Víkurfréttir - 22.11.2001, Page 18
Herrakvöld Golfklúbbs Suöurnesja
Tekur Jón Norðfjörð á nýjum
oddamanni frammara?
Herrakvöld GS verður haldið í
golfskálanum í Leiru föstu-
daginn 30. nóv. nk.
Að venju verða sjávarréttir af
bestu gerð á boðstólum fyrir
alla herra kvöldsins. Nýr
matreiðslumeistari ffá veitinga-
staðnum Lækjarbrekku mun
reiða fram ferska sjávarrétti,
unna úr físki sem er nýsloppinn
úr höndum fiskimanna sem
gátu ekki notað þá stærð!!
Brottkast hvað?
Ræðumenn verða frískir að
venju. Jón Norðfjörð, stórkrati
og skipakóngur, sem sló i gegn
á árum áður á herrakvöldium
mun nú liggja yfir hvemig
hann á að afgreiða ræðumann
kvöldsins, hann mun vilja
veislustýra samkomunni en
Kjartan Má Kjartansson,
bæjarfúlltrúa og oddamaður
fiamsóknar í Reykjanesbæ
hefur dreymt um þetta tækifæri i
lengi og mun nú spreyta sig.
Önnur föst leikatriði á herra- i
kvöidi eins og stórskemmtilegt |
listverka, flugmiða og
skartgripauppboð verður i
höndum eða rétta sagt munni
Garðars K. Vilhjálmssonar,
ferðafrömuðar Islands. Þeir
sem vilja ekki miða eiga
vonandi góða kvöldstund í
faðmi fjölskyldunnar en hinir
skulu hafa samband fyrr en
seinna við þá
Gylfa 898-1009, Pál 8933717 j
eða Steinar 899-5399.
_______________________________i
Hef hafið störf á Arthúsinu
við ásetningu nagla.
Tímapantanir
í síma 421 711 7.
7^-hiísið
Kveðja,
Gunnur Magnúsdóttir.
Hafnargötu 45 • 230 Keflavik
Slmi 421 7117
1. deild kvenna
UMFN-ÍS
Mánudaginn 26. nóvember kl. 20.
kl 18:30
Kjörísbikarinn
Smáranum Kópavogi
Á morgun, föstudag 23. nóvember
^ ©
Njarövík - KR
Keflavík - Þó?AK kl 20:30
Forsala í dag
frá kl 18:00 - 20:00
í íþróttahúsinu
Keflavík Miðaverð
600 kr. í forsölu
800 kr. á staðnum
Landsbankinn
STAÐA KNATTSPYRNUNNAR í KEFLAVÍK
Eysteinn Hauksson, leikmaður Keflavíkur sendir knattspyrnudeild tóninn:
„llla við þá tilhugsun um að minning bæjarbúa
um minn feril hjá Keflavík sé í rottulíki"
Til keflvískra
knattspyrnuáhugamanna
I tileftii af fréttaflutningi þeim sem
knattspymudeild Keflavíkur hefur
sent fiá sér vegna brotthvarfs míns
ffá félaginu, sem gefúr líklega
flestum til kynna að ég sé sú man-
ngerð sem stekkur fyrstur ffá borði
af sökkvandi skipi get ég ekki setið
á mér að koma eftirfarandi á ffam-
færi: Undanfamar vikur og
mánuði hafa birst fféttir, m.a. í
sjónvarpi þar sem formaður
knattspymudeildar kemur ffam
mæðulegur á svip og lýsir því, í
uppgjafartón, að nú sé buddan tóm,
fjárhagurinn á hvolfi, leikmenn
hafi allt of há laun og nú verði að
skera allt niður. Ég skal viður-
kenna það að á þeim átta árum sem
ég hef verið samningsbundinn
Keflavíkurliðinu hef ég þegið ýmis
hlunnindi fyrir að leika fyrir félag-
ið. Þar sem ég hef átt við erfíð
meiðsli og veikindi að striða á
undanfömum tveimur árum hef ég
ekki getað skilað því sem ég hefði
viljað til félagsins, en hef þó reynt
allt sem í mínu valdi stendur til að
starfa að öðrum hlutum sem við
koma félaginu, svo sem séð um
firmakeppnir, haldið utan um
skemmtanir, starfað af fullum krafti
í ieikmannaráði o.s.ffv. 1 ljósi þess-
ara erfíðleika minna og að
samningur minn var að renna út
Iagði ég ffam tilboð til stjómar-
innar um áffamhaldandi samning
effir að hafa kæft samningsum-
ræður tveggja annarra úrvalsdeild-
arfélaga í fæðingu, með það að
leiðarljósi að þar sem ég hef nú
verið heill heilsu í nokkra mánuði,
væri kominn tími til að ég fengi
loks að sýna hvað ég gæti. Gaf ég
stjóminni það til kynna að ef þetta
gengi eftir myndi ég spila fyrir
félagið óháð því hveijir myndu fara
ffá félaginu eða hver myndi taka að
sér þjálfún þess. Ef þeir tækju hins
vegar tilboðinu ekki, myndi ég svo
sem skilja það í ljósi þess hversu
litlu ég hef komið til skila fyrir
félagið á leikvellinum undanfarin
tvö keppnistímabil. Stjómin ákvað
að neita þessu tilboði, sem ég sýndi
fúllan skilning en nokkmm dögum
seinna hafði ég aftur samband við
þá og tilkynnti þeim að ég væri
tilbúinn að vera hjá félaginu ifam
að áramótum, þeim algjöriega að
kostnaðarlausu. Ég fengi þann tíma
til að sýna mig og sanna og um
áramót gætu þeir tekið ákvörðun
um það hvort þeir teldu það þess
virði að semja við mig.
Ég spurði hann ífétta og hann sagði
fátt af þeim nema það að þeir væm
ekki tilbúnir í þetta. Þá spurði ég
hann hvort það hefði verið á
dagskrá stjómarmanna að eyða
eins og 20 krónum í eitt simtal til
þess að tilkynna mér þessa
staðreynd og þá flissaði hann og
svaraði því til að „það hefði nú
sjálfsagt komið í Ijós á endanum,
hvort sem væri....“
Þetta vom sem sagt kveðjumar
sem ég hlaut eflir átta ára starf í
þágu félagsins, effir að hafa gengið
með því í gegnum súrt og sætt,
hafa m.a. barist í bökkum með
félaginu árið 1996 og unnið
bikarmeistaratitil '97.
Þetta vom kveðjumar sem ég fékk
eftir að hafa í tvígang hafnað ffeist-
andi tilboðum ffá langstærsta félagi
landsins (haustið '98 og veturinn
'99) sem buðu upp á rúmlega tvö-
falt meiri hlunnindi en ég
samþykkti svo ffá Keflavík, auk
þess að hafa fært félaginu
nýkjörinn besta og effiilegasta leik-
mann liðsins nánast á silfúrfati á
sínum tima. Ýmislegt fleira gæti ég
svo sem talið upp en tel ekki þörf á.
Skýringuna á þessari hegðun minni
get ég aðeins talið eina og hún er sú
að þetta félag skipti mig meira en
litlu máli og sumir hafa meira að
segja haft á orði við mig að ég hafi
það sem stundum er nefnt Kefla-
víkurhjarta og þykir víst hafa verið
ffekar sjaldgæftir eiginleiki
aðkomumanna sem hér hafa leikið
í gegn um tíðina. Það má alveg
skjóta því hér með að ég hafði svo
sem fengið þá flugu i höfúðið að ef
svar stjómarmanna um áiamótin
yrði: „NE1,TAKK“, að skoða þá
jafnvel þann möguleika að leika
fyrir Keflavík á næsta ári án
nokkurra einustu hlunninda, þó svo
að ég sæi varla ffam á að hafa efhi
á því. Á sama augnabliki og þessi
ákveðni stjómarmaður bar mér
þessa kveðju sína fúku allar slíkar
hugmyndir út í veður og vind, og
iái mér það nú hver sem vill.
Ástæða þess að ég sá hjá mér þörf
fyrir að skrifa þessa grein er fyrst
og ffemst sú að mér er mjög illa
við þá tilhugsun um að minning
bæjarbúa um minn feril hjá
Keflavík sé í rottulíki og einnig til
að varpa ljósi á það sem ég vil
kalla vægast sagt óheppileg sam-
skiptavinnubrögð stjómarmanna en
það er langt því ffá að þetta sé
eindæmi um þau. Má í þeim eifium
sem dæmi nefúa samskipti þeirra
við Jóhann Guðmundsson (sem ég
leyfi mér að kalla einn mesta
Keflvíking í sögu félagsins)
síðastliðinn vetur og hvemig þessi
sama stjórn og nú nýverið gekk ffá
ráðningu Kjartans Mássonar i
þjálfarastöðuna, tók sér fyrir
nokkrum misserum heilt ár í það
að flæma Kjartan burt ffá félaginu
og það með þeim orðum að hann
fengi aldrei að koma nálægt því
aftur. í inngangi greinarinnar
minntist ég á þann fféttaflutning
sem farið hefúr af fjárhagser-
fiðleikum knattspymudeildarinnar
og þeirri mikiu sorg sem býr í
bijóstum stjómarmanna yfir
ástandinu, Íeikmenn séu á allt of
háum launum o.s.ffv. Staðreyndin
finnst mér hins vegar liggja jjós
fyrir og hún er sú að stjómarmenn
geta nákvæmlega engum öðrum en
sjálfúm sér um kennt hvemig
komið er fyrir deildinni fjárhags-
lega, því nöfn einhverra þeirra
hljóta að vera undirrituð á hveijum
einasta samningi sem félagið hefúr
gert. Einnig má spyija sig; fyrst að
fjárhagsstaðan er svona slæm,
hvers vegna hafa ekki verið gefnar
út símaskrár eða leikjaskrár á
síðustu tveimur árum, þar sem
þama er um að ræða tekjulindir
sem skila að algjöru lágmarki einni
miiljón í kassann á hveiju ári?
Þessi verkefni myndi ég halda að
ættu að vera í verkahring stjómar
sem býr við fjárskort en svo virðist
ekki vera, eða hvað....?
Ég vil nota tækifærið og óska
öllum keflvískum knattspymu-
áhugamönnum, Kjartani og
strákunum alls hins besta og
glæstra sigra í ffamtíðinni. Þessu
tímabili mínu hér í bítlabænum
ífæga, gleymi ég aldrei. TAKK
FYRIR MIG, KEFLAVÍK
Eysteinn Hauksson
fyrnerandi leikmaður
ni.fl. Keflavíkur í knattspyrnu.
Knattspyrnudeild Keflavíkur lýsir furðu sinni á skrifum Eysteins Haukssonar:
SV0NA GERA MENN EKKIM
Við eigum ekkert sökótt við Eystein né hann við
okkur. Staðreyndir niálsins eru að nú í lok
október rann út samningur niilli Eysteins
Haukssonar og KeHavíkur. Það er rétt að komi
fram að Keflavík stóð í einu og öllu við þann samn-
ing sem í gildi var þrátt fyrir að Eysteinn liafi
nánast ekkert leikið fyir Keflavík í rúm tvö ár. Fáir
leikmenn hafa fengið eins góðann samning undan-
farinn átta ár eins og Eystcinn. Hlaupiö hefur verið
undir bagga með honum fjárhagslega þegar hann
hefur verið í kröggum. Keflavík hefur gert miklu
meira fyrir hann heldur en samningur segir til um.
Nú á dögunum var sest niður með Eysteini með það i
huga að gera nýjann samning. Þegar upp var staðið var
Eysteinn ekki tilbúinn að slá neitt af og vildi nánast
sama samning og hann hafði haft. Allt tal um að hann
hefði verið tilbúinn að spila ffitt eru staðlausir stafir og
gaspur eitt. Keflavík gat ekki sætt sig að gera sam-
skonar samning við hann svo uppúr viðræðum slitnaði.
Eins og í grein Eysteins kemur ffam, er það eina sem
hann hefur á Keflavík, er að við vildum ekki semja við
hann og að við drógum hann á svari í 3 til 4 daga.
Siðan hvenær hefúr Keflavík ekki rétt til að ákveða við
hvaða leikmenn á semja, og þó að það dragist að svara
mönnum i nokkra daga er það vart tileftii til níðskrifa
og skítkasts. Keflavík ætlar ekki að svara þessari grein
Eysteins því hún dæmir sig sjálf.
Nú er komið að því að greiða skuldir og reka deildina
réttu megin við núllið. Nú ríður á að menn standi
samann og hætti þessu þrasi og horfí til ffamtíðar.
Knattspyrnudeild Keflavíkur
18