, þá er hann
orðinn tæki sem fólk getur notað til að stíga
samskonar skref í öðmm málum. Efri mörk
útivistartímans eiga að vera viðmið en auð-
vitað verða foreldrar að meta hvenær þeim
fmnst að bömin þeirra megi vera úti við. Ár-
lega sendum við út auglýsingu um útivistar-
tíma til foreldra 12 ára bama og við höfum
einnig sett auglýsingar í blöð til að vekja at-
liygli á honum. Við höfum einnig tekið þátt í
útivistarátökum á vegum lögreglunnar og
TÍR.“
Hvernig standa foreldrar sig í sínu hiut-
verki- eru þeir nægilega duglegir við að
fylgja þessum reglum eftir?
„Já, almennt em foreldrar mjög áhugasamir
um að reyna að standa sig. Við finnum að
þeir foreldrar sem þora að takast á við þessa
hluti og þora að setja bömunum sínum regl-
ur og mörk verða rniklu ömggari í sínu hlut-
verki. Foreldrar eiga að styrkja hvom annan
í því að þora að vera ábyrgir foreldrar og
taka þessa ábyigð.“
Nú hefur vcrið ráðinn forvarnarfulltrúi -
hvcrnig kemur hann inn í ykkar starf?
„Hann er starfsmaðurTlR og er tengiliður
tómstundahlutans, sem sér um klúbbastarf í
skólum, útideildina o.fl. Nú þegar orðið
töluvert samstarf á því sviði milli félags-
þjónustunnar og TÍR. Okkar starf skarast á
sumum sviðum og öðrum ekki.“
Hvernig er starfsemi útideildar háttað?
„Útideildin heyrir undirTIR og þar er fólk
sem vinnur í félagsmiðstöðvunum. Krakk-
amir þekkja þvi starfsfólkið og deildinni er
ætlað að nálgast þau á vinagrundvelli, en
ekki að vera yfírvald, sem við
hin emm kannski í þeirra augum. Engu að
síður má útideildin ekki taka þátt í að hylma
yfir lögbrotum hjá þeim. Útideildin er hugs-
uð þannig að krakkamir viti af þeim og
spoma þannig við að eitthvað alvarlegt ger-
ist. Þau geta líka leitað til starfsmanna úti-
deildarinnar ef eitthvað kemur upp á.“
Hvemig er fonarnavcrkefnið „Revkja-
ncsbær á réttu róli“ statt í dag?
„Verkefhið er hugsað sem forvamaverkefhi
á vegum íþróttabandalagsins og er styrkt af
Reykjanesbæ. Það hefúr verið í gangi í 4 ár.
Fyrsta árið var starfsemin með þeim hætti
sem upphaflega var lagt upp með, þ.e. gras-
rótarhreyfing. Þá vom margar litlar einingar
sem sáu um ákveðin forvamarverkefhi.
Þessar einingar gerðu það mjög vel en síðan
þá hefúr þetta losnað svolítið úr böndunum.
Eftir því sem ég best veit þá em þessar gras-
rótarhreyfingar ekki lengur til staðar og nú
er bara einn starfsmaður. Þá er verkefhið
búið að missa marks, þ.e. eins og það var
hugsað í upphafi. Reyndar varð mikil vakn-
ing hjá fólki eftir að vinna við verkefnið
hófst á sínum tíma.
Starfsmaður „Reykjanesbæjar á réttu róli“ er
í sambandi við foreldrafélögin og for-
eldraröltið hefúr líka verið áhersluatriði. Nú
skilst mér að áhugi foreldra á röltinu sé mis-
jafh því að þeir foreldrar sem hafa gefið sig
út fyrir að taka þátt í röltinu, upplifa það að
þeir séu úti að passa annarra manna böm.
Þeirra böm em heima og þau vilja frekar
vera heima með sínum eigin bömum og
eyða tíma með þeim. Foreldraröltið er af
þessum ástæðum líka að daga uppi.“
Samkvæmt upplýsingum frá lögrcglunni
er „Hafnargötuvandamáliö“ úr sögunni?
„Já, það er rétt og við viijum þakka það öll-
um þessum samverkandi þáttum, þ.e. eilífú
hamri um útivistartímann, foreldraröltinu,
útideildinni og meðvitund fólksins í bænum
okkar.“
10